Í Húsi Blóma

Í Húsi Blóma Við erum með æðislegt úrval af klassískum, nútímalegum blómvöndum og blómaskreytingum. Mikið úrval af fallegum gjöfum sem mundu örugglega gleðja ástvini.
(18)

Í húsi blóma er falleg blómabúð sem staðsett er í spönginni í Grafarvogi. Verslunin var stofnuð 1999 og hefur síðan verið með falleg afskorin blóm, fallegar skreytingar og fallega gjafavöru. Við erum í sambandi við helstu blómabúðir í heiminum svo þú getur sent blóm,skreytingar eða gjafavörur til þeirra sem þér þykir vænt um hvar sem þú ert staddur í heiminum. Yfirleitt er þetta afhent sama dag og

pöntun er gerð nema ef tímamismunur er mikill. Við sérhæfum okkur í fallegum skreytingum og blómvöndum ásamt allskyns vöruúrvali í gjafavöru. Einnig bjóðum við uppá allskyns vörur svo sem handgerða og handmálaða blómapotta, mikið úrval af kertum og servíettum ásamt allskyns árstíðartengdum vörum svo sem mikið úrval af íslenskum útiblómum á vorin. Við í húsi blóma hugsum vel um viðskiptavini okkar og reynum að allir séu 100% ánægðir með þær vörur og þjónustu sem þeir fá hjá okkur. Því eftir allt þá eiga gjafir frá okkur að framkalla bros en ekki fýlu. Þess vegna bjóðum við þá þjónustu að þú getir sent tölvupóst eða hringt og spurt um allt á milli himins og jarðar því við getum reynt að gera allt til þess að gleðja viðskiptavininn. Ef þú veist ekki hvað þú átt að senda eða gefa einhverjum nánum? Þarftu ráðleggingu? Þá mun starfsfólk Í húsi blóma aðstoða þig við allt. Samkvæmt bloggi um blóm og blómaskreytingar þá finnst um 85% af fólki gaman að fá blóm óvænt. Komdu í húsi blóma í dag og náðu í gjöf sem mun framkalla stórt bros á viðkomandi. Endilega ef þér finnst þú þurfa að segja okkur frá viðbrögðum viðtakanda þá skalltu endilega hringja eða senda tölvupóst því okkur finnst frábært að heyra ef einhver er ánægður með vörur okkar.

Address

Spöngin 15
Reykjavík
112

Opening Hours

Monday 10:00 - 19:00
Tuesday 10:00 - 19:00
Wednesday 10:00 - 19:00
Thursday 10:00 - 19:00
Friday 10:00 - 19:00
Saturday 10:00 - 19:00
Sunday 11:00 - 18:00

Telephone

+3545677800

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Í Húsi Blóma posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Í Húsi Blóma:

Share

Category