21/10/2024
Tiltekt og samantekt /Clearence at the studio
Eftir fjöruga mánuði við eitt og annað myndlistartengt, sýningar, vinnustofudvalir og ferðalög af ýmsu tagi er kominn tími til að safna sér saman á vinnustofunni. /Busy months ahead...loads of art related stuff, some traveling, residencies and good company.
Setja í hillur, mála yfir..., ganga frá..raða...plana, gera, skoða. /Time to put things away...paint over...sort some stuff...
Taka í gegn og gefa pláss fyrir eitthvað nýtt. Framundan þétt dagskrá svo það er gott að gefa sér tíma. Húmið að færast yfir og skipting árstíða í farvatninu./New season coming up...better tidy up and get ready for the months to come.