Soffía vinnustofa

Soffía vinnustofa Soffía vinnustofa
4
Auðbrekku 1,
200 Kópavogur

Vinnustofa Soffíu hefur tímabundið flutt sig um set úr Fornubúðum 8 í Hafnarfirði í vinnustofuklasa SÍM að Auðbrekku 1 í Kópavogi.

Tiltekt og samantekt /Clearence at the studioEftir fjöruga mánuði við eitt og annað myndlistartengt, sýningar, vinnustof...
21/10/2024

Tiltekt og samantekt /Clearence at the studio

Eftir fjöruga mánuði við eitt og annað myndlistartengt, sýningar, vinnustofudvalir og ferðalög af ýmsu tagi er kominn tími til að safna sér saman á vinnustofunni. /Busy months ahead...loads of art related stuff, some traveling, residencies and good company.

Setja í hillur, mála yfir..., ganga frá..raða...plana, gera, skoða. /Time to put things away...paint over...sort some stuff...

Taka í gegn og gefa pláss fyrir eitthvað nýtt. Framundan þétt dagskrá svo það er gott að gefa sér tíma. Húmið að færast yfir og skipting árstíða í farvatninu./New season coming up...better tidy up and get ready for the months to come.

A day at the office…Workinprogress…Verkívinnslu
16/10/2024

A day at the office…
Workinprogress…
Verkívinnslu

Velkomin á opnun sýningarinnar IS/POL á morgun föstudaginn 13.4. klukkan 13  í nýrri byggingu grafíkdeildar Jan Metejko ...
11/04/2024

Velkomin á opnun sýningarinnar IS/POL á morgun föstudaginn 13.4. klukkan 13 í nýrri byggingu grafíkdeildar Jan Metejko listaakademíunnar í Krakow. Á sýningunni eru grafíkverk eftir 20 listamenn frá Íslandi og Póllandi. Tilurð sýningarinnar er margþætt listrænt samstarf milli landanna undanfarin ár. Það hófst árið 2017 að frumkvæði Jan Metejko listaakademíunnar í Krakow við íslenska listamenn og listastofnanir og hefur m.a. innifalið gagnkvæmar heimsóknir, málþing, vinnustofur og sýningar. Sýningarstjórarnir völdu hóp grafíklistamanna frá báðum löndum til að sýna með sér í SÍM salnum á Íslandi í september 2023 og heldur sú sýning nú áfram við opnun nýrrar byggingar Grafíkdeildar Listaakademíunnar í Krakow. Verkefnið er styrkt af Myndstef og SÍM og Muggur veitti ferðastyrk. Sýningin stendur til 30.apríl og frekari upplýsingar eru á heimasíðu skólans: https://www.asp.krakow.pl/nowa-wystawa-grafiki-islandzkiej-i-polskiej-is-pol/

Er aðeins að vinna í gamla góða blogginu mínu. Endilega kíktu á það og skildu eftir "comment" . Langar að vita hvernig þ...
26/03/2024

Er aðeins að vinna í gamla góða blogginu mínu. Endilega kíktu á það og skildu eftir "comment" . Langar að vita hvernig þetta virkar á þig. / I'm working on my old blog site. Would really appreciate a comment, it is hard to see if anyone is looking at it at all!!

Listalífið /My artist life

Himinbogi / Celestial Arc Listhús ÓfeigsVelkomin öll / Welcome🙌
20/03/2024

Himinbogi / Celestial Arc
Listhús Ófeigs
Velkomin öll / Welcome
🙌

20/03/2024
Kæru vinir/Dear friendsGaman væri að sjá ykkur í Vínaborg við opnun á þessari forvitnilegu sýningu á verkum okkar Daða s...
24/01/2024

Kæru vinir/Dear friends
Gaman væri að sjá ykkur í Vínaborg við opnun á þessari forvitnilegu sýningu á verkum okkar Daða sem Gallerí Fold stendur fyrir nk. föstudag, 2. febrúar klukkan 18-20. Sýningin stendur út febrúar. Látið boðið ganga!! / It would be great to see you at this exhibition opening in Vienna Austria next friday at 6-8 pm. It is open until the end of February. Let all your friends know that happen to be there.

Einladung zu einer Ausstellung in Wien. 🇦🇹 🎨🇮🇸
Invitation to an exhibition in Vienna. 🇦🇹 🎨🇮🇸
Boðskort á sýningu í Vínarborg. 🇦🇹 🎨🇮🇸

24/01/2024

Einladung zu einer Ausstellung in Wien. 🇦🇹 🎨🇮🇸
Invitation to an exhibition in Vienna. 🇦🇹 🎨🇮🇸
Boðskort á sýningu í Vínarborg. 🇦🇹 🎨🇮🇸

24/01/2024

Kæru vinir/Dear friends
Gaman væri að sjá ykkur í Vínaborg við opnun á þessari forvitnilegu sýningu á verkum okkar Daða sem Gallerí Fold stendur fyrir nk. föstudag, 2. febrúar klukkan 18-20. Sýningin stendur út febrúar. Látið boðið ganga!! / It would be great to see you at this exhibition opening in Vienna Austria next friday at 6-8 pm. It is open until the end of February. Let all your friends know that happen to be there.

Address

Auðbrekka 1
Kópavogur
200

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Soffía vinnustofa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Soffía vinnustofa:

Share

Artist Studio/Vinnustofa - Málarinn við höfnina

Vinnnustofa Soffíu Sæmundsdóttur myndlistarmanns er að Fornubúðum 8 við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði. Skemmtileg og öðruvísi vinnustofa listamanns. Þar er ávallt úrval málverka til sýnis og sölu. Sýningar á vori og hausti en tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Helgarnámskeið og viku námskeið í olíumálun fyrir lengra komna og byrjendur sem auglýst eru hér á síðunni eða á www.soffia-malarinn.blogspot.com. Fylgstu líka með hér https://www.instagram.com/soffia.saemundsdottir/ og ef appelsínugula settið er fyrir utan er kaffi komið á könnuna og líttu endilega inn.

At Fornubúðir 8 in Hafnarfjörður artist Soffia Saemundsdottir has her painting studio and Gallery where she shows her work. Open by arrangement and please stop by when she is there and take a look at the newest painting in progress. Great selection of work and an opportunity to meet the artist. Soffia also offers painting courses in oil painting for beginners and advanced painters.