Prjónagleði - Iceland Knit Fest

Prjónagleði - Iceland Knit Fest Prjónagleði er hátíð fyrir áhugafólk um prjónaskap og garn. Námskeið, fyrirlestrar, samvera júní. In 2022, the festival will be held from June 10.-12.

Prjónagleði - er hátíð fyrir áhugafólk um prjónaskap og var fyrst haldin á Blönduósi árið 2016. Á Prjónagleðinni er boðið upp á fjölbreytt námskeið sem tengjast prjónaskap, garni og ull, fjölbreytta fyrirlestra, spennandi prjónatengda viðburði og svo að sjálfsögðu Garntorgið sem er markaður með garn og prjónatengdar vörur. Í tengslum við hátíðina ár hver ert haldin hönnunar- og prjónasamkeppni.
Á

rið 2022 fer Prjónagleði fram daganna 10.-12. The Knitting Festival was first held in Blönduós, Iceland in 2016. Knitting themed workshops - sales exhibition - lectures and more.

Minnum á prjónasamkeppnina: Jólahúfa með snjalltækni 💡- skilafrestur er 30.11.!
25/11/2024

Minnum á prjónasamkeppnina: Jólahúfa með snjalltækni 💡- skilafrestur er 30.11.!

Verkefnið er að hanna og prjóna jólahúfu með snjalltækni og tengja saman hefðbundið handverk, íslenskar jólahefðir og nýja tækni. Raftextíll eru stafrænir íhlutir sem innifela m.a. rafrásabúnað sem felldur er eða saumaður í prjónlesið með tiltekna virkni, í þessu tilfel....

Þá er það komið á hreint. Prjónagleðin 2025 verður um mánaðarmótin maí/júní.  Takið helgina frá og takið stefnuna á Blön...
15/10/2024

Þá er það komið á hreint. Prjónagleðin 2025 verður um mánaðarmótin maí/júní. Takið helgina frá og takið stefnuna á Blönduós.
//
It is official, save the date for 2025 in Blönduós, May 30st - June 1st.

30/09/2024
Þvílík helgi elsku prjónavinir. Takk fyrir komuna á Prjónagleði 2024 kæru gestir, kennarar, fyrirlesarar og söluaðilar. ...
10/06/2024

Þvílík helgi elsku prjónavinir. Takk fyrir komuna á Prjónagleði 2024 kæru gestir, kennarar, fyrirlesarar og söluaðilar. Þið öll sem lögðuð ykkar að mörkum og tókuð þátt í hátíðinni með okkur á einhvern hátt, TAKK.
Hjartað er barmafullt af Prjónagleði, þakklæti og tilhlökkun fyrir nýjum uppfitjum og prjónaverkefnum. Njótið prjónasumarsins🧡

Stuðningsfólk og sjálfboðaliðar eru Prjónagleðinni lífsnauðsynleg. Erna Björg hefur hefur verið með okkur í liði allt fr...
08/06/2024

Stuðningsfólk og sjálfboðaliðar eru Prjónagleðinni lífsnauðsynleg. Erna Björg hefur hefur verið með okkur í liði allt frá fyrstu hátíðinni. Takk Erna🧡

Næstkomandi helgi dagana 7.-9. júní verður Prjónagleðin haldin í áttunda sinn í Húnabyggð. Í nýjasta tbl. Feykis birtum við viðtal við Ernu Jónmundsdóttur

Gleðin er byrjuð og helgin lofar góðu😁 Sjáumst á Blönduósi um helgina🧶
08/06/2024

Gleðin er byrjuð og helgin lofar góðu😁 Sjáumst á Blönduósi um helgina🧶

Nú er framundan allsherjar prjónagleði á Blönduósi. Hátíð sem hefur skipað sér fastan sess í viðburðadagatali sumarsins í Húnabyggð. Er þetta í áttunda sin

Hitað upp fyrir Prjónagleðina 🧡Heimafólk býður heim í prjónahittinga víðsvega um bæinn fimmtudagskvöldið 6. júní. Hlökku...
05/06/2024

Hitað upp fyrir Prjónagleðina 🧡
Heimafólk býður heim í prjónahittinga víðsvega um bæinn fimmtudagskvöldið 6. júní. Hlökkum til að sjá ykkur!

Stofutafla og stundaskrá námskeiða.Vefsölu námskeiða verður lokað um miðnætti á fimmtudaginn. En hægt verður að kaupa þa...
04/06/2024

Stofutafla og stundaskrá námskeiða.
Vefsölu námskeiða verður lokað um miðnætti á fimmtudaginn. En hægt verður að kaupa þau örfáau sæti sem verða laus á námskeið á upplýsingabás Prjónagleðinnar á Garntorginu um helgina 🧶

Svanhildur Páls viðburðarstjóri Prjónagleði - Iceland Knit Fest í viðtali við Húnahornið á dögunum.
04/06/2024

Svanhildur Páls viðburðarstjóri Prjónagleði - Iceland Knit Fest í viðtali við Húnahornið á dögunum.

Prjónagleðin verður haldin í áttunda sinn á Blönduósi um helgina. Hátíðin stækkar með hverju ári, bæði viðburðir og fjöldi gesta sem mæta og eru með. Margt áhugavert verður í boði um helgina og má þar nefna að bæjarbúar ætla að bjóða heim í prjónakaffi, samprjón ...

Garntorgið verður frábærlega flott og fjölbreytt eins og alltaf. Allt sem prjónafólk dreymir um og meira til. Prjónakaff...
30/05/2024

Garntorgið verður frábærlega flott og fjölbreytt eins og alltaf. Allt sem prjónafólk dreymir um og meira til. Prjónakaffihús og frábært mannlíf.
Opnunartíminn ➡️
//
Welcome to our amazing Yarn market. Garntorgið is full of life, yarn and fun🧶
Opening hours➡️

Á Garntorginu í Íþróttamiðstöðinni slær hjarta Prjónagleðinnar og það verður ótrúlega fjölbreytt og spennandi í ár. Allt...
30/05/2024

Á Garntorginu í Íþróttamiðstöðinni slær hjarta Prjónagleðinnar og það verður ótrúlega fjölbreytt og spennandi í ár.
Allt sem hugurinn girnist fyrir prjónafólk til sölu hjá metnaðarfullum framleiðendum og söluaðilum.
Prjónakaffihús, sýningar og skemmtilegt mannlíf.
Allir hjartanlegar velkomnir - það kostar ekkert inn á Garntorgið. Sjáumst um næstu helgi!

//

Join us at Garntorg in the Sports Center in Blönduós, the vibrant heart of Prjónagleði!
This year promises an incredibly diverse and exciting experience. Discover everything a knitter's heart desires from ambitious manufacturers and dealers. Enjoy the knitting café, explore exhibitions, and partake in the knitting joy.
Everyone is welcome, and entry to Garntorg is free!
Don't miss out on this fantastic event!

Dagskrá Prjónagleðinar 2024 er komin í loftið 🤩Hana má sjá hér og á heimasíðu Textílmiðstöðvar Íslands. *ath birt með fy...
29/05/2024

Dagskrá Prjónagleðinar 2024 er komin í loftið 🤩Hana má sjá hér og á heimasíðu Textílmiðstöðvar Íslands.
*ath birt með fyrirvara um breytingar. Ef slíkar verða verður dagskráin uppfærð hér.

FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ

Kl. 10.00 - 17.00 - Heimilisiðnaðarsafnið opið.
Kl. 14:00 - 23:00 - Gallerí Ós opið, Húnabraut 21
Kl. 20.00 - 23.00- Hitað upp fyrir Prjónagleðina. Prjónahittingar á ýmsum stöðum á Blönduósi.
- Heiðarbraut 7. Gestgjafar: Þórdís Erla Björnsdóttir og Rúna Tryggvadóttir
- Melabraut 5. Gestgjafar: Hanna Kristín Jörgensen og Jóhanna Erla Pálmadóttir
- Húnabraut 21 - Gallerí Ós: Gestgjafar: Henny Rósa og Harpa Bjarnadóttir

FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ

Kl. 10.00 - 17.00 - Heimilisiðnaðarsafnið opið.
Kl. 12:00 - 16:00 - Opið hús og leiðsögn í boði í ullarþvottastöð Ístex - frítt inn
Kl. 13:00 - 17:00 - Sveitaverslunin Hólabak opin.
Kl. 14.00 - 17.00 - Námskeið*
Kl. 14:00 - 20:00 - Gallerí Ós opið, Húnabraut 21.
Kl. 16.00 - 18.30 - Garntorgið í Íþróttamiðstöðinni opið - frítt inn**
Kl. 16.00 - 18.30 - Prjónakaffhúsið Apótekarastofan á Garntorginu opið
Kl. 19.30 - Sýningin Sjalaseiður opnar í Félagsheimilinu - frítt inn
Kl. 20.00 - 23.30 - Opnunarkvöld Prjónagleðinnar í Félagsheimilinu. Prjónakvöld, endurfundir og samvera. Á dagskrá eru 2 fyrirlestrar:
Prjónalíf Helgu Jónu Þórunnardóttur á íslensku og
Shawls of Myth and Magic- kynning á sýningu Bergrósar Kjartansdóttur á ensku.
Aðgangur: prjónaarmband

LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ

Kl. 9.00 - 12.00 - Námskeið*
Kl. 9.00 - 10.00 - Gengið um prjónana í gamla bænum
Söguganga með Berglindi Björnsdóttir
Kl. 10.00 - 17.00 - Heimilisiðnaðarsafnið opið
Kl. 11:00 - 13:00 Opið hús og leiðsögn í boði í ullarþvottastöð Ístex - frítt inn
Kl. 11:00 - 20:00 - Gallerí Ós opið. Húnabraut 21
Kl. 11.00 - 18.00 - Garntorgið í Íþróttamiðstöðinni opið - frítt inn**
Kl. 11.00 - 18.00 - Prjónakaffhúsið Apótekarastofan á Garntorginu opið
Kl. 11.00 - 18.00 - Sýniningin Sjalaseiður í Félagsheimilinu - frítt inn
Kl. 12.30 - 13.30 - Fyrirlestrar í Félagsheimilinu - Aðgangur: prjónaarmband
Hannyrðapönk - Sigrún Bragadóttir Hannyrðapönkari í aðalsal
Icelandic Wool, Spinning Sheepherdesses and the south Iceland Wool Week - Maja Siska í bíósal.
Kl. 13:00 - 17:00 - Sveitaverslunin Hólabak opin.
Kl. 13:00 - 15:00 - Búðin opin (staðsett í sama húsnæði og Teni)
Kl. 13.45 - 16.45 - Námskeið*
Kl. 14:00 - Ljósmyndasýning eftir Ársæl Aðalstein Árnason opnar í Listakoti Dóru.
Kl. 17.00 - 18.00 - Fyrirlestur í Félagsheimilinu - Aðgangur: prjónaarmband
Sjalaseiður - Bergrós Kjartansdóttir
Kl: 20.00 - 23.30 - Prjónagleðikvöld í Krúttinu -
Prjónakokteill, barinn opinn, prjónasamvera og bingó með Bandi & Bókum - frítt inn og ekki þarf að panta fyrirfram.

SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ

Kl. 9.00 - 12.00 - Námskeið*
Kl. 10.00 - Prjónamessa í Blönduóskirkju. Sr. Edda Hlíf Hlífarsdóttir
Kl.10.00 - 14.00 - Garntorgið í Íþróttamiðstöðinni opið - frítt inn**
Kl. 10.00 - 14.00 - Prjónakaffhúsið Apótekarastofan á Garntorginu opið
Kl. 10.00 - 14.00 - Sýniningin Sjalaseiður í Félagsheimilinu - frítt inn
Kl. 10.00 - 17.00 - Heimilisiðnaðarsafnið opið
Kl. 12.30 - 13.30- Fyrirlestur í Félagsheimilinu - Aðgangur: prjónaarmband
Hugarheimur prjónahönnuðar - Vala Einarsdóttir
Kl. 13:00 - 17:00 - Sveitaverslunin Hólabak opin
Kl. 13:00 - 15:00 - Búðin opin (staðsett í sama húsnæði og Teni)
Kl. 13:00 - 18:00 - Gallerí Ós opið, Húnabraut 21
Kl. 13:00-18:00 - Listakot Dóru opið
Kl. 14.00 - 15.00 - Samprjón í sundi

*námskeið, samprjón í sundi, sætaferð frá Akureyri og Reykjavík og prjónaarmbönd er hægt að kaupa hér: https://www.textilmidstod.is/is/vefverslun/iceland-knit-fest-2024

**söluaðila á Garntorginu má sjá hér https://www.textilmidstod.is/is/vefverslun/solutorg

Við hvetjum ykkur til þess að fylgjast með Prjónagleði 2024 viðburðinum hér á facebook, þar sem þar verður ýmsum upplýsingum um gleðina komið á framfæri.

Hlökkum til að sjá ykkur! ❤

Feykir, alltaf með puttann á púlsinum!
29/05/2024

Feykir, alltaf með puttann á púlsinum!

Prjónagleði á Blönduósi verður haldin í áttunda sinn dagana 7.-9. júní næstkomandi en þessi metnaðarfulla hátíð er ætluð áhugafólki um prjónaskap og handav

Address

Árbraut 31
Blönduós
540

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Prjónagleði - Iceland Knit Fest posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Prjónagleði - Iceland Knit Fest:

Videos

Share