
17/12/2022
***JÓLABALLI Á MÓTI SÓL OG PAPA Í HLÉGARÐI AFLÝST***
***JÓLABALLI Á MÓTI SÓL OG PAPA Í HLÉGARÐI AFLÝST***
Því miður verðum við að fresta fyrirhugaða jólaballinu okkar sem vera átti i Hlégarði í kvöld. Ástæðuna er sú að meðlimir úr báðum hljómsveitum eru veðurtepptir víðsvegar um land og komast ekki í tæka tíð í Mosfellsbæinn. Þeir sem voru búnir að tryggja sér miða á tix.is fá þá endurgreidda strax eftir helgina. Á móti sól og Papar senda ykkur óskir um gleðilega hátíð og hlökkum til að sjá ykkur á nýju og viðburðarríku ári