Lilló Hardcore Fest

Lilló Hardcore Fest Árleg Harðkjarna/pönk hátíð á Akranesi. All ages, engin vímuefni, engir sponsorar, engir miðar.

Takk fyrir sturlaða helgi öll sem mættu, spiluðu og fengu sér samloku. Sjáumst á næsta ári.
28/10/2024

Takk fyrir sturlaða helgi öll sem mættu, spiluðu og fengu sér samloku. Sjáumst á næsta ári.

Við opinberum hér síðustu lænöpp tilkynninguna á Lilló, og í leiðinni tilkynnum við dagskránna:Dream the Name - Ungur og...
09/10/2024

Við opinberum hér síðustu lænöpp tilkynninguna á Lilló, og í leiðinni tilkynnum við dagskránna:

Dream the Name - Ungur og ferskur dauðametall frá Akureyri. Þrassað á köflum. Negla.

Krownest - Þessir gaurar hafa heldur betur komið sér áfram með sín chögga chögga og geggjuðu riff. Þeir verða með nýja plötu. Úje.

Gaddavír - Hardcore pönk frá Skipaskaga. Þið þekkið þetta. Ef ekki þá kynnist þið þessu.

LILLÓ HC FEST TILKYNNING 2!Við bætast:INTHEWAVES (DK) - Post-hardcore frá Kaupmannahöfn. Okkur hlakkar mikið til.Tófa - ...
23/09/2024

LILLÓ HC FEST TILKYNNING 2!
Við bætast:

INTHEWAVES (DK) - Post-hardcore frá Kaupmannahöfn. Okkur hlakkar mikið til.

Tófa - Artpönk fyrir alla aldurshópa. Ótrúleg læv upplifun.

Chögma - Framsækið Þungarokk frá Austfjörðum. Mikið chöggað.

Nöll - Ungt tuddarokk frá Akranesi.

Necrobiome - Nýtt harðkjarnatvíeyki. D-beat og HM2. Negla.

LILLÓ HARDCOREFEST FYRSTA TILKYNNING:Panil: Fysta giggið hjá þessum tuddarokks heimabæjarhetjum í 7 ár.  Sjaldgæft tækif...
14/08/2024

LILLÓ HARDCOREFEST FYRSTA TILKYNNING:

Panil: Fysta giggið hjá þessum tuddarokks heimabæjarhetjum í 7 ár. Sjaldgæft tækifæri. Ekki missa af.

The Deathmetal Supersquad: Eitt það allra besta íslenska pönkrokk sem til er. Varstu anarkisti fyrir hrun?

Dauðyflin: Ógeðslega reitt tupatupa hardkor. Alveg rosalega.

Geðbrigði: Taka skapsveiflur milli mismunandi tónlistarstefnur, eins og nafnið gefur til kynna. Ýkt gott. Pönk yfir í þungarokk yfir í hvað sem þér dettur í hug.

Address

Suðurgata 57
Akranes
300

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Lilló Hardcore Fest posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Lilló Hardcore Fest:

Share