Skautasamband Íslands - ÍSS

Skautasamband Íslands - ÍSS Listhlaup á skautum - Figure skating

04/11/2024

Norway will host two international events in figure skating this season; Nordics/Nordics Open and Sonja Henie Trophy. Now the registrations for Nordics / Nordics Open is ready in ORS and the Annoucement is published. Sonja Henie Trophy will also open shortly.
Announcement: https://www.skoyteforbundet.no/kunstlop/nordics-open/

28/10/2024

Skautamótið Northern Lights Trophy í listdansi fór fram nýverið. Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza hituðu upp fyrir baráttuna um Evrópumeistaramótið. Júlía var beðin um að mynda teymi með Manuel en hafði aldrei stundað íþróttina í pari.

04/10/2024

Hvernig getur gervigreind nýst afrekfólki í íþróttum?

Þann 4. nóvember næstkomandi stendur Íþróttamannanefnd ÍSÍ fyrir námskeiði um gervigreind og hvernig hún getur nýst afreksfólki í sinni íþrótt.

Skráning fer fram hér en skráningu lýkur 1. nóvember: https://docs.google.com/forms/d/1QY0ZbBTvinmuxZuuZMAT8Dsw0acsid-twn5NeAYTm0w/viewform?edit_requested=true

Magnús Smári Smárason mun sjá um námskeiðið en hann er fjölhæfur sérfræðingur með bakgrunn í neyðar- og viðbragðsþjónustu, lögfræði og gervigreind. Sem virkur íþróttamaður frá barnæsku hefur hann stundað fjölbreyttar íþróttir og þjálfað bæði börn og fullorðna. Magnús hefur yfirgripsmikla þekkingu á íþróttamálum, allt frá stjórnarstörfum íþróttafélaga, mótahaldi til daglegra æfinga og stjórnsýslu hjá sveitarfélögum og ríki. Magnús Smári er pistlahöfundur hjá Akureyri.net og heldur úti vefsíðunni www.smarason.is þar sem hann deilir tilraunum og pælingum um gervigreind.

Farið verður yfir praktíska notkun á ChatGPT og svipuðum verkfærum. Markmið námskeiðsins er að reyna að kynna fyrir íþróttafólki hvað gervigreind er og hvað hún getur gert og getur ekki gert. Dæmi um hluti sem hún gæti hjálpað íþróttafólki með væri til dæmis:
• Umsóknargerð fyrir ýmiskonar styrki og úthlutanir
• Gerð efnis fyrir samfélagsmiðla
• Greining á allskonar tölfræði
• Hjálpað við að halda utan um næringu, svefn og andlega heilsu.

Námskeiðið verður haldið í Laugardalshöll í sal 1 (gengið inn um inngang A) frá klukkan 16-19. Í boði verða veitingar og drykkir fyrir skráða þátttakendur.

UPPFÆRÐ TÍMASETNINGNæringarfræðingarnir Anna Lind og Elísa Heil Heilsumiðstöð verða með fyrirlesturinn 🍎🍊🍉🍓🍇🥑🥦Allir velk...
26/09/2024

UPPFÆRÐ TÍMASETNING

Næringarfræðingarnir Anna Lind og Elísa Heil Heilsumiðstöð verða með fyrirlesturinn
🍎🍊🍉🍓🍇🥑🥦

Allir velkomnir - aðgangur er frír

25/09/2024

5️⃣0️⃣0️⃣ DAGAR Í NÆSTU VETRARÓLYMPÍULEIKA 2026

Það styttist í næstu Ólympíuleikana en í dag eru 500 dagar í Vetrarólympíuleikana í Mílanó-Corina á Ítalíu. Þeir hefjast 6. febrúar og standa til 22. febrúar 2026. Paralympics hefjast svo 6. mars og standa til 15. mars 2026.

Frekari upplýsingar er hægt að finna á
https://milanocortina2026.olympics.com/it


Skíðasamband Íslands
Skautasamband Íslands - ÍSS

Við hvetjum alla til þess að ná sér í Sportity appið og fá þannig allar uppfærðar upplýsingar um mót hjá ÍSS í vetur.
12/09/2024

Við hvetjum alla til þess að ná sér í Sportity appið og fá þannig allar uppfærðar upplýsingar um mót hjá ÍSS í vetur.

Dagskrá fyrir Haustmót er nú aðgengileg á síðu mótsins*athugið að dagskrá er gefin út með fyrirvara um breytingar
12/09/2024

Dagskrá fyrir Haustmót er nú aðgengileg á síðu mótsins

*athugið að dagskrá er gefin út með fyrirvara um breytingar

Haustmót ÍSS 2024 Mótstilkynning Dagskrá Keppnisröð: Keppnislína ÍSS Keppnisröð: Félagalína Úrslit: Keppnislína ÍSS

08/09/2024

Skautahlaupsnámskeið hefst 16. október í Skautahöllinni á Akureyri.
Þeir sem geta ekki beðið geta kíkt á morgunæfingar á fimmtudagsmorgnum.

Skautasamband Íslands tilkynnir með stolti að Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza (ITA) munu keppa fyrst allra í...
15/08/2024

Skautasamband Íslands tilkynnir með stolti að Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza (ITA) munu keppa fyrst allra í parakeppni á listskautum fyrir hönd ÍSS!

ÍSS óskar ._.sylvia , .piazza.99 og þeirra teymi þeirra góðs gengis í þeim verkefnum sem framundan eru!

———

The Icelandic Skating Association is proud to announce that Júlía Sylvía Gunnarsdóttir has teamed up with Manuel Piazza (ITA).
They are the first pair to represent Iceland at International level!

We wish Júlía, Manuel and their entire team best of luck in their journey!

Hefur þú reynslu af skautaíþróttum?Langar þig að vera hluti af skautaíþróttinni en hefur ekki tíma í þjálfarastörf?Sakna...
19/07/2024

Hefur þú reynslu af skautaíþróttum?
Langar þig að vera hluti af skautaíþróttinni en hefur ekki tíma í þjálfarastörf?
Saknar þú keppnisferða?

Komdu þá á dómara námskeið ÍSS!!

Frekari upplýsingar á www.iceskate.is

59. alþjóðaþing ISU fór fram í Las Vegas í júní.ÍSS átti þrjà fulltrúa á þinginu og var í fyrsta sinn áheyrnarfulltrúi á...
08/07/2024

59. alþjóðaþing ISU fór fram í Las Vegas í júní.
ÍSS átti þrjà fulltrúa á þinginu og var í fyrsta sinn áheyrnarfulltrúi á Skautahlaups-hluta þingsins frá Íslandi 🇮🇸

Æfingabúðir ÍSS fóru fram í Egilshöll 25.-28. júní.Við fengum góða þjálfara, fræðslu og skemmtun og voru bæði skautarar ...
08/07/2024

Æfingabúðir ÍSS fóru fram í Egilshöll 25.-28. júní.
Við fengum góða þjálfara, fræðslu og skemmtun og voru bæði skautarar og við hjá ÍSS ánægð með vikuna ⛸️

Frábært framtak hjá LSA
10/06/2024

Frábært framtak hjá LSA

Árlegt nýliða og endurmenntunarnámskeið fyrir dómara og tæknifólk ÍSS verður haldið helgina 23.-25. ágúst í húsnæði ÍSÍ ...
16/04/2024

Árlegt nýliða og endurmenntunarnámskeið fyrir dómara og tæknifólk ÍSS verður haldið helgina 23.-25. ágúst í húsnæði ÍSÍ í Laugardalnum.

Mikil þörf er á nýliðum og vonumst við eftir að sjá sem flest ný andlit!!

Nákvæm dagskrá er væntanleg í maí.

Skráningu skal senda á [email protected]

Það styttist í næsta Skautaþing ÍSS og óskað er eftir framboðum til setu í stjórn ÍSS.Kosið er um tvo aðalmenn og einn v...
20/03/2024

Það styttist í næsta Skautaþing ÍSS og óskað er eftir framboðum til setu í stjórn ÍSS.

Kosið er um tvo aðalmenn og einn varamann.

Óflokkað 20. March, 2024 20. March, 2024 Kjörnefnd ÍSS óskar eftir framboðum til Stjórnar ÍSS fyrir Skautaþing 2024 Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal kjósa formann, tvo aðalmenn og ei...

Skrifað hefur verið um skautahlaup á akureyri.net í tilefni af keppni í skautahlaupi sem verður haldin á Vormóti ÍSS um ...
01/03/2024

Skrifað hefur verið um skautahlaup á akureyri.net í tilefni af keppni í skautahlaupi sem verður haldin á Vormóti ÍSS um helgina.

Skráning er opin - Registration is openHRAÐASTI SKAUTARI ÍSLANDS krýndur!!Opin keppni í skautahlaupi laugardaginn 2. mar...
26/02/2024

Skráning er opin - Registration is open

HRAÐASTI SKAUTARI ÍSLANDS krýndur!!

Opin keppni í skautahlaupi laugardaginn 2. mars kl 20.

Óflokkað 16. February, 2024 17. February, 2024 Opið mót í skautahlaupi Samhliða Vormóti ÍSS 2024 fer fram opið mót í skautahlaupi. Mótið er opið öllum áhugasömum, ekki er nauðsynlegt að vera meðlimur í aðildarfélagi ÍSS til þess að skrá sig til keppni. Því hvetjum við a...

Address

Engjavegi 6
Reykjavík
104

Opening Hours

Tuesday 10:00 - 13:00
Wednesday 10:00 - 13:00
Thursday 10:00 - 13:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Skautasamband Íslands - ÍSS posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Skautasamband Íslands - ÍSS:

Videos

Share

Skautasamband Íslands

Skautasamband Íslands, ÍSS, fer með yfirstjórn skautamála á Íslandi skv. skilgreiningu Alþjóðaskautasambandsins ISU.


Other Sports Promoters in Reykjavík

Show All