Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði í öllum leikjum Íslands þegar U17 ára landsliðið komst áfram í milliriðill. Hérna eru 2 af mörkunum gegn Úkraínu og Bosníu.
Kolbeinn Finnsson skoraði frábært mark fyrir varalið Brentford FC gegn QPR FC í leik sem tapaðist 2-3. Booooooom ⚽️💪🏻
Óttar Magnús Karlsson skoraði 2 mörk, Jón Dagur Þorsteinsson gaf 2 stoðsendingar & Arnór Sigurðsson skoraði þegar U21 árs landsliðið vann Eistland 5-2. Vel gert drengir! 🇮🇸👏
Dagur Dan Þórhallsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Keflavík FC í Pepsi deildinni en hann er aðeins 18 ára gamall. Dagur Dan hefur spilað 12 leiki í sumar og byrjað 8 af þeim. Vel gert!
Djurgårdens IF gegn IFK Norrköping. Vitanlega eru bæði Jón Guðni Fjóluson & Arnór Sigurðsson í byrjunarliðinu. 🇮🇸👊
Hilmar Árni Halldórsson heldur áfram að skora fyrir Stjörnuna og er kominn með 12 mörk í 11 leikjum í Pepsideildinni.
Sveinn Gudjohnsen (1998) skoraði sitt 4 mark fyrir Knattspyrnudeild Breiðabliks þegar þeir unnu Val í Mjólkurbikarinn.
Jónatan Ingi Jónsson (1999) skoraði sín fyrstu mörk fyrir FH Hafnarfjörður í Pepsi deildinni eftir að hann kom til liðsins frá AZ Alkmaar í gærkvöldi þegar FH vann Víking R. 3-0 á heimavelli. Vel gert!
Sveinn Aron Gudjohnsen og Gísli Eyjólfsson sáum um Grindavík þegar Breiðablik vann þá 2-0 á útivelli. Vel gert!
Victor Palsson og liðið hans FC Zürich urðu í dag bikarmeistarar í Sviss eftir að þeir lögðu meistarana frá Bern á heimavelli, BSC Young Boys 2-1 í úrslitaleik. Vel gert Captain Fantastic 🏆🇮🇸👏
Willum Þór Willum (1998) skoraði glæsilegt mark þegar Knattspyrnudeild Breiðabliks gerði 1-1 jafntefli gegn Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Gisli Eyjolfsson (1994) og Sveinn Gudjohnsen (1998) spiluðu vel saman áður en markið kom.
Gisli Eyjolfsson hefur byrjað tímabilið eins og hann endaði það í Pepsi deildinni í fyrra. 3 leikir, 3 mörk og 3 sigrar! Vel gert ⚽👌
Rúnar Már S Sigurjónsson er búinn að vera frábær fyrir FC St.Gallen 1879 síðan hann gekk til liðs við þá í janúar á láni. 6 mörk í 14 leikjum í deildinni og þvílík mörk sem hann skorar!!!
Hilmar Árni Halldórsson er búinn að vera magnaður og er Stjarnan FC. Tölfræðin er einnig geggjuð eða 22 mörk í 49 leikjum og örugglega annað eins af stoðsendingum. Hérna eru mörkin hans í 2-2 jafntefli gegn Keflavík.
Birnir Ingason (1996) og Daníel Hafsteinsson (1999) hófu tímabilið í Pepsi deildinni vel í gær. Skoruðu báðir glæsileg mörk þegar Fjölnir og KA.is - Knattspyrnufélag Akureyrar gerðu 2-2 jafntefli í Egilshöllinni.
Sveinn Gudjohnsen hefur tímabilið með stæl og skoraði 2 mörk þegar Knattspyrnudeild Breiðabliks vann ÍBV á heimavelli í Pepsi deildinni 4-1.
Núna er FC St.Gallen 1879 að taka á móti FC Thun og auðvitað er Rúnar Már S Sigurjónsson í byrjunarliðinu.
Jón Daði Böðvarsson er 100% heill heilsu og byrjaði í gær þegar Reading Football Club vann sinn fyrsta leik í langan tíma. Auðvitað átti hann stoðsendinguna sem gaf sigurmarkið. Vel gert!
Nýverið spilaði U21 árs landsliðið vináttulandsleik gegn Írlandi og tapaði 1-3. Markið sem Íslands skoraði var einstaklega laglegt og kom eftir flott samspil liðsins og voru þeir Kolbeinn Birgir Finnson og Kristófer Ingi Kristinsson aðalmennirnir bakvið það en markið skoraði Stefan Alexander Ljubicic.
Sverrir Ingi Ingason skoraði eina mark Футбольный клуб "Ростов" / FC Rostov þegar þeir töpuðu á heimavelli gegn PFC CSKA MOSCOW 1-2.
Rúrik Gíslason skoraði sitt 3 mark fyrir SV Sandhausen 1916 e.V. síðan hann kom til félagsins í janúar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn FC St. Pauli í 2. Bundesliga Official.
Iceland vs. Peru at Red Bull Arena
Jón Guðni Fjóluson jafnaði fyrir Ísland, 1-1. Fyrri hálfleikur að klárast.
Eina leiðin er að svara fyrir sig á vellinum og í gærkvöldi gerði Rúnar Már S Sigurjónsson það.
Íslenska U17 ára landsliðið spilaði nýverið í milliriðli Evrópumótsins og mættu þar m.a. Hollandi, Tyrklandi og Ítalíu. Liðið fór ekki áfram en áttu góða leiki gegn heimamönnum frá Hollandi og Ítalíu.
Kristall Máni Ingason og Andri Lucas Gudjohnsen spiluðu vel saman þegar Ísland fékk vítaspyrnu gegn Hollandi og úr henni skoraði Andri en leikurinn endaði 1-2.
Síðan Rúnar Már S Sigurjónsson skipti til FC St.Gallen 1879 hafa þeir unnið 4 leiki í röð í deildinni (aldrei gerst áður) og Rúnar Már búinn að skora 2 frábær mörk. Hvar endar þetta?
Það var alíslensk samvinna þegar K. Flóki Finnbogason skoraði fyrir IK Start eftir stoðsendingu sem Aron Sigurðarson gaf en þetta var fyrsti leikur Arons eftir vistaskipti sín frá Tromsö. Halda þessu áfram þegar Eliteserien byrjar. 🇮🇸️⚽👏
JDT vs. Stoke
Jón Dagur Þorsteinsson (1998) skoraði sitt 8 mark fyrir U23 ára lið Fulham FC Official um helgina gegn Stoke. Vel gert!
Jón Dagur Þorsteinsson skoraði frábært mark fyrir U23 ára lið Fulham FC Official gegn Middlesbrough FC í 2-0 sigri þeirra. Vel gert!