4 ÁRSTÍÐIR

4 ÁRSTÍÐIR Blómabúð, blómaskreytingar, plöntur, pottar, sælkeravera og fagurkeraverslun.

4 ÁSTÍÐIR sérhæfir sig í viðburðarskreytingum við öll tækifæri fyrir fyrirtæki og einstaklinga. 4 ÁRSTÍÐIR er árstíðabundin blómahönnunar og gjafavöru og sælkeraverslun, sem tekur breytingum vetur, sumar, vor og haust. Markmið okkar er að veita vandaða og persónulega þjónustu af fagmönnum með áratuga reynslu.

Fyrstu mandarínutrèn á árinu komin í verslun okkar Skipholt 23 ásamt ólífutrjám og fleiri fallegum plöntum 🌿🍊🫒💚
22/01/2025

Fyrstu mandarínutrèn á árinu komin í verslun okkar Skipholt 23 ásamt ólífutrjám og fleiri fallegum plöntum 🌿🍊🫒💚

Einn fyrir lítið leynibrúðkaup um helgina 🤍🌿
21/01/2025

Einn fyrir lítið leynibrúðkaup um helgina 🤍🌿

Föstudagur og opið til 18:00, fersk blóm, blómstrandi vorgreinar og nýjar plöntur 🌿
17/01/2025

Föstudagur og opið til 18:00, fersk blóm, blómstrandi vorgreinar og nýjar plöntur 🌿

Fyrsta heila vika janúar á enda komin, vel við hæfi að fá sèr falleg blóm í vasa fyrir helgina, njóta og slaka á, tökum ...
10/01/2025

Fyrsta heila vika janúar á enda komin, vel við hæfi að fá sèr falleg blóm í vasa fyrir helgina, njóta og slaka á, tökum vel á móti ykkur í Skipholti 23 🌺🌿

January mood boosters 💚
09/01/2025

January mood boosters 💚

Tökum að okkur útfararskreytingar af öllum gerðum 🤍
07/01/2025

Tökum að okkur útfararskreytingar af öllum gerðum 🤍

Skálum fyrir 2025 í Sparkling tea frá  🥂💫Fáanlegt hjá okkur ,  og  🥂Teið er 0% áfengt, með blómlegu ávaxtabragði og full...
30/12/2024

Skálum fyrir 2025 í Sparkling tea frá 🥂💫

Fáanlegt hjá okkur , og 🥂

Teið er 0% áfengt, með blómlegu ávaxtabragði og fullkomnu jafnvægi milli sýru og sætu. Teið er framleitt úr rabbabara, bergmyntu, timut pipar, grænu gunpowder tei, ylliblómi og citrus ávöxtum.

A non alcoholic sparkling tea from Gotland exusite blend of gunpowder geen tea, bergamot , elderflower, rubarb, citrus, and timut pepper

🥂💫

Þvílík helgi fyrir brúðkaup 🤍❄️
29/12/2024

Þvílík helgi fyrir brúðkaup 🤍❄️

Þú færð áramótablóma bomburnar hjá okkur ✨🍾🌺Velkomið að koma með ykkar uppáhaldsvasa og láta okkur hanna drauma áramótav...
28/12/2024

Þú færð áramótablóma bomburnar hjá okkur ✨🍾🌺
Velkomið að koma með ykkar uppáhaldsvasa og láta okkur hanna drauma áramótavöndinn 💫🌺

Opið laugardag og sunnudag 11-16.
Mánudag 11-18.
Gamlársdag 10-13.

Sjáumst í Skipholti 23 ✨

Gleðilega Þorláksmessu opið til 19 í kvöld ✨🎋
23/12/2024

Gleðilega Þorláksmessu opið til 19 í kvöld ✨🎋

Þú færð jólablómin og getur klárað seinustu jólagjafirnar hjá okkur í fallegu og notalegu umhverfi 🎋🌿🫒🍾❤️Við tökum vel á...
21/12/2024

Þú færð jólablómin og getur klárað seinustu jólagjafirnar hjá okkur í fallegu og notalegu umhverfi 🎋🌿🫒🍾❤️

Við tökum vel á móti ykkur í jólaskapi í Skipholti 23 og aðstoðum þig við valið 🎋
Opið 11-18 á morgun sunnudag, 10-19 Þorlàksmessu og 10-13 aðfangadag 🎋

20/12/2024
5 dagar til jóla svona er opið hjá okkur til jóla 🎋Föstudagur 20 des: 11-18.Laugardagur 21. des: 11-18.Sunnudagur 22. de...
19/12/2024

5 dagar til jóla svona er opið hjá okkur til jóla 🎋

Föstudagur 20 des: 11-18.
Laugardagur 21. des: 11-18.
Sunnudagur 22. des: 11-18.
Þorláksmessa 23 des: 10-19.
Aðfangadagur 24. des: 10-13.

Þú færð ævintýralega jólablómvendi hjá okkur 🎋

Ný blómavika framundan og ein sú skemmtilegasta á árinu ✨Þú færð jólablómin og skreytingarnar hjá okkur ✨
16/12/2024

Ný blómavika framundan og ein sú skemmtilegasta á árinu ✨

Þú færð jólablómin og skreytingarnar hjá okkur ✨

Eigið yndislegt aðventukvöld 🌿🌲
15/12/2024

Eigið yndislegt aðventukvöld 🌿🌲

Ný einstök jómfrúar ólífuolía frá Made by Mama lent hjá okkur II IL PRIMO. Takmarkað magn framleitt enda pressuð úr sèrv...
10/12/2024

Ný einstök jómfrúar ólífuolía frá Made by Mama lent hjá okkur II IL PRIMO. Takmarkað magn framleitt enda pressuð úr sèrvöldum ólífum á fyrstu 4 dögum uppskerunnar í Toscana 🫒

Lýsing frà framleiðanda: Intense taste and aroma and high content of chlorophyll and antioxidants. That’s what you get in this very special micro-production of organic extra virgin olive oil, harvested from October 14–17, 2024 🫒

This oil is produced from specially selected olives exclusively from the very first 4 days of harvest. This means that the yield of oil is much lower than our classic blend – we only achieve approx. 6.5-7% oil per kg of fruit compared to the usual 10-14%. On the other hand, the intensity of aromas and spicy flavor nuances is much higher 🫒

Every day, the harvested olives have been pressed in micro-batches within 4 hours of being picked. This has resulted in a total of 984 numbered bottles 🫒

Kynnið ykkur allar vörurnar frá Made by mama inn á www.4arstidir.is, fullkomnar í jólapakkann 🫒

Desember er rètt að byrja og hjá okkur færðu einstakar blómaskreytingar, kransa og ævintýraleg blóm og greinar til að sk...
09/12/2024

Desember er rètt að byrja og hjá okkur færðu einstakar blómaskreytingar, kransa og ævintýraleg blóm og greinar til að skreyta heimilið og færa ástvinum 🎋

Tökum við sèrpöntunum í síma 5668215 eða í gegnum [email protected] 🌲

Opið alla daga til jóla, sjáumst í Skipholti 23 🎋

Sunnudagur 2. í aðventu og opið 11-16 í dag Skipholti 23 🎋
08/12/2024

Sunnudagur 2. í aðventu og opið 11-16 í dag Skipholti 23 🎋

Address

Skipholt 23
Reykjavík
105

Opening Hours

Monday 11:00 - 18:00
Tuesday 11:00 - 18:00
Wednesday 11:00 - 18:00
Thursday 11:00 - 18:00
Friday 11:00 - 18:00
Saturday 11:00 - 16:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when 4 ÁRSTÍÐIR posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to 4 ÁRSTÍÐIR:

Videos

Share

Category