Tónlistarfélag Reykjanesbæjar

Tónlistarfélag Reykjanesbæjar Félagið vinnur markvisst að því að efla tónlistarlíf og auka tónleikahefð í Reykjanesbæ.
(1)

Formaður: Harpa Jóhannsdóttir
Gjaldkeri: Sandra Rún Jónsdóttir
Ritari: Birta Rós Sigurjónsdóttir

16/09/2018
Við viljum þakka 100% Áslætti fyrir frábæra tónleika í dag. Tónleikagestir voru allir á sama máli að þessir tónleikar vo...
15/10/2016

Við viljum þakka 100% Áslætti fyrir frábæra tónleika í dag. Tónleikagestir voru allir á sama máli að þessir tónleikar voru stórkostlegir!

15/10/2016

Strákarnir í rennsli fyrir tónleikana á eftir. Hefjast kl.15!

06/10/2016
03/05/2016

Allir velkomnir á tónleikar næsta laugardag!

Á næstu tónleikum Tónlistarfélags Reykjanesbæjar, laugardaginn 7. maí kl. 13 í Bergi, leikur Nótus Tríó rússneska tónlist, franska töfra og glimrandi íslenskt verk. Flutt verða verk eftir Tatyana Nikolayeva, Jacques Ibert og Martin Frewer. Nótus Tríó var stofnað árið 2010 af Pamelu De Sensi þve...

07/11/2015

Kvintettinn að gera sig klárann, allir velkomnir á tónleika kl.13!

Kvintettinn að gera sig klárann, allir velkomnir á tónleika kl.13!
07/11/2015

Kvintettinn að gera sig klárann, allir velkomnir á tónleika kl.13!

20/08/2015

Enginn má missa af þessum tónleikum!

Lög unga fólksins Andrews leikhúsið á Ásbrú 20:00 Miðvikudagur Sýningar, Tónlist Betri bær Ljósanæturtilboð Rokksafn Íslands og Einkasafn poppstjörnu Sala á Ljósanótt Skráðu viðburðinn þinn Skráðu viðburðinn þinn 08:00 Reykjanesbær Gamlar Gersemar 08:00 Hafnargötu 48a S…

19/08/2015
19/08/2015

Hefur þú áhuga á að gerast félagsmaður í Tónlistarfélagi Reykjanesbæjar?
Ársgjaldið er 3.000kr. Félagsmenn fá 20% afslátt af aðgöngumiðum á alla tónleika félagsins.
Sendu póst á netfangið [email protected] með nafni, kennitölu og heimilisfangi og þú ert kominn í félagið!

Huggulegir tónleikar næsta laugardag!
20/05/2015

Huggulegir tónleikar næsta laugardag!

Ljúfir jólatónleikar næsta föstudag í Bergi! Ekki láta þessa framhjá þér fara ef þú villt komast í gott jólaskap!
28/11/2014

Ljúfir jólatónleikar næsta föstudag í Bergi! Ekki láta þessa framhjá þér fara ef þú villt komast í gott jólaskap!

Ný stjórn félagsins hefur tekið til starfa. Við þökkum Arnóri B. Vilbergssyni og Árna Hinriki Hjartarsyni fyrir vel unni...
28/10/2014

Ný stjórn félagsins hefur tekið til starfa. Við þökkum Arnóri B. Vilbergssyni og Árna Hinriki Hjartarsyni fyrir vel unnin störf í þágu tónlistar í Reykjanesbæ og bjóðum nýtt stjórnarfólk velkomið. Stjórn skipa: Harpa Jóhannsdóttir formaður, Dagný Jónsdóttir ritari og Stefán Árni Stefánsson gjaldkeri. Meðstjórnendur eru Kristján Jóhannsson og Dagný Gísladóttir.

Einstakur menningarviðburður á Suðurnesjum í samstarfi við kór Keflavíkurkirkju. Tvennir tónleikar á pálmasunnudag kl. 1...
09/04/2014

Einstakur menningarviðburður á Suðurnesjum í samstarfi við kór Keflavíkurkirkju. Tvennir tónleikar á pálmasunnudag kl. 17 og 20. Miðasala í Keflavíkurkirkju og við innganginn. Miðaverð kr. 2.000.

Kór Keflavíkurkirkju flytur sálumessu eftir Gabriel Fauré í Keflavíkurkirkju á pálmasunnudag, 13. apríl og standa nú yfir strangar æfingar fyrir þennan metnaðarfulla viðburð. Verkið verður flut...

Hér má sjá metnaðarfullt samstarfsverkefni Tónlistarfélags Reykjanesbæjar og Kórs Keflavíkurkirkju sem verður flutt á pá...
07/04/2014

Hér má sjá metnaðarfullt samstarfsverkefni Tónlistarfélags Reykjanesbæjar og Kórs Keflavíkurkirkju sem verður flutt á pálmasunnudag. Miðasala hjá kórfélögum, í Keflavíkurkirkju og við innganginn.

27/10/2011

Aðalfundurinn verður í kvöld í Bíósal Duushúsa kl. 20:00. Endilega að mæta og um að gera að bjóða sig fram til góðra verka.

08/10/2011

Nú styttist í aðalfund sem verður haldinn 27. október. Er ekki tilvalið að bjóða sig fram í stjórn? Nánar auglýst síðar.

05/09/2011
13/08/2011

Address

Vatnsnesvegur 21
Njarðvík
230

Telephone

849-1269

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Tónlistarfélag Reykjanesbæjar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Tónlistarfélag Reykjanesbæjar:

Videos

Share

Nearby event planning services


Other Performance & Event Venues in Njarðvík

Show All