17/09/2024
Fiskidagstónleikarnir 2025 verða haldnir í Eldborg 22. febrúar nk. Hljómsveit Rigg viðburða fær til sín frábæra gesti sem munu gera allt vitlaust. Við breytum Eldborg í Dalvík með hjálp tækninnar. Þessu má enginn aðdáandi tónleikanna missa af.
Miðasala er hafin og miðarnir fara hratt!
https://www.harpa.is/fiskidagstonleikarnir-2025