Dekurdagar á Akureyri

Dekurdagar á Akureyri Þetta er helgi þar sem vinkonur, vinir, systur, bræður, mæðgur, feðgar, frænkur, frændur og vinnufélagar njóta þess að gera eitthvað skemmtilegt saman.

Hægt er að velja úr fjölda viðburða sem gleðja hjartað og verslanir og fyrirtæki bjóða mörg hver upp á ýmiskonar dömulega afslætti af þessu tilefni.

Styrkurinn fyrir Dekurdaga árið 2024 var afhentur í Hofi við hátíðlega athöfn á dögunum og var enn og aftur slegið met, ...
13/11/2024

Styrkurinn fyrir Dekurdaga árið 2024 var afhentur í Hofi við hátíðlega athöfn á dögunum og var enn og aftur slegið met, en upphæðin hljóðaði upp á 6.700.000 kr.!!

Upphæðin safnaðist með þátttökugjöldum fyrirtækja, sölu á bleikri slaufu í staur og almennum styrkjum frá fyrirtækjum og félagasamtökum. Að auki voru mörg fyrirtæki með uppákomur þar sem safnað var pening í söfnunina.

Í ár batt Vilborg Jóhannsdóttir um 1.000 bleikar slaufur. Til að selja slaufur fengum við dyggan stuðning frá Lionsklúbbnum Sunnu á Dalvík sem seldi fyrir 526.000 kr. og Lionsklúbburinn Sif í Eyjafjarðarsveit safnaði 1.068.000 kr. Að auki seldi Ragnhildur Vestmann bleikar slaufur á Ólafsfirði fyrir um 260.000 kr.

Vilborg var stödd erlendis og því voru sjálfboðaliðar Dekurdaga fengnir til að afhenda stjórn Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis styrkinn.

Hólmfríður Guðrún Skúladóttir, fyrir hönd Lionsklúbbsins Sunnu á Dalvík.

Selma Dögg Sigurjónsdóttir, fyrir hönd Lionsklúbbsins Sif í Eyjafjarðarsveit.

Systurnar Inga og Ragnhildur Vestmann.

Kærar þakkir til allra sem tóku þátt í verkefninu og lögðu söfnuninni lið 🎀

Við erum orðlaus og meir eftir frábæran mánuð 🩷

Frá árinu 2012 hafa Dekurdagar safnað 37.850.000 kr. fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis!

Bleiku slaufurnar teknar niður í gær 🎀 Jólaljósin sett upp í dag 🌟💖🌟
04/11/2024

Bleiku slaufurnar teknar niður í gær 🎀 Jólaljósin sett upp í dag 🌟💖🌟

Uppboð hjá Kista í Menningarhúsinu Hofi sem  lýkur í kvöld kl 21:00 🎀
01/11/2024

Uppboð hjá Kista í Menningarhúsinu Hofi sem lýkur í kvöld kl 21:00 🎀

Við minnum á að það er enn þá hægt að styrkja Dekurdagasöfnunina 🎀Hægt er að millifæra á: kt:520281-0109, Rn: 0302-13-30...
25/10/2024

Við minnum á að það er enn þá hægt að styrkja Dekurdagasöfnunina 🎀

Hægt er að millifæra á: kt:520281-0109, Rn: 0302-13-301557.

Allur ágóði söfnunarinnar rennur beint til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis 🩷

Bleikur dagur á morgun 💖💖Miðvikudaginn 23. október 💖
22/10/2024

Bleikur dagur á morgun 💖💖
Miðvikudaginn 23. október 💖

Málum bæinn bleikann - við vitum að það hefur mikla þýðingu fyrir þá sem greinast hafa og aðstandendur þeirra að sjá fólk taka þátt og bera Bleiku slaufuna.

Verið velkomin! Í Kistu eru nýjar vörur frá , 20% afsláttur af öllu skarti og 20% af Ilse skóm 👏🌸Katrin Karadottir tekur...
17/10/2024

Verið velkomin! Í Kistu eru nýjar vörur frá ,
20% afsláttur af öllu skarti og 20% af Ilse skóm 👏🌸
Katrin Karadottir tekur vel á móti ykkur 💖 Marta Kristín og Eva frá Krabbameinsfélaginu verða með ýmsan varning til sölu til styrktar Krabbameinsfélags Akureyrar milli kl. 15 og 18.

🎀 Vilt þú slaufu í staurinn þinn? 🎀Hægt er að kaupa slaufur í Centro í dag og á morgun. Opið til kl. 18:00 í dag og kl. ...
11/10/2024

🎀 Vilt þú slaufu í staurinn þinn? 🎀

Hægt er að kaupa slaufur í Centro í dag og á morgun. Opið til kl. 18:00 í dag og kl. 10:00 - 16:00 laugardag 💖

Allur ágóði af sölunni rennur beint til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis 🩷

10/10/2024

Nú ætla ég að bregða undir mig betri fætinum og skreppa erlendis í nokkra daga ✈️
Því ætla þessar skvísur í Centro að fóstra slaufurnar fyrir mig. Endilega kíkið í Centro ef ykkur vantar slaufu eða viljið láta dekra við ykkur 🎗️

05/10/2024

20-30% afsláttur á Dekurdögum í DÚKA Glerártorgi & Kringlukasti í DÚKA Kringlunni!✨

Dekurdagar í DÚKA Glerártorgi & Kringlukast í DÚKA Kringlunni dagana 3.-7. október! 20-30% afsláttur af öllum gjafavörum nema Farmers Market. Afsláttur gildir einnig á duka.is.

Nýttu tækifærið og gerðu góð kaup!

05/10/2024

🩷 Opið í dag 10:00-17:00 🩷
- 20% afsláttur af NÝJUM VÖRUM -
Afsláttur gildir út sunnudaginn 6.okt www.centro.is

05/10/2024

Forest Lagoon is a new geothermal spa located in Vaðlaskógur forest, couple minutes' car drive from Akureyri.

05/10/2024
04/10/2024

Dekurdagar í Skógarböðunum 3. - 6. október 🩷

Fimmtudag - sunnudags verður happy hour verð á vinsælustu bleiku drykkjunum okkar. Sarti Spritz og Strawberry daiquiri 🩷

Fimmtudagskvöldið 3. október verðum við svo á Glerártorgi að selja gjafabréf í böðin á tilboði frá kl 18:00 - 22:00 🌿

Endilega kíkið í böðin eða Bistro og fáið ykkur bleikan drykk eða kaupið gjafabréf, það er tilvalin tækifærisgjöf 🌿

Address

Akureyri

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Dekurdagar á Akureyri posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Dekurdagar á Akureyri:

Share

Category