Matur lifandi, veitingaþjónusta Helgu Sigríðar

Matur lifandi, veitingaþjónusta Helgu Sigríðar Lifandi matur sem gleður🎊Allt unnið frá grunni og klæðskerasniðið að þínum þörfum.
(2)

Vegan/Glútenfrítt/Prótínríkt/ketó/fingramatur... skapandi réttir verða til út frá þínum óskum!

Appelsínu- og kókoskaka fekk aukakikk af myntu og engifer í dag! 🍊🥥 🫚 🌱
17/03/2024

Appelsínu- og kókoskaka fekk aukakikk af myntu og engifer í dag! 🍊🥥 🫚 🌱

Þessi gersemi sagði mér að búa sig til! Kjúklingalæri gljáð með sinnepi, hvítvínsediki, kókóspálmasykri og ögn tamarisós...
25/02/2024

Þessi gersemi sagði mér að búa sig til! Kjúklingalæri gljáð með sinnepi, hvítvínsediki, kókóspálmasykri og ögn tamarisósu. Sesamfræjum sáldrað yfir. Pönnusteikt og ofnbakað👌🏻

Sveskjugrautur með rjóma leynist víðs í landslaginu þessa dagana. Stundum fylgir smá hindberjaskyr með ☺️
25/02/2024

Sveskjugrautur með rjóma leynist víðs í landslaginu þessa dagana. Stundum fylgir smá hindberjaskyr með ☺️

Vegan sending í dag 🌱 Fyrir upptekið fólk sem vill e-d saðsamt og hollt til að grípa með sér!- Frækex með kúmeni- Ebony/...
22/02/2024

Vegan sending í dag 🌱

Fyrir upptekið fólk sem vill e-d saðsamt og hollt til að grípa með sér!

- Frækex með kúmeni
- Ebony/Ivory hummus
- Bollakökur úr möndlum og sítrus

Ítalskt þema í gær! 🇮🇹 🇮🇹 Parmigiana de la melanzane í einstaklings mótum🧀 🍆 🍅 🍃 Blámann Brahms kíkti síðan óvænt og vil...
21/02/2024

Ítalskt þema í gær! 🇮🇹 🇮🇹
Parmigiana de la melanzane í einstaklings mótum🧀 🍆 🍅 🍃

Blámann Brahms kíkti síðan óvænt og vildi gæða…tékka…bast mottuna undir matarbakkanum 🐦😅

Hismið fjarlægt frá kjarnanum 🌱Lamba- og grænmetiskraftur að verða til 🍖🥬
20/02/2024

Hismið fjarlægt frá kjarnanum 🌱
Lamba- og grænmetiskraftur að verða til 🍖🥬

Sítrus og möndlukaka í bígerð 🍋 🍊 😋Með smá tvisti til að gera hana vegan 🌱
20/02/2024

Sítrus og möndlukaka í bígerð 🍋 🍊 😋
Með smá tvisti til að gera hana vegan 🌱

Ebony, ivory…🎵🎶Blandað hummus verður til á morgun 👌🏻
19/02/2024

Ebony, ivory…🎵🎶
Blandað hummus verður til á morgun 👌🏻

Ég kalla þetta 50 Shades of green 🥒🥬🥑
18/02/2024

Ég kalla þetta 50 Shades of green 🥒🥬🥑

Í dag er það svartbauna- og villisveppapaté! Frábært með sultu og mjúkum osti 🥳
18/02/2024

Í dag er það svartbauna- og villisveppapaté! Frábært með sultu og mjúkum osti 🥳

Þessi sæti hryggur fékk gljáa á pönnu og var síðan sinnepsborinn og grafinn í gumsi áður en hann fór inn í ofn!Sveppasós...
17/02/2024

Þessi sæti hryggur fékk gljáa á pönnu og var síðan sinnepsborinn og grafinn í gumsi áður en hann fór inn í ofn!
Sveppasósa á kantinum ásamt rótargrænmeti 💛

15/02/2024

Fór á tónleika í gær, í rannsóknarskyni, að sjálfsögðu. Nemendur Söngskólans í Reykjavík hafa hvert sinn sérstaka tón, sitt bragð, sitt birtustig…sinn essens. Sumir mjúkir og dökkir, aðrir háir og glitrandi eins og dýrðlegir sólargeislar…nýkreistur appelsínusafi kemur upp í hugann. Svo var það ein rödd sem minnti á karamellu, passlega ljósgullinbrún, sæt og seigfljótandi ✨ hver veit - kannski er kominn tími á að útbúa rétt með karamellu.

Hver er þinn uppáhaldskaramelluréttur og hvers vegna?

Lifandi matur í kvöld: - Djúpsteikt brokkolí og hummus í fræhjúpi með tartarsósu- Vetrarkássa með kjúklingi og sveppum- ...
13/02/2024

Lifandi matur í kvöld:

- Djúpsteikt brokkolí og hummus í fræhjúpi með tartarsósu

- Vetrarkássa með kjúklingi og sveppum

- Sveskjugrautur með örlitlum rabarbara, jarðarberjum og engiferi.
Hefði verið gaman að setja örlítinn anís eða lakkrís út í líka.

Address

Reykjavík

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00
Saturday 09:00 - 17:00
Sunday 09:00 - 17:00

Telephone

+3546472310

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Matur lifandi, veitingaþjónusta Helgu Sigríðar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Matur lifandi, veitingaþjónusta Helgu Sigríðar:

Videos

Share


Other Party Entertainment Services in Reykjavík

Show All