𝐔𝐩𝐩𝐭𝐚𝐤𝐭𝐮𝐫𝐢𝐧𝐧 𝟐𝟎𝟐𝟒!
Börnum og ungmennum í 5.-10. bekk er heimilt að taka þátt í Upptaktinum og senda inn tónsmíð óháð tónlistarstíl. Þau sem komast áfram taka þátt í tónsmiðjum með nemum úr Listaháskóla Íslands og fagfólki í tónlist. Tónverkin sem valin eru verða flutt á glæsilegri tónleikadagskrá í Hörpu 22. apríl 2024. Tónleikarnir eru hluti af opnunarhátíð Barnamenningar í Reykjavík.
Öll verkin sem flutt verða á tónleikunum hljóta tónsköpunarverðlaunin 2024.🎶
Frestur til að senda inn er til 𝟐𝟏. febrúar!
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
Tónlistarborgin Reykjavík
Barnamenningarhátíð í Reykjavík
Listaháskóli Íslands
RÚV
"Tónlist lætur mér líða vel, þá slaka ég á. Svo finnst mér þæginlegt að hlusta á tónlist og mér finnst gaman að kunna að spila tónlist og svo finnst mér gaman að hlusta á tónlist þegar ég er að gera eitthvað". - Málfríður 🎶
Með Upptaktinum, Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi listnemenda og listamanna. Áhersla er lögð á að hvetja börn og ungmenni í 5. – 10. bekk til að semja tónlist og styðja þau í fullvinnslu hugmyndar.Sendu okkur hugmynd á [email protected] fyrir 21. febrúar 2022 ✨
#upptakturinn Harpa Reykjavík KrakkaRÚV Listaháskóli Íslands Tónlistarborgin Reykjavík Barnamenningarhátíð í Reykjavík
Upptakturinn 2021 - Emil Logi
"Ef þig langar að gera tónlist þá er alltaf sniðugt að koma hugmyndum niður á blað eða taka upp ef maður fær einhverja góða hugmynd og svo bara reyna að vinna með það. Það skiptir ekki máli hvort það sé gott eða slæmt, það er allavega góð reynsla að prófa að gera eitthvað með það" - Emil Logi
Með Upptaktinum, Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi listnemenda og listamanna. Áhersla er lögð á að hvetja börn og ungmenni í 5. – 10. bekk til að semja tónlist og styðja þau í fullvinnslu hugmyndar.Sendu okkur hugmynd á [email protected] fyrir 21. febrúar 2022
#upptakturinn
Upptakturinn 2021 - Peta
"Stundum er ekki hægt að tjá sig í orðum og þá er kannski auðveldara að tjá sig í tónlist" 🎵 - Peta Guðrún um verkið sitt Firefly
Með Upptaktinum, Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi listnemenda og listamanna. Áhersla er lögð á að hvetja börn og ungmenni í 5. – 10. bekk til að semja tónlist og styðja þau í fullvinnslu hugmyndar.
Sendu okkur hugmynd á [email protected] fyrir 21. febrúar 2022 ✨
#upptakturinn
Upptakturinn 2021 - Peta
"Stundum er ekki hægt að tjá sig í orðum og þá er kannski auðveldara að tjá sig í tónlist" 🎵
Með Upptaktinum, Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi listnemenda og listamanna. Áhersla er lögð á að hvetja börn og ungmenni í 5. – 10. bekk til að semja tónlist og styðja þau í fullvinnslu hugmyndar.
Sendu okkur hugmynd á [email protected] fyrir 21. febrúar 2022 ✨
#upptakturinn
Jana - Upptakturinn 2021 - "Tónlist fyrir mér er tjáning hvers og eins" 💫
Með Upptaktinum, Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi listnemenda og listamanna. Áhersla er lögð á að hvetja börn og ungmenni í 5. – 10. bekk til að semja tónlist og styðja þau í fullvinnslu hugmyndar.
Sendu okkur hugmynd á [email protected] fyrir 21. febrúar 2022 ✨
#upptakturinn
Hægt er að hlusta á upptöku frá tónleikum Upptaktsins 2021 í tónlistarhúsinu Hörpu með því að smella á hlekk í bio. 👆
Með Upptaktinum, tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi listamanna.
Glæsileg ungmenni sem Upptakturinn er sérlega stoltur af. Til hamingju krakkar. 💜
KrakkaRÚV Barnamenningarhátíð í Reykjavík Tónlistarborgin Reykjavík Harpa Concert Hall and Conference Centre Listaháskóli Íslands
Elísabet Mörk kom til Reykjavíkur í dag til að taka þátt í Upptaktinum 2021. Hún er valin sem fulltrúi Austurlands með verkið sitt Úti. Elísabet hlustaði á æfingu og sagði.. .vó þetta er svo unreal. Matthildur Hafliðadóttir syngur lagið hennar með frábæru Upptaktshljómsveitinni okkar. Allt að gerast og tónleikar Upptaktins kl. 17.00 í Norðurljósasal Hörpu á morgun 12. mai.
Til hamingju Gugusar með að vera valin bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum 2021.
Upptakturinn er stoltur að eiga örlítinn þátt í velgengni þinni.
Hér hvetur þessi snillings stelpa krakka til að senda inn hugmynd í Upptaktinn.