Eistnaflug

Eistnaflug Eistnaflug Music festival – Three days of non stop rock and heavy metal in an isolated fjord 700 km east of Reykjavík where the sun never sets.
(345)

Music Festival in East Iceland

15/11/2023

Takk fyrir okkur.
Sjáumst á Hellirinn Metalfest #4!!!

Hellirinn Metalfest 3 verður haldið næsta laugardag og dagskráin hefur verið opinberuð.Glæsilegt úrval af fjölbreyttu ís...
07/10/2023

Hellirinn Metalfest 3 verður haldið næsta laugardag og dagskráin hefur verið opinberuð.
Glæsilegt úrval af fjölbreyttu íslensku þungarokki.

---

Hellirinn Metalfest 3 will be celebrated next saturday and the schedule is here.
Great selection of diverse Icelandic metal.

Ultra Magnus (Sludge Metal)
Zhrine (Black/Death Metal)
Blóðmör (Punk Metal)
Dauðyflin (Hardcore Metal)
Nyrst (Black Metal)
Alchemia (Heavy Metal)

-English below!-Þá er loksins komið að smá partý hjá okkur! Eftir langt og hátíðarlaust sumarfrí snúum við aftur með lát...
17/08/2023

-English below!-

Þá er loksins komið að smá partý hjá okkur! Eftir langt og hátíðarlaust sumarfrí snúum við aftur með látum!
Við munum tilkynna partýið á næstu dögum en getum því miður ekki sagt mikið um það eins og er, þetta er allt í vinnslu!
Við lofum allavega heitt og sveitt kvöld, með fullt af þungum nótum!

Það sem við getum sagt ykkur er að skrá niður laugardagur 16. september 2023 í dagatalinu, því okkur langar að sjá alla þungarokkarar á Gauknum þennan dag!

Miðasalan opnar bráðum, svo verið tilbúin að tryggja ykkur miða fyrir kvöldið 🤘

Áfram þungarokk!
-----------------------------------

Finally, after a long a festival-less summer, we return, with a heavy and loud party!
We will announce this party within the next few days, but unfortunately we can't give to much details as it is all still work in progress!
We will promise an action-packed night of metal, that's for sure!

What we can tell you is to write down Saturday the 16th of September in your calendar, because we'd like to see all metalheads at Gaukurinn that night!

Ticketsales will open soon, so be ready to secure your tickets for this event! 🤘

Eistnaflug og ReykjaDoom kynnir: Hellirinn Metalfest 314. OktóberÍ þriðja sinn mun Hellirinn Metalfest heiðra íslenskt þ...
19/07/2023

Eistnaflug og ReykjaDoom kynnir:

Hellirinn Metalfest 3
14. Október

Í þriðja sinn mun Hellirinn Metalfest heiðra íslenskt þungarokk. Ólíkar nálganir sem mynda eina magnaða heild.

Hljómsveitirnar eru
Zhrine (Death/Black Metal)
Blóðmör (Punk Metal)
Ultra Magnus (Sludge Metal)

Fleiri verða kynnt seinna.
Frítt inn, allir aldurshópar velkomnir

Plaggat eftir Snæbjörn Þór Art

----

Eistnaflug and ReykjaDoom presents:

Hellirinn Metalfest 3
14th October

For the third time will Hellirinn Metalfest be honoring Icelandic metal. Different viewpoints which create one monumental whole.

The bands are
Zhrine (Death/Black Metal)
Blómör (Punk Metal)
Ultra Magnus (Sludge Metal)

More to be announced.
Free entry, all ages

Poster by Snæbjörn Þór Art

Ekki láta vanta ykkur í kvöld á stærsta All-ages þungarokks partý ársins!Vinirnir okkar hjá Doomcember eru að halda þess...
25/03/2023

Ekki láta vanta ykkur í kvöld á stærsta All-ages þungarokks partý ársins!
Vinirnir okkar hjá Doomcember eru að halda þessu í annað skipti núna og við erum gríðarlega spenntir að mæta!
Eistnaflug verður með varning til sölu og við hlökkum til að sjá ykkur öll! ❤️

Poster for Hellirinn Metalfest 2.
Eistnaflug.
Doomcember.

21/03/2023

*ENGLISH BELOW*

Elsku þungarokksaðdáendur!

Eftir allt of langa pásu og þögn komum við loksins með tilkynningu um hátíðina og sumarið 2023!

Okkur stjórnendum Eistnaflugs þykir óendalega leiðinlegt að tilkynna að því miður verður engin hátíð í ár. Þó að faraldrinum sé lokið, þá hefur COVID ennþá áhrif á framtíð okkar. Við reyndum allt sem við gátum en það dugði ekki til því miður. Ástæðurnar er nokkrar og flestar bein eða óbein afleiðing af COVID.
Þið getið rétt ímyndað ykkur hversu leið við erum yfir þessum fréttum.
Við stefnum samt ótrauð áfram og erum að vinna í að endurnýja hátíðina og gera hana ennþá betri! Þar að auki stefnum við á að halda áfram með tónleika röðina okkar í Reykjavík, mikið nýtt og spennandi efni að fara gerast þar!
Bara til að hafa það alveg á hreinu, þá er þetta pása til að taka okkur saman, jafna okkur eftir COVID og endurskoða vinnuferlið og formúluna okkar. Við viljum aðeins gera okkur besta, því það er það sem fólkið okkar á skilið!
Okkar markmið hefur alltaf verið að skemmta ykkur með besta þungarokkinu og að halda eina bestu hátíð Íslands, þar sem allir eru jafnir og eins og fjölskylda! Við munum snúa aftur!
Þið getið hjálpað okkur að halda anda Eistnaflugs á lífi með því að mæta á tónleikana í Reykjavík, styðja og fylgja okkur á samfélasgsmiðlum og gefa starfsfólkinu okkar knús þegar við hittumst!

2024 mun vera sturlað ár!
Ást og áfram þungarokk!

Team Eistnaflug
----------------------------------------------------------------------------------

Dearest Metal Fans!

After a, far too, long hiatus and radio silence, we finally have an announcement about the festival and summer of 2023!

We are extremely sad to announce that unfortunately there will be no festival this year. Although the pandemic is over, COVID still affects our future. We tried everything we could but unfortunately it wasn't enough. The reasons are several and most are a direct or indirect result of COVID.
You can only imagine how sad we are about this news.
However, we are still moving forward and are working on renewing the festival and making it even better! Also, we aim to continue with our concert series in Reykjavík where, a lot of new and exciting stuff is going to happen!
Just to be clear, this is a break to regroup, recover from COVID, and review our workflow and formula. We only want to do our best, because that's what our people deserve!
Our goal has always been to entertain you with the best metal and rock music, and to hold one of the best festivals in Iceland, where everyone is equal and like a family! We will return!
You can help us keep the spirit of Eistnaflug alive by attending the concert in Reykjavík, supporting and following us on social media and giving our staff a hug when we meet!

2024 will be an amazing year!
Love and Metal!

Team Eistnaflug

English Below! 👇Síðasta laugardag var Gaukurinn stútfullur af dauðarokks aðdáendum, mættir til að sjá Vader, HATEOFFICIA...
21/09/2022

English Below! 👇

Síðasta laugardag var Gaukurinn stútfullur af dauðarokks aðdáendum, mættir til að sjá Vader, HATEOFFICIAL, Thy Disease og Kookaveen! Með sirka 300 mans inn á staðnum er óhætt að segja að þetta kvöld var uppselt og frábær árangur. Þetta var hátt, þetta var sveitt, það var slammað og sjaldan höfum við séð svona PIT!!

Okkur langar að þakka ykkur öll fyrir að mæta og deila gleðina! Staffið, böndin og áðdáendur voru, og eru öll frábær! Án ykkur væri þetta ekki hægt!!

Annars erum við strax byrjað að vinna í nýjar viðburðir en fleiri fréttir um það á næstunni 😉
Þangað til getum við hugsað til baka, um 17. september með risastórt bros á vör 😁

Áfram Þungarokk!! 🤘🤘🤘
Eistnaflugs teymið

------------------------------------------------------
Last Saturday, Gaukurinn was packed with deathmetal fans, all ready to see the mighty Vader, Hate, Thy Disease and Kookaveen! Around 300 people attended the venue, which makes it safe to say that the show was sold-out and a great success. It was loud, it was sweaty, there was headbanging and we've rarely witness such an epic PIT!!

We would like to thank you all for attending and sharing the joy! The staff, the bands and you, the fans, were and are all awesome! Without you, this wouldn't have been possible!!

Also, we've started working on other project and events, but more news about this in the near future 😉
Until then we can look back on the 17th with a huge smile on our face 😁

Stay Metal!! 🤘🤘🤘
Team Eistnaflug

Þessi veisla verður á morgun og við erum fáranlega spenntir 😳Miðar á Tix eru að seljast upp svo ef þú vilt ekki missa af...
16/09/2022

Þessi veisla verður á morgun og við erum fáranlega spenntir 😳
Miðar á Tix eru að seljast upp svo ef þú vilt ekki missa af þessum legends mælum við með að smella á hlekkinn núna! Það verður miðasala við hurðina en eftir forsölu er bara takmarkað pláss eftir á Gauknum!

Hurð opnar kl 19:00
Kookaveen byrjar kl 20:00!

Miðar 👇
https://tix.is/is/event/13696/eistnaflug-kynnir-vader-hate-thy-disease-kookaveen/

Grjóthörðustu málmtónleikar ársins verða haldnir laugardaginn 17. september 2022 á Gaukurinn!EISTNAFLUG og CREATIVE MUSI...
12/08/2022

Grjóthörðustu málmtónleikar ársins verða haldnir laugardaginn 17. september 2022 á Gaukurinn!

EISTNAFLUG og CREATIVE MUSIC kynnir með stolti FINAL DECLARATION NORTHERN TOUR – Sterkasta “comeback” pólska metalsins eftir þögn faraldursins!
Vader - HATEOFFICIAL - Thy Disease - Kookaveen

Tryggðu þér miða á Tix.is, þar sem það er takmarkað pláss!
https://tix.is/is/event/13696/eistnaflug-kynnir-vader-hate-thy-disease-kookaveen/

15/07/2022

Laugardaaaaguuuuuur! Eistnaflashback á síðasta daginn. Skrifstofustólarallý, bjórhlaup (einhver ældi - úps! 🙊 ), all ages tónleikar í Portinu LOKSINS. Saktmóðigur og Eistnaflugsdansinn, Morpholith, Celestine og fleiri á sveitta Grolsch sviðinu. Dark Funeral, Power Paladin, Volcanova og fleiri með epískt performans á Jack sviðinu. Blóðmör lauk svo kvöldinu með sérstöku stemmningssetti sem gíraði okkur upp fyrir danserí með DJ Sól Lafontaine. Miðnætursólin tók svo á móti okkur er við kvöddum Egilsbúð og sögðu ekki öll er þið genguð út, "sjáumst á næsta ári elsku Egilsbúð, elsku Eistnaflug!" ? 😎

Saturdaaaay! Eistnaflashback continues on our last day. Office chair rally, beer run (someone threw up - oops! 🙊), all ages concert in our Port - finally! Saktmóðigur and the Eistnaflugdans, Morpholith, Celestine and more on the sweatty Grolsch stage. Dark Funeral, Power Paladin, Volcanova and more with an epic performance on the Jack stage. Blóðmör closed the night with a special heavy metal party performance which prepped us for dancing the night away with DJ Sól Lafontaine. At the end of the night the midnight sun greeted us as we walked out of Egilsbúð for the last time this year, and didn't everyone say "See you next year Eistnaflug!" when they walked out? 😎

🎥 Ásgeir
IG: asgeirhelg
www.asgeirh.com

13/07/2022

Er Eistnabug búið og Eistnablús mættur? Værirðu til í að spóla til baka og upplifa Eistnaflug 2022 aftur? Við tengjum! Tökum smá Eistnaflashback til fimmtudagsins. Fyrsti dagur Eistnaflugs 2022 rann upp og við rákumst á vini og kunningja sem við höfðum kannski ekki séð lengi. Mögulega var tjaldið okkar með smá ves en það reddaðist og við sáum Sólstafi, Auðn, Nyrst, Gaddavír og fleiri sturluð bönd og Alcoholia lauk kvöldinu með metal karaoke. Þetta var geðveikt!

----

Has Eistnaflugs blues taken over? Would you like to rewind and be at Eistnaflug 2022 again? We hear ya! Let's do a Eistnaflug flashback together to thursday, the first day of Eistnaflug. Maybe you met some friends whom you hadn't seen for a while, perhaps the weather was being an ass but "þetta reddast" is the Icelandic way and we got to see Sólstafir, Auðn, Nyrst, Gaddavír and other amazing bands with Alcoholia finishing the night with metal karaoke. It was amazeballs!

🎥Ásgeir
IG:
www.asgeirh.com

Eistnaflug 2022 er lokið, fyrsta hátíðin í 3 ár og þetta var sturlað! Takk kæru gestir, hljómsveitir og starfsfólk fyrir...
10/07/2022

Eistnaflug 2022 er lokið, fyrsta hátíðin í 3 ár og þetta var sturlað!
Takk kæru gestir, hljómsveitir og starfsfólk fyrir að gera hátíðina að því sem hún er, án ykkar væri ekkert Eistnaflug ❤

Svo sjáumst við á í september 😎🤘

Síðasti dagur Eistnaflugs 2022 var epískur!The last day of Eistnaflug 2022 was epic!
10/07/2022

Síðasti dagur Eistnaflugs 2022 var epískur!

The last day of Eistnaflug 2022 was epic!

Ójá! Aftur partý, aftur gleði! 4000kr miðinn í laugardagspartý. Miðinn gildir frá 23:30. Miða- og varningasalan er opin ...
09/07/2022

Ójá! Aftur partý, aftur gleði! 4000kr miðinn í laugardagspartý. Miðinn gildir frá 23:30. Miða- og varningasalan er opin núna og lokar 0:30. Eftir lokun verður Blóðmör merch til sölu við innganginn inn í Egilsbúð 😎

Yup! We’re partying again! Saturday party! Tickets cost 4000isk and are valid from 23:30. Ticket and merch sales closes at 0:30am. After closing Blóðmör merch will be sold by the entrance to Egilsbúð 😎

Address

Egilsbraut 1
Neskaupstaður
740

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Eistnaflug posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Eistnaflug:

Videos

Share

Our story

The Fest: Eistnaflug is a music festival held in the town of Neskaupstaður, in east Iceland the second weekend in July, annually since 2005. It is the largest festival of its kind in Iceland, focusing on heavy metal, rock and other indie music.

The festival has come a long way since it was first held as a small party for a few Icelandic bands and their friends to attend. Back then all of the visitors and bands literally fit into a 50 person bus. In 2017 the number of attendees was significantly more with 2000-2500 rockers enjoying music on the edge of the world. As the festival continued over the years it has attracted a wide variety of not only metal and rock fans but fans of genre-bending music.

The Town: The town of Neskaupstaður is situated on the breathtaking Norðfjörður (North Fjord) and the town’s population more than doubles when metalheads sweep into the small, idyllic town.

We hope to see you soon!