Einar Mikael töframaður

Einar Mikael töframaður Einar Mikael hefur haldið sýningar fyrir yfir 200 fyrirtæki og sýnt fyrir meira en 500.000 manns í yfir 2.000 sýningum í Evrópu, Norður Ameríku og Kína.

Einar hefur skrifað og gefið út 7 bækur tvær þeirra hafa náð á metsölulista yfir vinsælar barnabækur. Einar hefur skrifað handrit, leikstýrt og framleitt þrjár sjónvarpsþáttaraðir, yfir 48 þætti. Einar hefur framleitt þrjár leikfangalínur með töfraleikföngum fyrir börn, hannað búninga og kom fram í Ripley's Believe it or Not árið 2014. Töfraskóli Einars hefur notið mikilla vinsælda og hefur sett a

ðsóknarmet víða um land en yfir 12.000 börn hafa lært töfra og sjónhverfingar í skólanum. Einar hefur sömuleiðis verið vinsæll fyrirlesari en Einar hefur t.d haldið fyrirlestra fyrir Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og Háskólann á Akureyri.

Address

Hafnarfjörður

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Einar Mikael töframaður posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Einar Mikael töframaður:

Share

Category