Jazzklúbbur Akureyrar

Jazzklúbbur Akureyrar Jazzklúbbur Akureyrar hefur komið að yfir 150 tónleikum síðan 1983.
(1)

Jazzklúbbur Akureyrar hefur haldið tvenna tónleika á þessu ári eftir að nýkjörin stjórn tók við. Báðir tónleikarnir voru haldnir á Örkinni hans Nóa og því má segja að Örkin sé orðin okkar heimastaður. Markmiðið er að halda eina tónleika í mánuði og er það von okkar og trú að hægt sé að vinna náið með Tónlistarskóla Akureyrar og fá unga og efnilega jazzáhuga til að spila með þekktari nöfnum á Íslan

di.

Í stjórn jazzklúbbsins eru fimm meðlimir auk tveggja varamanna. Allt starf stjórnarinnar er unnið í sjálfboðavinnu vegna gríðarlegs áhuga stjórnarmeðlima á að hlusta, horfa og spíla góðan jazz.

Ég verð með tónleika á Græna Hattinum 16/6 og með mér verður enginn annar en Henrik Linder bassaleikari úr Dirty Loops. ...
11/06/2024

Ég verð með tónleika á Græna Hattinum 16/6 og með mér verður enginn annar en Henrik Linder bassaleikari úr Dirty Loops. 🤯
Mikael Máni gítarleikari og Magnús T Elíassen verða líka með og útlit fyrir hresst gigg með geggjuðu bandi. Mæli með að næla sér í miða á midiX.is🙂
https://www.facebook.com/share/kPUanYFrxWLDuwkm/

Ekki missa af - Í kvöld kl. 21.00 - Miðar við innganginn.
18/04/2024

Ekki missa af - Í kvöld kl. 21.00 - Miðar við innganginn.

Hey!! Komdu á tónleika ❤️ miðinn þinn bíður á midix.is!

Ferðalag í samstarfi við Hús máls og menningar, Menningarsjóð FÍH, Höldur, MX PROJECTS og fleiri!!

05/03/2024

Address

Akureyri
600

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Jazzklúbbur Akureyrar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Jazzklúbbur Akureyrar:

Share

Nearby event planning services


Other Performance & Event Venues in Akureyri

Show All