Atvinnumál kvenna og Svanni-lánatryggingasjóður

Atvinnumál kvenna og Svanni-lánatryggingasjóður Síðan 1991 hefur styrkjum til atvinnumála kvenna verið úthlutað frá Félags- og tryggingamál
(5)

Viðtal við þær Þórhildi og Fanný en þær urðu hlutskarpastar í Fyrirtækjasmiðju Atvinnumála kvenna nú í vor með verkefni ...
27/05/2024

Viðtal við þær Þórhildi og Fanný en þær urðu hlutskarpastar í Fyrirtækjasmiðju Atvinnumála kvenna nú í vor með verkefni sitt Lilli tígur.

Smiðjan var haldin í tengslum við úthlutun styrkja til atvinnumála kvenna.

Til hamingju Lilli Tígur & vinir hans !




Verkefnið Lilli tígur – Íslenskt barnaefni með áherslu á fræðslu, frjálsa hugsun & sköpun varð hlutskarpast í Fyrirtækjasmiðju Atvinnumála kvenna en smiðjan var haldin í tengslum við úthlutun styrkja til atvinnumála kvenna. Smiðjan snerist um að móta og útbúa kynningu á ....

Hér koma myndir frá úthlutun styrkja á föstudaginn en eins og sjá má þá var glatt á hjalla! Endilega notið þær og munið ...
23/05/2024

Hér koma myndir frá úthlutun styrkja á föstudaginn en eins og sjá má þá var glatt á hjalla!

Endilega notið þær og munið að "tagga" Atvinnumál kvenna á samfélagsmiðlum :)

Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað föstudaginn 17.maí við hátíðlega athöfn hjá Vinnumálastofnun. 33 flott verk...
21/05/2024

Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað föstudaginn 17.maí við hátíðlega athöfn hjá Vinnumálastofnun.
33 flott verkefni voru styrkt en auk þess var boðið upp á fyrirtækjasmiðju fyrir þær sem fengu styrk til að gera viðskiptaáætlun.
Listi yfir verkefnin mun verða aðgengilegur á heimasíðunni.



Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 17.maí síðastliðinn og fengu 33 verkefni styrki samtals að fjárhæð 38.000.000 kr. Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað frá árinu 1991 og eru þeir ætlaðir frumkvöðlakonum eða fyrirtækjum í þeirra eigu. Skilyr...

07/03/2024

Umsækjendur athugið!
Umsóknarfrestur um styrki rennur út á miðnætti í kvöld!

05/03/2024

Góðan daginn!

Ábending til þeirra sem eru að sækja um:

Ekki er hægt að gera aðgang á nafni/kennitölu fyrirtækis. Því þarf einstaklingur að gera aðgang en getur svo sett inn í umsóknina kt. og upplýsingar um fyrirtæki.

Mikilvægt er að netfang sé skráð rétt í umsókn, ef ekki, þá er hætta á því að viðkomandi fái ekki póst frá okkur.

04/03/2024

Umsóknarfrestur um styrki til atvinnumála kvenna rennur út á miðnætti þann 7.mars næstkomandi!!
Hægt er að senda tölvupóst á [email protected] ef spurningar vakna um styrkina og umsóknina.
Einnig er hægt að senda okkur skilaboð hér á Facebook

Pikkoló er eitt þeirra fyrirtækja sem hefur fengið lán hjá Svanna-lánatryggingasjóði. Þú verslar matvöruna og nærð svo í...
28/02/2024

Pikkoló er eitt þeirra fyrirtækja sem hefur fengið lán hjá Svanna-lánatryggingasjóði. Þú verslar matvöruna og nærð svo í hana í kæligeymslu Pikkoló. Auðvelt og umhverfisvænt!

Umsóknarfrestur um lán hjá Svanna er til og með 15.mars.

Skoðaðu möguleikana!


Pikkoló er eitt af þeim fyrirtækjum sem hafa fengið lán hjá Svanna-lánatryggingasjóði. Fyrirtækið sérhæfir sig í umhverfisvænni leið á dreifingu matvæla og býður upp á þjónustu bæði fyrir fyrirtæki í matvælaframleiðslu og neytendur. Fólk getur þannig nálgast fjölbrey...

Auglýsum lán með lánatryggingum laus til umsóknar.Skoðaðu málið á heimasíðunni okkar
26/02/2024

Auglýsum lán með lánatryggingum laus til umsóknar.
Skoðaðu málið á heimasíðunni okkar

Umsóknarfrestur um lán með lánatryggingu er til 15.mars 2024. Svanni veitir lán til fyrirtækja í eigu konu/kvenna og er hámarkslán 10 milljónir en sjóðurinn er í samstarfi við Landsbankann, er veitir lánin. Sjóðurinn veitir lán með lánatryggingum til fyrirtækja í meirihlutaeigu...

22/02/2024

Símatími vegna styrkja og lána er á mánudögum til fimmtudaga milli kl.13.00-14.00.
Síminn er 531-7080

15/02/2024

Hér er upptaka af fundinum sem var í hádeginu.

Búið er að opna fyrir styrkumsóknir !Skoðaðu málið
01/02/2024

Búið er að opna fyrir styrkumsóknir !
Skoðaðu málið



  Vinnumálastofnun/félags-og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2024 lausa til umsóknar Heildarfjárhæð styrkja að þessu sinni eru kr. 40.000.000 og er hámarksstyrkur kr. 4.000.000. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrð...

Flott verkefni sem við hjá Vinnumálastofnun erum stolt af! Einar SigvaldasonGuðrún Stella GissurardóttirSoffia Gisladott...
04/01/2024

Flott verkefni sem við hjá Vinnumálastofnun erum stolt af!

Einar Sigvaldason
Guðrún Stella Gissurardóttir
Soffia Gisladottir

Á hverju ári fara fjölmargir atvinnuleitendur í gegnum viðskiptahraðalinn Frumkvæði á vegum Vinnumálastofnunar. Verkefnið gerir atvinnulausum frumkvöðlum kleift að vinna að sinni viðskiptahugmynd í 6 mánuði en að þeim tíma loknum á viðkomandi að hafa getað stofnað eigið f...

Nú auglýsum við eftir umsóknum um lán með lánatryggingu úr Svanna-Atvinnumál kvenna og Svanni-lánatryggingasjóður en ums...
03/01/2024

Nú auglýsum við eftir umsóknum um lán með lánatryggingu úr Svanna-Atvinnumál kvenna og Svanni-lánatryggingasjóður en umsóknarfrestur er til og með 15.mars.
Nánari upplýsingar um lánin og umsóknarferlið má finna á heimasíðunni okkar www.atvinnumalkvenna.is

Kynningarfundur um lán og styrki verður þann 15.febrúar, nánar auglýst síðar.



Umsóknarfrestur um lán með lánatryggingu er til 15.mars 2024. Svanni veitir lán til fyrirtækja í eigu konu/kvenna og er hámarkslán 10 milljónir en sjóðurinn er í samstarfi við Landsbankann, er veitir lánin. Sjóðurinn veitir lán með lánatryggingum til fyrirtækja í meirihlutaeigu...

01/09/2023

Góðan daginn!Hér kemur upptaka af kynningarfundinum um Svanna í gær.
Minni á að hægt er að bóka viðtal við verkefnastjóra á heimasíðunni.

31/08/2023

Minnum á kynningarfund um Svanna-lánatryggingasjóð kvenna nú í hádeginu.
Fundurinn fer fram á Teams, sjá hlekk í viðburði

Þarftu fjármagn í fyrirtækið ?Skoðaðu möguleikana á láni hjá Svanna-lánatryggingasjóði kvenna!Umsóknarfrestur er til og ...
16/08/2023

Þarftu fjármagn í fyrirtækið ?
Skoðaðu möguleikana á láni hjá Svanna-lánatryggingasjóði kvenna!
Umsóknarfrestur er til og með 15.september


Svanni-lánatryggingasjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum um lán úr sjóðnum en sjóðurinn er í eigu Reykjavíkurborgar, forsætisráðuneytisisins og háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðuneytisins. Starfandi fyrirtæki eð veltu og sem eru í eigu kvenna a.m.k. 51% geta sótt um lán...

Hér koma myndir úr úthlutun styrkja á föstudaginn var.
22/05/2023

Hér koma myndir úr úthlutun styrkja á föstudaginn var.



Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað í gær við hátíðlega athöfn! 30 spennandi verkefni hlutu styrki að upphæð kr...
20/05/2023

Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað í gær við hátíðlega athöfn!
30 spennandi verkefni hlutu styrki að upphæð kr.35 milljónum króna.

Við óskum styrkhöfum og vinningshafa í Fyrirtækjasmiðjunni innilega til hamingju!
Fleiri myndir frá úthlutun munu birtast hér á Facebook innan tíðar.




Ljósmyndir: Silla Páls

Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 19.maí síðastliðinn og fengu 30 verkefni styrki samtals að fjárhæð 35.000.000 kr. Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað frá árinu 1991 og eru þeir ætlaðir frumkvöðlakonum eða fyrirtækjum í þeirra eigu. Skilyr...

Nú erum við að ljúka mati umsókna um styrki og verða niðurstöður ljósar núna í vikunni! Þær sem fá úthlutað styrk vegna ...
25/04/2023

Nú erum við að ljúka mati umsókna um styrki og verða niðurstöður ljósar núna í vikunni!
Þær sem fá úthlutað styrk vegna viðskiptaáætlunar fá tækifæri til að taka þátt í fyrirtækjasmiðju þar sem farið er yfir helstu atriði áætlana. Svo kynna þær sínar hugmyndir og munu dómarar meta kynningarnar og verða verðlaun í boði fyrir bestu kynninguna/verkefnið.
Nú leitum við að handleiðurum fyrir þessa fyrirtækjasmiðju, en þær sem taka þátt fá úthlutað handleiðara til að spegla hugmyndir sínar á meðan á smiðjunni stendur.

Ef þið hafið áhuga þá endilega fyllið út formið sem er hér fyrir neðan, en í dag er síðasti dagurinn til að sækja um.

English below Nú leitum við til frumkvöðlakvenna og þeirra sem hafa hlotið styrk frá Atvinnumálum kvenna. Í tengslum við úthlutun styrkja vorið 2023 verður styrkhöfum boðið upp á fyrirtækjasmiðju þar....

Nú leitum við til ykkar!Styrkhöfum ársins 2023, sem fá styrk til gerðar viðskiptaáætlunar, er boðið upp á Fyrirtækjasmið...
23/03/2023

Nú leitum við til ykkar!

Styrkhöfum ársins 2023, sem fá styrk til gerðar viðskiptaáætlunar, er boðið upp á Fyrirtækjasmiðju/hraðal í maí.

Hluti af verkefninu er að bjóða upp á handleiðslu frá frumkvöðlakonum sem hafa haslað sér völl og stofnað fyrirtæki.

Í þessu eyðublaði má sækja um þátttöku og er umsóknarfrestur til og með 15.apríl.

Það er gott að gefa af sér og aðstoða aðra!

English below Nú leitum við til frumkvöðlakvenna og þeirra sem hafa hlotið styrk frá Atvinnumálum kvenna. Í tengslum við úthlutun styrkja vorið 2023 verður styrkhöfum boðið upp á fyrirtækjasmiðju þar....

Góðan daginn!Um þessar mundir er verið að fara yfir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna. Hluti af verkefninu nú er...
08/03/2023

Góðan daginn!

Um þessar mundir er verið að fara yfir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna.
Hluti af verkefninu nú er að bjóða upp á Fyrirtækjasmiðju fyrir þær sem fá samþykktan styrk til gerðar viðskiptaáætlana.
Boðið verður upp á handleiðslu fyrir þær sem taka þátt og viljum við nú leita til ykkar um að gerast handleiðarar (mentorar).

Allar konur eru velkomnar til þátttöku en við hvetjum sérstaklega þær sem hafa fengið styrk úr sjóðnum.

Það er gott og gaman að gefa af sér og aðstoða aðra !





Nú leitum við til frumkvöðlakvenna og þeirra sem hafa hlotið styrk frá Atvinnumálum kvenna. Í tengslum við úthlutun styrkja vorið 2023 verður styrkhöfum boðið upp á fyrirtækjasmiðju þar sem þ& #23...

Við minnum á að frestur til að skila inn lánsumsóknum í Svanna - lánatryggingasjóð kvenna er til og með 15.mars!Hér má l...
07/03/2023

Við minnum á að frestur til að skila inn lánsumsóknum í Svanna - lánatryggingasjóð kvenna er til og með 15.mars!
Hér má lesa allt um sjóðinn

Svanni – lánatryggingasjóður kvenna veitir lánatryggingar til fyrirtækja í eigu kvenna og er hann í samstarfi við Landsbankann um lánafyrirgreiðslu.

01/03/2023

Nú er umsóknarfrestur um styrki til atvinnumála kvenna liðinn og bárust 183 frábærar umsóknir.
Nú hefst matið á þeim og á niðurstaðan að verða ljós í lok apríl.


28/02/2023

Í dag er síðasti dagur umsóknarfrests um styrki til atvinnumála kvenna.
Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti.

Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti þann 28.febrúar!
25/02/2023

Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti þann 28.febrúar!

(English below) Vinnumálastofnun/félags-og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2023 lausa til umsóknar! Heildarfjárhæð styrkja að þessu sinni eru kr. 40.000.000 og er hámarksstyrkur kr. 4.000.000 Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfar...

14/02/2023

Hér má nálgast upptöku af kynningarfundinum sem var í dag.

Address

Grensásvegi 9
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 09:00 - 16:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 16:00

Telephone

+3545317080

Website

http://www.vinnumalastofnun.is/

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Atvinnumál kvenna og Svanni-lánatryggingasjóður posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Atvinnumál kvenna og Svanni-lánatryggingasjóður:

Videos

Share

Category


Other Reykjavík event planning services

Show All

You may also like