YMUR

YMUR Ymur sound.art.festival @ Verksmiðjan á Hjalteyri / 28.05 / 12.00-12.00 júní næstkomandi frá 18:00 til 18:00.

Tónlistar- og listahátíðin Ymur – Tilraunakenndur sólarhringur fer fram í fyrsta skiptið 12. -13. Markmið hátíðarinnar er að stefna saman mismunandi listformum og áhersla er lögð á frumraunir, tilraunir, skapandi flæði og síðast en ekki síst eru mistök sérlega velkomin. Ymur fer fram í Listagilinu á Akureyri, nánar tiltekið í sal myndlistarfélagsins og listrýminu Kaktus, þar sem Populus Tremula va

r áður til húsa. Gangur sem liggur út frá sal myndlistarfélagsins verður einnig nýttur undir tónleika og gjörningahald og ef veður leyfir færum við dagskrána út á grasblett fyrir framan. Við stefnum saman kórverkum, elektrónískri tónlist, tilraunakenndri metal tónlist, vídeólist, hljóðlist og lifandi gjörningum.

Það er von okkar að Ymur sé komin til að vera en tilraunakendum listformum hefur kannski vantað samastað undanfarin ár hér á svæðinu. Því teljum við rétt að upphefja tilraunir með tilraun til sólarhringshátíðar. Megi listin lifa og lífið lengjast í gleði sumars og birtu.

Address

Kaupvangsstræti 10-12
Akureyri
600

Opening Hours

Friday 14:00 - 18:00
Saturday 12:00 - 00:00

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when YMUR posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to YMUR:

Share


Other Performance and event venues in Akureyri

Show All