Stuð og stemmari á 17. júní í Kópavogi!
KÓRINN - FAGRILUNDUR - VERSALIR - FÍFAN - MENNINGARHÚSIN
Kópavogsbær býður upp á fimm hverfishátíðir á 17. júní 2022.
Frítt í hoppukastala, leiktæki og andlitsmálun kl. 12-17.
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá á öllum hátíðarsvæðum kl. 14-16.
Meðal listamanna sem koma fram eru Reykjavíkurdætur, Hr. Hnetusmjör, Bríet, Birnir, Selma og Regína, Lína langsokkur, Leikhópurinn Lotta, Guðrún Árný, Eva Ruza og Hjálmar, Saga Garðars og Snorri Helga, Vilhelm Anton og fleiri.
Frekari dagskrá verður aðgengileg á heimasíðu Kópavogsbæjar og hér á facebook :)
Skemmtum okkur saman og HÓ!
- - -
17. júní lag Kópavogsbæjar er samið af Góa sem einnig flytur lagið ásamt Skólakór Kársness.