Lilló Hardcore Fest

Lilló Hardcore Fest Árleg Harðkjarna/pönk hátíð á Akranesi. All ages, engin vímuefni, engir sponsorar, engir miðar.

Takk fyrir sturlaða helgi öll sem mættu, spiluðu og fengu sér samloku. Sjáumst á næsta ári.
28/10/2024

Takk fyrir sturlaða helgi öll sem mættu, spiluðu og fengu sér samloku. Sjáumst á næsta ári.

Við opinberum hér síðustu lænöpp tilkynninguna á Lilló, og í leiðinni tilkynnum við dagskránna:Dream the Name - Ungur og...
09/10/2024

Við opinberum hér síðustu lænöpp tilkynninguna á Lilló, og í leiðinni tilkynnum við dagskránna:

Dream the Name - Ungur og ferskur dauðametall frá Akureyri. Þrassað á köflum. Negla.

Krownest - Þessir gaurar hafa heldur betur komið sér áfram með sín chögga chögga og geggjuðu riff. Þeir verða með nýja plötu. Úje.

Gaddavír - Hardcore pönk frá Skipaskaga. Þið þekkið þetta. Ef ekki þá kynnist þið þessu.

LILLÓ HC FEST TILKYNNING 2!Við bætast:INTHEWAVES (DK) - Post-hardcore frá Kaupmannahöfn. Okkur hlakkar mikið til.Tófa - ...
23/09/2024

LILLÓ HC FEST TILKYNNING 2!
Við bætast:

INTHEWAVES (DK) - Post-hardcore frá Kaupmannahöfn. Okkur hlakkar mikið til.

Tófa - Artpönk fyrir alla aldurshópa. Ótrúleg læv upplifun.

Chögma - Framsækið Þungarokk frá Austfjörðum. Mikið chöggað.

Nöll - Ungt tuddarokk frá Akranesi.

Necrobiome - Nýtt harðkjarnatvíeyki. D-beat og HM2. Negla.

LILLÓ HARDCOREFEST FYRSTA TILKYNNING:Panil: Fysta giggið hjá þessum tuddarokks heimabæjarhetjum í 7 ár.  Sjaldgæft tækif...
14/08/2024

LILLÓ HARDCOREFEST FYRSTA TILKYNNING:

Panil: Fysta giggið hjá þessum tuddarokks heimabæjarhetjum í 7 ár. Sjaldgæft tækifæri. Ekki missa af.

The Deathmetal Supersquad: Eitt það allra besta íslenska pönkrokk sem til er. Varstu anarkisti fyrir hrun?

Dauðyflin: Ógeðslega reitt tupatupa hardkor. Alveg rosalega.

Geðbrigði: Taka skapsveiflur milli mismunandi tónlistarstefnur, eins og nafnið gefur til kynna. Ýkt gott. Pönk yfir í þungarokk yfir í hvað sem þér dettur í hug.

27/10/2023
Þá er dagskráin komin. Sjáumst á Skaganum 😎
16/10/2023

Þá er dagskráin komin. Sjáumst á Skaganum 😎

Jæja þá er allt lænöppið komið!Gaddavír: heimabæjarhetjurnar spila á heimavelli. Alvöru harðkjarni. Ekkert djöfulsins ru...
17/09/2023

Jæja þá er allt lænöppið komið!

Gaddavír: heimabæjarhetjurnar spila á heimavelli. Alvöru harðkjarni. Ekkert djöfulsins rugl.

Celestine: Öfgakennt þungarokk sem flest ættu að þekkja. Hafa verið starfandi on og off síðan 2006 og hafa gefið út 3 breiðskífur á þeim tíma, með nýtt stöff á leiðinni.

Krownest: Sigurvegarar Wacken metal battle 2023 ætla að heiðra okkur með nærveru sína. Það verður mjög gaman.

Hasar: Hratt pönkrokk fyrir gaura sem þurfa ekkert nema vindsæng, túbusjónvarp og PS2.

Martian Motors: Danspopp fyrir alla fjölskylduna.

Snowed In: Pönk fokking rokk frá Akranesi.

Duft: Sennilega þyngsta harðkjarnaband Íslands.

Pungsig: ógeðslega gamalt pönkrokk band sem varð til á heimavist FVA stuttu eftir hrun.

Kookaveen: grindcore með meðlimi frá þvert yfir heimssálfum. Hratt, beitt og skemmtilegt.

HLS: Tragedy Vesturlands.

Áður tilkynnt: Raw Material, Börn, Skerðing og Guðir hins nýja tíma.

Sjáumst á Skaganum í október 😎

https://facebook.com/events/s/lillo-hardcore-fest-2023/1587837601698738/

LILLÓ HARDCORE FEST 2023 FYRSTA TILKYNNINGRaw Material: Einnig þekkt sem „Æji þarna bandið frá Skaganum sem coverar stun...
14/04/2023

LILLÓ HARDCORE FEST 2023
FYRSTA TILKYNNING

Raw Material: Einnig þekkt sem „Æji þarna bandið frá Skaganum sem coverar stundum Limp Wrist”. Eitt af fyrstu Skagakjarnasveitunum. Sigurvegarar tónlistarkeppni NFFA 2002. Þetta er ekki metalcore sem einhverjir krakkar á kaffi rót eru að fara sýna þér. Þetta er slágsmála tónlist.

Börn: Drungapaunk frá malbikinu. Platan þeirra „Drottningar dauðans” er ein sú allra besta sem hefur komið út hér á landi. Þetta mun slá á allskonar taugar í Október.

Guðir hins nýja tíma: Elektrónískt danspaunk sem hefur aldrei headlænað á reiðhallarballinu, en ættu samt klárlega að gera það.

Skerðing: Poppönk kombakkið sem enginn bað um.

Núna er Lilló Hardcore fest búið, og þessi helgi hefur farið framúr öllum væntingum hjá okkur sem skipuleggja hátíðina. ...
11/12/2022

Núna er Lilló Hardcore fest búið, og þessi helgi hefur farið framúr öllum væntingum hjá okkur sem skipuleggja hátíðina. Takk öll sem spiluðu. Takk öll sem hjálpuðu með tiltekt þegar Logn kláruðu. Síðast en ekki síst, takk öll sem mættu. Ógleymanleg helgi að baki.

Við erum strax farin að hugsa um næsta ár. Hvað mynduð þið vilja sjá?

📸 Guðni Hannesson

Hæhó og takk öll fyrir tryllt gærkvöld!Þetta heldur áfram í dag á slaginu 15:15. Húsið opnar eftir hálftíma. Það eru fle...
10/12/2022

Hæhó og takk öll fyrir tryllt gærkvöld!
Þetta heldur áfram í dag á slaginu 15:15. Húsið opnar eftir hálftíma. Það eru fleiri veikindaforföll, en engar áhyggjur. Rex Pistols rís eins og fönix úr eldnum og ætlar að hlaupa í skarðið fyrir ROHT. Dularfulla skagabandið Martian Motors mætir 18:30, svo ætlum við að hafa matarpásu kl 19:15. Sjáumst í kvöld!

Fílaru droptjúnað hardcore með þung breikdávns? Fílaru nuansaðar trommur og útpæld riff? Fílaru böndin sem eru bókuð á T...
07/12/2022

Fílaru droptjúnað hardcore með þung breikdávns? Fílaru nuansaðar trommur og útpæld riff? Fílaru böndin sem eru bókuð á TIHC? Hataru gítarsóló?
Vertu þá annarsstaðar þegar Gaddavír spila. Andskotans poser. Hér er ekkert nema keyrsla í bland við skítugt rokk og/eða ról.

VIDEO PREMIERE on HARDCORE WORLDWIDE !!!GADDAVÍR - JÓHANN STADIUMOff the upcoming album „Haltu kjafti, ég hef það fínt“, out early next year.Directed by: Ber...

RUNNING ORDER
04/12/2022

RUNNING ORDER

Address

Suðurgata 57
Akranes
300

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Lilló Hardcore Fest posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Lilló Hardcore Fest:

Share


Other Performance & Event Venues in Akranes

Show All