International Organ Summer in Hallgrímskirkja

International Organ Summer in Hallgrímskirkja Tónleikaröðin er haldin undir merkjum Listvinafélags Hallgrímskirkju og er þetta 26. Orgeltónleikar verða á laugardögum kl. 12 og á sunnudögum kl. 17.

sumarið sem orgelhátíðin er haldin yfir sumartímann, eða allt frá því að Klais-orgel kirkjunnar var vígt 1992. Alþjóðlegt Orgelsumar í Hallgrímskirkju skipar veigamikinn sess í menningarlífi Reykjavíkur og auðgar upplifun ferðafólks til landsins yfir sumartímann. Í sumar, frá 22. júní til 25. ágúst verða þrennir tónleikar á viku: Íslenskir organistar koma fram á vegum Félag Íslenskra Organleikara í samvinnu Alþjóðlegt Orgelsumar á fimmtudögum kl. 12.

Address

Skólavörðuholt
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when International Organ Summer in Hallgrímskirkja posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to International Organ Summer in Hallgrímskirkja:

Share

Our Story

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 28 spennandi tónleikum í sumar, þar sem hrífandi orgeltónar fylla hvelfingar Hallgrímskirkju.

Með þremur tónleikum á viku frá 22. júní til 25. ágúst 2019 gefst gestum Alþjóðlegs orgelsumars tækifæri til að hlýða á mjög fjölbreytta orgeltónlist, en framúrskarandi organistar frá 6 þjóðlöndum leika á Klais orgel Hallgímskirkju sem er pípuorgel af fullkomnustu gerð og þykir eitt eftirtektarverðasta orgel á Norðurlöndunum. Orgeltónleikar verða á fimmtudögum kl. 12, laugardögum kl. 12 og á sunnudögum kl. 17.