![Veislusalur ODDSSON Hótels er staðsettur á Grensásvegi við Skeifuna. Salurinn rúmar 50 manns til borðs en 70 manns í st...](https://img4.evepla.com/928/210/925854189282109.jpg)
02/04/2024
Veislusalur ODDSSON Hótels er staðsettur á Grensásvegi við Skeifuna. Salurinn rúmar 50 manns til borðs en 70 manns í standandi veislur. Framan við salinn er veitingastaður hótelsins sem býður upp á úrval veitinga af matseðli, ljúffenga rétti með Ítölsku ívafi sem og hópmatseðla og veisluþjónustu fyrir flest tækifæri.
Skoðið ODDSSON veislusal hér: https://www.salir.is/index.php/is/skoda/1632