03/06/2024
Er pölsa í matinn?
Jömm remölaðið fæst í Hagkaup
Jömm hófst sem vegan matsölustaður en er núna matvælaframleiðsla og veisluþjónusta. Vertu í sambandi! Jömm byrjaði sem vegan staður með sóðalega Oumph!
Kringlan 4-12
Reykjavík
103
Be the first to know and let us send you an email when Jömm posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Send a message to Jömm:
Jömm byrjaði sem pop-up skyndibitastaður í gámi á Skeifuplaninu sumarið 2018. Þar framreiddi ofvirkt vegan starfsfólk sóðalega Oumph! rétti í sönnum götumatarstíl. Bragðmikið, einfalt og toppað með óhóflegu magni af vegan mæjósósum. Eftir að markaðurinn pakkaði saman í lok sumars upphófst mikill söknuður bæði hjá Jömm fíklum og eigendum og því var ákveðið að snúa aftur í Veganúar 2019 með djúsí Oumph! samlokur sem fást nú víða á höfuðborgarsvæðinu ásamt fleiri Jömm vörum. Þann 1.maí 2019 opnaði svo Jömm skyndibitastaðurinn aftur á Kringlutorgi og er þar kominn með varanlega staðsetningu.
Upprunalegi Jömm gámurinn var dreginn fram aftur helgina 19. - 21. júlí 2019 í tilefni Reykjavík Street Food hátíðar þar sem Jömm var kosið Götubiti fólksins 2019 í opinni kosningu milli 20 söluaðila hátíðarinnar.