Tankurinn

Tankurinn Tankurinn er sýningar- og viðburðarými í gömlum lýsistanki á Djúpavogi. Anyone is welcome to book it for their art show or performance. Always open!

Tankurinn is an old tank, previously used for cod liver oil that has been reformed into an exhibition space. The Tank has an incredible reverb and it´s quite the experience to actually feel sound while it moves through the space. Bookings at [email protected] or telephone 470-0700. Tankurinn er sýningar- og viðburðarými í gömlum lýsistanki á Djúpavogi. Í honum er alveg einstakur hljómburður og

verður hver að upplifa tilfinninguna að finna hljóðið færast í gegnum rýmið! Tankurinn er öllum opinn og öllum ókeypis. Einu reglurnar eru að skilja þarf við Tankinn eins og komið er að honum - þ.e. að ekkert sé sett upp sem ekki er hægt að fjarlægja, og að gengið sé vel um hann og umhverfi hans. Bókanir fara fram hjá verkefnastjóra menningarmála í Múlaþingi [email protected] eða í síma 470-0700. Standsetning Tanksins hófst árið 2016 og og hefur verið unnið jafnt og þétt síðan. Búið er að setja rafmagn í hann svo hægt er að notast við rafmagn í þeim verkum sem hann sýnir. Uppbyggingarsjóður Austurlands hefur styrkt Tankinn árin 2016, 2017 og 2018.

Address

Víkurland 6
Djúpivogur
765

Telephone

+3544700700

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Tankurinn posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Tankurinn:

Share