07/03/2022
Jæja, mú er komið að því. Þurfum að losa allt úr búðinni. Allt ókeypis / gefins nema þið viljið endilegaga greiða eitthvað. Fer allt í Góða hirðirinn á mánudaginn. Opið 11-18 eða skv. Samkomulagi. Velkomin á Barónsstíg 27.
Blómabúðin Barónessan gerir blómaskreytingar fyrir öll tilefni lífsins.
(25)
Barónsstígur 27
Reykjavík
101
Be the first to know and let us send you an email when Barónessan posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Guðmundur lauk þriggja ára námi í blómaskreytingum frá Iðnskólanum í Oslo 1985. Átti og rak Rådhusblomst í miðborg Oslóar í 13 ár. Flutti heim 1994 og stofnaði Ráðhúsblóm í Bankastræti sem hann rak til 2002. Flutti þá til Suður Afríku og bjó þar í 10 ár. Tók þátt í að stofna blómabúð í Hörpu 2013 og starfaði þar í rúm fjögur ár. Síðan þá hefur Guðmundur starfað sjálfstætt í blómaverkefnum þar til hann stofnað Barónessuna á Barónsstíg 27, þann 13 október 2019.