Viðburðastofa Íslands - event planning

Viðburðastofa Íslands - event planning Plönum viðburði af öllum stærðum og gerðum. Höfum mikla reynslu. Algjör fagmennska að öllu leyti. Sérhæfum okkur í tónleikum og tónleikaröðum.
(4)

18/03/2024

Átt þú aldraðan/ástvin með heilabilun?

Viðburðarstofa Íslands kynnir Benna Sig harmonikkuleikara.

Hann hefur 30 ára reynslu í að koma fram og spila og syngja.

Getur Benni glatt þinn ástvin - hafið samband [email protected] eða í síma 690-2303.

Hver er Benni Sig?

Benni Sig er á lokametrum guðfræðináms og er að skrifa meistararitgerð í sálgæslu aldraðra og fólks með heilabilun um þessar mundir. Þar er hann einnig að leggja áherslu á lagaval, tónhæðir og hljóðfæri með það að markmiði að ná fram sem mestri þátttöku og virkni einstaklinga og hópa.

Plönum viðburði af öllum stærðum og gerðum. Höfum mikla reynslu. Algjör fagmennska að öllu leyti.
Sérhæfum okkur í tónleikum og tónleikaröðum.

Búið að vera vitlaust að gera í haust. Er byrjaður að bóka fyrir næsta ár, veislustjórn, singalong og almennar skemmtani...
24/11/2023

Búið að vera vitlaust að gera í haust. Er byrjaður að bóka fyrir næsta ár, veislustjórn, singalong og almennar skemmtanir. Staðalbúnaðurinn er ávallt professional meðspilarar. 😊6902303

11/05/2023

Plönum viðburði af öllum stærðum og gerðum. Höfum mikla reynslu. Algjör fagmennska að öllu leyti.
Sérhæfum okkur í tónleikum og tónleikaröðum.

15/03/2021

Þá er komið að því, loksins! Við vonum að ástandið verði orðið gott því þetta getur ekki klikkað með þessu lænöppi 😎

Viðburðastofa Íslands óskar öllum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og megi ljós, sánd og stemning einkenna næsta ár. Miki...
30/12/2020

Viðburðastofa Íslands óskar öllum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og megi ljós, sánd og stemning einkenna næsta ár. Mikil eftirvænting er eftir að tilkynna þá viðburði sem eru á dagskránni frá og með vorinu, rísastórir og ekkert svakalega stórir.

13/07/2020
Frítt inn, allir velkomnir. Alltaf gaman að koma og syngja saman og fá sér eitthvað frískandi söngvatn með!
30/06/2020

Frítt inn, allir velkomnir. Alltaf gaman að koma og syngja saman og fá sér eitthvað frískandi söngvatn með!

Söngelskur eru átta vinir sem elska að spila syngja saman. Flest eiga þau rætur að rekja vestur á firði. Því var tekin ákvörðun að leggja land undir fót halda söngkvöld fagna sumrinu. Söngelskur koma saman föstudagskvöldið júlí 2020 kl. 21-23 í ...

ATH! Við erum að klára að skipuleggja nýjar dags á tónleikaröð Bjartmars. Verðum í sept og okt á ferðinni. Setjum upp ný...
25/05/2020

ATH! Við erum að klára að skipuleggja nýjar dags á tónleikaröð Bjartmars. Verðum í sept og okt á ferðinni. Setjum upp nýjar dagsetningar með viðburðum mjög fljótlega. Einnig er mikið af bókunum á kallinn í sumar fyrir utan þennan túr svo ykkur er óhætt að taka upp tólið og hafa samband fyrir svoleiðis pælingar.

25/12/2019

Viðburðastofa Íslands óskar öllum gleðilegra jóla og þakkir fyrir frábært ár. Höfum ekki tölu á þeim þúsundum ánægðra gesta sem sóttu viðburði á okkar vegum á þessu ári. Margt skemmtilegt er á döfinni á næsta ári. Tam 5. stórir viðburðir um páska á Ísafirði og nágrannabæjum, tónleikaröð með Bjartmari Guðlaugssyni sem mun ljúka með stórum afmælistónleikum í Háskólabíó með Bergrisunum þann 13. júní. Æskujól munu verða enn stærri á næsta ári og margvísleg verkefni tengt þeim kjarna. Tónleikahátíðin Æskan í FHB í sept og fullt. fullt af skemmtilegu framundan.

Eigiði öll sömul frábært ár sem við vonum að verði öllum heillaríkt.

Takk allir sem sóttu viðburði okkar og TAKK listamenn og aðrir sem unnu með mér að viðburðum. Án ykkar hefði ekkert gerst!

25/12/2019
17/12/2019
15/12/2019

Blönduóskirkja!

10/12/2019

Takk fyrir samveruna kæri Dýrfirðingar. Frábærir tónleikar í fallegu kirkjunni ykkar!

Komum norður yfir heiðar um komandi helgi.

Fimmtudagur 12. des Akureyrarkirkja kl 20:00
Föstudagur 13. des Grenivíkurkirkja kl 20:00
Sunnudagur 15. des Blönduóskirkja kl 20:00

Svo suður og vestur!

Mánudagur 16. des Fríkirkjan í rvk kl 20:00
Fimmtudagur 19. des Ísafjarðarkirkja kl 20:00

08/12/2019

Við erum í skýjunum með okkar fólk í Félagsheimilinu í Bolungarvík í gærkvöldi á jólahlaðborði. Algjör metþátttaka og fórum við starfsfólkið amk sátt frá borði eftir mikla skipulagningu síðustu sólahringa og vikurnar þar á undan. Maturinn fullt hús stiga. Veislustjórn og skemmtiatriði framúrskarandi. Einnig fá allir gestir 5 stjörnur fyrir fallega og notalega samveru sem einkenndist af gleði, hamingju og miklu þakklæti! Við viljum þakka starfsfólkinu okkar fyrir að gera þennan einstaklega fallega viðburð að veruleika. Án ykkar hefði þessi kvöldstund aldrei orðið.

30/11/2019

Address

Garðabær
210

Telephone

+354 690 2303

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Viðburðastofa Íslands - event planning posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Viðburðastofa Íslands - event planning:

Videos

Share

Category


Other Event Planners in Garðabær

Show All