Norræna húsið The Nordic House

Norræna húsið  The Nordic House Norræna húsið er menningarhús með fjölbreytta viðburðadagskrá, bókasafn, sýningar og fræðslu f. börn. The house bears many of Aalto's prominent characteristics.
(100)

The Nordic House in Reykjavík is a cultural institution run by the Nordic Council of Ministers. The goal of the Nordic House is to nurture and strengthen cultural ties between Iceland and the other Nordic countries. To this day, the Nordic house has organized and initiated various cultural events and exhibitions. The Nordic House also has a unique library, which lends out literature only in Nordic

languages, a vegetarian restaurant an exhibition hall and a concert/cinema hall. The Nordic house is designed by the world-renowned Finnish architect Alvar Aalto. The house is one of his later works and is like a hidden treasure among his better known works. They are best seen in the blue tiles on the roof of the building, in the vault of the library and in the extensive use of white, tiles and wood throughout the building. Alvar Aalto also designed furniture in most of his buildings, and in the Nordic House, all the furniture and lights were designed by him. The Nordic House produces and showcases exhibitions and events all year long, from seminars and workshops to concerts, literature events and film screenings. Whether it is for frequent guests, foreign visitors or schools and families, all tastes and ages are catered for and many events are free of charge. On our webpage, you can find the busy event calendar in Icelandic, English and one Scandinavian language: www.nordichouse.is

Norræna húsið í Reykjavík er menningarstofnun rekin af Norrænu ráðherranefndinni. Markmið Norræna hússins er að hlú að og styrkja menningartengsl milli Íslands og hinna Norðurlandanna. Fram að þessu hefur Norræna húsið skipulagt og haft frumkvæði af margvíslegum menningarviðburðum og sýningum.

Í Norræna húsinu er einnig að finna einstakt bóksafn, sem lánar út bókmenntir eingöngu á norrænum tungumálum, veitingastaðinn SÓNÓ, sýningarsali og tónleika/kvikmyndasal. Norræna húsið er hannað af hinum heimsþekkta finnska arkitekt Alvar Aalto. Húsið er eitt af hans seinni verkum og er líkt og falin demantur á meðal þekktari verka hans. Húsið ber mörg höfundareinkenni Aaltos. Þau sjást einna best í bláu flísunum á þaki hússins, í hvelfingu bókasafnsins og í hinni miklu notkun á hvítum lit, flísum og við í allri byggingunni. Alvar Aalto hannaði einnig húsgögn í flestallar byggingar sínar og í Norræna húsinu eru öll húsgögn og ljós hönnuð af honum.

Kærar þakkir til ykkar allra sem mættuð á opnun sýningar Tréð síðustu helgi. Þetta var frábær dagur með allskonar uppáko...
27/09/2024

Kærar þakkir til ykkar allra sem mættuð á opnun sýningar Tréð síðustu helgi. Þetta var frábær dagur með allskonar uppákomum, sögustundum á ýmsum norrænum tungumálum úr nýjum barnabókum, skapandi fjölskyldusmiðjum og fleira.

Tréð er sýning sem hefur tré forgrunni þar sem við skoðum birtingarmyndir trjáa í norrænum barnabókum. Á sýningunni má sjá listaverk úr barnabókum eftir myndskreyta frá ýmsum norðurlöndum og við bjóðum uppá einfaldan ratleik og skemmtilegt efni fyrir fjölskyldur til að vinna með á meðan þær heimsækja sýninguna. Allar bækurnar sem við erum með á sýningunni eru hluti af norræna bókaorminum: Norrænum námsefnisgagnagrunni sem byggir á bókum sem tilnefndar hafa verið til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Gagnagrunnurinn er ókeypis og hægt er að nálgast hann á bokslukaren.org.

Sýningin stendur til 01.05.2025. Komdu við og njóttu stundar við fallega tréð á bókasafninu og taktu þátt í þeim fjölmörgu leikjum og verkefnum sem hafa tréð í forgrunni.

*DK*
Tusind tak til alle jer, der deltog i åbningen af Nordens Hus’ nye udstilling Træet. Det var en fantastisk dag med både oplæsning på forskellige nordiske sprog fra aktuelle børnebøger, kreative familieworkshops, snacks og ansigtsmaling.

Træet er en udstilling, der udforsker træet som koncept i nordiske børnebøger, som er en del Den nordiska bokslukaren: En nordisk database af læringsmateriale baseret på bøger, der er blevet nomineret til Nordisk Råds børne- og ungdomslitteraturpris. Databasen er gratis og kan tilgås via bokslukaren.org.

Udstillingen kommer til at forsætte til 01.05.2025. Kom forbi og oplev det smukke træ i biblioteket og være med til de mange aktiviteter, som har Træet i fokus.

*EN*
Thank you to everyone who attended the opening of Nordic House's new exhibition The Tree. It was a fantastic day with readings in different Nordic languages from current children's books, creative family workshops, snacks and face painting.

The Tree is an exhibition exploring the concept of the tree in Nordic children's books and on the walls you can see artworks from children's books by Nordic illustrators. In the exhibition we offer a simple navigation game and fun material for families to work with while visiting the exhibition. The Tree is part of The Nordic Bookworm: A Nordic database of learning material based on books that have been nominated for the Nordic Council Children and Young People's Literature Prize. The database is free and can be accessed via bokslukaren.org.

The exhibition will continue until 01.05.2025. Come by and experience the beautiful tree in the library and join the many activities that have The Tree in focus.

*IS*Ætlaru að taka þátt í HönnunarMars og langar að sýna í Norræna húsinu? Við köllum eftir tillögum að sýningum á Hönnu...
26/09/2024

*IS*
Ætlaru að taka þátt í HönnunarMars og langar að sýna í Norræna húsinu? Við köllum eftir tillögum að sýningum á HönnunarMars 2025, sem fer fram dagana 2. - 6. apríl.

Norræna húsið hefur verið mikilvægur sýningarstaður á hátíðinni í gegnum tíðina en undanfarið hafa staðið yfir framkvæmdir í húsinu sem nú er lokið og mun því vera mikið líf í húsinu á hátíðinni 2025!

Áherslur okkar árið 2025 verða á norðurskautið, sjálfbæra hönnun og handverk.

Við hvetjum sýnendur til að senda inn umsóknir á netfangið info(at)honnunarmars.is fyrir 17. nóvember. Frekari upplýsingar má nálgast hjá kolbrun(at)nordichouse.is og hjá HönnunarMars // DesignMarch
-
*SE*
Vill du delta i DesignMars i Nordens hus? Nordens hus efterlyser förslag på projekt att presentera under festivalen DesignMars 2025 som äger rum den 2 - 6 april.

Nordens hus har varit en central mötesplats för festivalen under många år och efter några år av renovering ser vi nu fram emot en livlig festival i huset år 2025.

Vårt fokus våren 2025 kommer att ligga på Arktis, hållbar design och hantverk. Mer info via e-post: kolbrun(at)nordichouse.is

Vi uppmanar formgivare och konstnärer i norr att sända in sin ansökan till mailadressen info(at)honnunarmars.is senast den 17 november.
-
*EN*
Are you planning to participate at DesignMarch 2025 and would like to exhibit at the Nordic House? The Nordic House is calling for proposals to host at DesignMarch 2025, which will take place from April 2nd to 6th.

The Nordic House has been an important venue for the festival for many years and after a few years of renovation we are now looking forward to a lively festival in the Nordic House in 2025.

For the year 2025 we will focus on the Arctic, sustainable design and crafts, proposals featuring these focuses will be prioritised.
More information by email: kolbrun(at)nordichouse.is

We encourage exhibitors to submit applications to info(at)honnunarmars.is before the 17th of November.

Myndir frá HönnunarMars 2022 / Photographs from DesignMarch 2022 at The Nordic House

Fallega sýningin okkar Tréð/The Tree/Trädet er opin! Fjölskyldusmiðjur, kleinur, andlitsmálun, sögustundir og fleira í d...
21/09/2024

Fallega sýningin okkar Tréð/The Tree/Trädet er opin! Fjölskyldusmiðjur, kleinur, andlitsmálun, sögustundir og fleira í dag 10:00-14:00.

Kl 12:00 verður sögustund á íslensku með Lóu Hjálmtýsdóttur og póstkortaföndur strax á eftir.

Öll velkomin!

Takk fyrir komuna!
19/09/2024

Takk fyrir komuna!

Første møde i Nordisk Praktikantforum Island ❄️

Praktikanter fra de nordiske lande mødtes tidligere på ugen i Nordisk Praktikantforum. Formålet med forummet er at styrke fællesskabet på tværs af nationerne samt deres fællesinteresser. Forummet fungerer ligeledes som samlingssted for nordiske praktikanter, hvor de kan udvide og forbedre deres forståelse for fælles udfordringer, politik, kultur og bilaterale forbindelser mellem de nordiske lande og Island 🤝🏻

Opstartsmødet i Nordens Hus blev indledt med en rundvisning af kulturhuset, der er tegnet af den finske arkitekt og designer Alva Aalto.

Ambassadens praktikanter takker The Nordic House og de nordiske praktikanter for facilitering og dialog om fælles interesser 🌟

Fjölskylduhátíð: Verið velkomin á opnun sýningarinnar Tréð, á Laugardaginn 21.09 á milli klukkan 10:00-14:00.Við bjóðum ...
19/09/2024

Fjölskylduhátíð: Verið velkomin á opnun sýningarinnar Tréð, á Laugardaginn 21.09 á milli klukkan 10:00-14:00.
Við bjóðum uppá sögustundir á norrænum tungumálum, vinnustofur og föndur fyrir alla aldurshópa, andlitsmálun o.flr. Ókeypis er inn og öll velkomin!

Sjáið dagskrá og upplýsingar um aðgengismál á heimasíðu okkar nordichouse.is
-
Familjefestival: Välkommen till vernissagen av utställningen Trädet, lördag 21.09 mellan 10:00 och 14:00.
Vi erbjuder sagostunder på nordisk språg, workshops och mys för alla åldersgrupper, ansiktsmålning och mer. Gratis och alla är välkomna!

Se program och information om tillgänglighet på vår websida, nordichouse.is
-
Family festival: Welcome to the opening of the exhibition The Tree, this Saturday 21.09 between 10am and 2pm.
We offer storyhours in nordic languages, workshops and crafts for all age groups, face painting, etc. Entry is free and everyone is welcome!

See the schedule and information about accessibility on our website, nordichouse.is

Margir skemmtilegir viðburðir á dagskrá hjá okkur í dag og um helgina: Í dag: Fimmtudag 19 September kl 17:00 SHOPTALK  ...
19/09/2024

Margir skemmtilegir viðburðir á dagskrá hjá okkur í dag og um helgina:

Í dag: Fimmtudag 19 September kl 17:00
SHOPTALK #4 with Kannski- í Elissu sal

Föstudag 20. September kl 19:00 í Elissu sal
Höfundakvöld/Forfatteraften med Allan van HansenÞessi viðburður fer fram á dönsku.

Laugardagur / Saturday 21. September:
Fjölskylduhátíð: Tréð - The Tree - Trädet Opnun sýningarinnar Tréð - ýmislegt skemmtilegt í boði fyrir krakka, andlitsmálun, sögstundir, föndur o.flr.

Seeds sýna kvikmynd um kvöldið: “The Last Glaciers: Journey to the Extreme” Documentary Screening 🎥og bjóða uppá umræður eftir sýninguna.

-
Many great events coming up in the next days:

Today: Thursday 19th September at 5pm
SHOPTALK #4 with Kannski- in Elissa

Friday 20th - we have a “Meet the Author” event with Allan van Hansen in Elissa at 19:00. Höfundakvöld/Forfatteraften med Allan van HansenThis event will be held in danish

Saturday 21st September:
Family Festival: Tréð - The Tree - Trädet to celebrate our new children’s exhibition in the Children’s library - face paint, story hours, workshops and more.

Seeds will screen a film in the evening: “The Last Glaciers: Journey to the Extreme” Documentary Screening 🎥by Plastic Oceansand offer a discussion afterwards.

16/09/2024

Hver hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2024? Sigurvegarinn verður opinberaður í sjónvarpsþætti RÚV þann 22. Október.

Spennandi!

RÚV English heimsótti okkur í dag og fékk að skoða nýju sýninguna í barnabókasafninu sem opnar von bráðar “Tréið”.-Ruv e...
10/09/2024

RÚV English heimsótti okkur í dag og fékk að skoða nýju sýninguna í barnabókasafninu sem opnar von bráðar “Tréið”.
-
Ruv english visited and explored our new exhibition in the children’s library that opens soon on the 21st September “The Tree”

Today on RÚV English Radio, a new exhibition for children, coming to Reykjavík's Nordic House.

05/09/2024
Þetta er dómnefnd umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs, og hún var rétt í þessu að ákveða hver hlýtur verðlaunin í ár! 🏆Si...
04/09/2024

Þetta er dómnefnd umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs, og hún var rétt í þessu að ákveða hver hlýtur verðlaunin í ár! 🏆

Sigurvegarinn verður opinberaður í sérstökum sjónvarpsþætti RÚV, sem fer í loftið þann 22. október. Fylgist með!

Fundur dómnefndinnar í ár var haldinn í Norræna húsinu í Reykjavík og það var sannur heiður að taka á móti nefndinni sem er með fulltrúa frá öllum Norðurlöndunum. Skrifstofa umhverfisverðlaunanna er staðsett í Norræna húsinu, og með á myndinni er Silja Elvarsdóttir, skrifstofustjóri.

Þema verðlaunanna 2024 er sjálfbær byggingarstarfsemi, og hér má finna frekari upplýsingar um tilnefningarnar: https://www.norden.org/is/news/her-eru-tilnefningar-til-umhverfisverdlauna-nordurlandarads-2024

———

This is the jury of the Nordic Council Environment prize, and earlier today they chose this year's winner! 🏆

The winner will be announced on October 22 via a special television program produced by RÚV. Stay tuned!

The jury meeting was held in the Nordic house this year, and it was an honor to receive the jury members, who come from the entire Nordic region. The Secretariat of the Environment Prize is based in the Nordic house, and the Head of the Secretariat is Silja Elvarsdóttir.

The theme of the prize 2024 is sustainable construction, and here you'll find further information about the nominees: https://www.norden.org/en/news/nominations-nordic-council-environment-prize-2024

The Nordic Council of Ministers and The Nordic Council Nordisk Råds miljøpris Nordisk Ministerråd og Nordisk Råd

Í dag er spennandi málþing í Norræna húsinu á vegum Rauða Krossins á Íslandi. Fyrir áhugasama má horfa á streymi hér: ht...
29/08/2024

Í dag er spennandi málþing í Norræna húsinu á vegum Rauða Krossins á Íslandi. Fyrir áhugasama má horfa á streymi hér:

https://www.youtube.com/live/IQGLrVOcsag

"UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta. Fræðslan er hugsuð fyrir kennara og starfsfólk skóla á öllum skólastigum barna og er ætluð til að stuðla að betri skilningi á lífi barna á flótta, m.a. réttindum þeirra, áhrif áfalla á líðan og hegðun og hvernig ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna geta stutt við börn sem hingað koma á flótta."

Stuðningur við börn á flótta í íslensku skólakerfi

🌟 Spennandi sumarferð starfsmanna Norræna hússins til Helsinki! 🇫🇮 (Svenska nedanför / in english below)Það hefur lengi ...
27/08/2024

🌟 Spennandi sumarferð starfsmanna Norræna hússins til Helsinki! 🇫🇮 (Svenska nedanför / in english below)

Það hefur lengi tíðkast hjá Norræna húsinu að starfsfólk hússins fari í kynningar- og fræðsluferð til heimalands sitjandi forstjóra hússins og er þetta skemmtileg hefð sem við höldum í. Núverandi forstjóri er Sabina Westerholm og kemur hún frá sænskumælandi hluta Finnlands. Starfsfólk Norræna hússins fór þann 12.-15. ágúst síðastliðinn í frábæra og spennandi ferð til Finlands þar sem við skemmtum okkur ótrúlega vel við að kanna og upplifa menningu og töfrandi arkitektúr Helsinki. Hér koma nokkrar myndir frá þessari heimsókn okkar.

Við byrjuðum ævintýrið með ferjuferð til hins sögulega Suomenlinna virkis þar sem við heimsóttum systursamtök okkar Nordic Culture Point. Í kjölfarið var leiðsögn um aðstöðu þeirra og síðar ljúffengur kvöldverður í Suomenlinnan Panimo brugghúsinu.

Daginn eftir sökktum við okkur í hönnun og list Helsinkiborgar, heimsóttum Alvar Aalto Foundation þar sem við hittum forstjóra stofnunarinnar Tommi Lindh og fengum frábæra leiðsögn um heimili og skrifstofur Alvar Aalto.
Næst heimsóttum við HAM og fengum þar leiðsögn hjá sýningarstjóranum Kati Kivinen og enduðum svo dagskrá dagsins með heimsókn til sendiráðs Íslands þar sem Harald Aspelund sendiherra og sýningarstjórinn Ásta Jónssdóttir tóku vel á móti okkur. Pizzuveisla í sumarbústað forstöðukonu Norræna hússins endaði daginn okkar fullkomlega.

Á miðvikudeginum skoðuðum við EMMA safnið og hittum þar safnstjórann Reetta Kalajo, síðar um daginn keyrðum við til Villa Skeppet (hús hannað af Alvar Aalto) þar sem Jennifer Dahlbäck, framkvæmdarstjóri, gekk um húsið með okkur. Eftir þá heimsókn fengum við kynningu á Pro Artibus Foundation frá forstöðukonunni Mikaela Lostedt og var afar áhugarvert að fræðast um dagskrá þeirra og þær vinnustofur listamanna sem þau reka. Eftir kynninguna var svo leiðsögn um sýninguna The Listening Eye í hinu nýja safni Chappe og Pro Artibus með sýningarstjóranum Juha- Heikki Tihinen.

Á loka degi ferðarinnar heimsóttum við safnið Amos Rex, þar sem við fræddumst um nýstárlegar sýningar frá aðalsýningarstjóranum Itha O'Neill og lukum dagskrá ferðarinnar með heimsókn til byltingarkenndu stofnunarinnar Puistokatu 4 þar sem við hittum samfélagsstjórann Nina Salasola, sem sagði okkur hvernig fallega 19. aldar einbýlishúsið þeirra þjónar sem rými fyrir rannsóknir, vinnu og umræðu um núverandi vistfræðilega kreppu.

Kærar þakkir til allra sem gerðu þessa ferð eftirminnilega! Við erum full innblæstri og hlökkum til að heimfæra frábærar hugmyndir í vinnu okkar hér í Norræna húsinu 🌍✨

*SE*
🌟 Spännande sommarpersonalresa till Helsingfors! 🇫🇮

Det har länge varit en tradition att Nordens Hus personal besöker den nuvarande direktörens hemland. Detta är en rolig och härlig tradition som vi hedrar. Vår chef är Sabina Westerholm och eftersom hon kommer från Finland åkte Nordens Hus personal på ett roligt och lärorikt besök i Helsingfors den 12-15 augusti i somras. Vi hade en fantastisk tid att utforska och uppleva kulturen och den fantastiska arkitekturen i Helsingfors - Här är några bilder från vårt besök!

Vi inledde vårt äventyr med en färjetur till den historiska Sveaborg där vi besökte vår systerorganisation Nordic Culture Point, följt av en guidad tur och en härlig middag på Sveaborg Panimo Bryggeriet.

Dagen efter besökte vi Alvar Aalto Foundation där vi träffade regissören Tommi Lindh och njöt av en underbar guidad tur. Därefter besökte vi HAM och utställningschef Kati Kivinen och avslutade vårt program för dagen med ett besök på Islands ambassad där ambassadör Harald Aspelund och curator Ásta Jónssdóttir hälsade oss välkomna! En pizzafest i vår direktörs sommarstuga var en perfekt avslutning på vår dag.

På onsdagen utforskade vi EMMA-museet med chefsintendent Reetta Kalajo och Villa Skeppet (designad av Alvar Aalto) där vi fick en rundtur av direktören Jennifer Dahlbäck. Senare samma dag besökte vi och hade en presentation av Pro Artibus Foundation av direktör Mikaela Lostedt där vi fick lära oss om deras olika program och residens och fick en guidad tur i utställningen The Listening Eye på det nya museet Chappe och Pro Artibus av curator Juha- Heikki Tihinen.

Vi avslutade vår resa med ett besök på Amos Rex, där vi fick veta om deras innovativa utställningar av curator Itha O'Neill, och ett besök på den banbrytande organisationen Puistokatu 4 där vi träffade Chief Community Manager Nina Salasola, som berättade hur deras vackra 1800-talsvilla fungerar som ett utrymme för forskning, arbete och diskurs om den nuvarande ekologiska krisen.

Ett stort tack till alla som gjorde denna resa minnesvärd! Vi är inspirerade och redo att ta tillbaka nya idéer till vårt arbete. 🌍✨

*EN*
🌟 Exciting Summer Staff Trip to Helsinki! 🇫🇮

It has long been a tradition that the The Nordic House staff visits the home country of the current director. This is a fun and lovely tradition that we honour. Our director is Sabina Westerholm and as she comes from Finland The Nordic House staff went on a fun and educational visit to Helsinki the 12th-15th August this summer. We had an amazing time exploring and experiencing the culture and stunning architecture of Helsinki - Here are some pictures from our visit.

We kicked off our adventure with a ferry ride to the historic Suomenlinna fortress where we visited our sister organisation Nordic Culture Point, and enjoyed a guided tour followed by a delightful dinner at the Suomenlinnan Panimo Brewery.

The next day, we immersed ourselves in design and art, visiting the Alvar Aalto Foundation where we met director Tommi Lindh who took us on a wonderful guided tour. Next we visited HAM and head of exhibitions Kati Kivinen, and then the Embassy of Iceland where ambassador Harald Aspelund and curator Ásta Jónssdóttir welcomed us! A pizza party at our director’s summer house was a perfect ending to our day.

On Wednesday, we explored the EMMA museum with Chief Curator Reetta Kalajo and Villa Skeppet (designed by Alvar Aalto) where we were given a tour by executive director Jennifer Dahlbäck. Later that day we visited Pro Artibus Foundation. There we met director Mikaela Lostedt, who gave us a presentation on their various programs and residencies, and received a guided tour of the exhibition The Listening Eye at the new museum Chappe and Pro Artibus by curator Juha-Heikki Tihinen.

We wrapped up our trip with a visit to Amos Rex, where we learned about their innovative exhibitions from chief curator Itha O’Neill, and a visit to the groundbreaking organization Puistokatu 4 where we met with Chief Community Manager Nina Salasola, who told us how their beautiful 19th century villa serves as a space for research, work and discourse on the current ecological crisis.

A big thank you to everyone who made this trip memorable! We’re inspired and ready to bring new ideas back to our work. 🌍✨

The Nordic Council of Ministers and The Nordic Council Embassy of Iceland in Helsinki Diplomats for Sustainability EMMA – Espoo Museum of Modern Art Amos Rex Christine och Göran Schildts stiftelse Pro Artibus Puistokatu 4 Nordisk kulturkontakt Alvar Aalto Foundation Alvar Aalto -säätiö HAM Sabina Westerholm Silja Elvarsdottir Elham Fakouri Erling Kjærbo Kristmundur Elías Baldvinsson Kolbrún Ýr Einarsdóttir Hrafnhildur Gissurardottir Ellen Inga Hannesdóttir Jóhann Kristjánsson Sindri Leifsson Valgerður Óskarsdóttir

We are halfway through our  Pikknikk series at The Nordic House and what a blast it’s been so far! Thank you to all the ...
18/07/2024

We are halfway through our Pikknikk series at The Nordic House and what a blast it’s been so far! Thank you to all the people that has come down to the greenhouse to enjoy the wonderful concerts we’ve had. Thank you to Khaikhan, Ólöf Run, Los bomboneros and Possimiste, who have delighted us with their music!

We would like to remind you of our next Pikknikk Sunday, in which we will welcome the art collective , from the Sápmi.

In their words: The performance tells the story of the minorities within the minorities, in this case they will showcase the minority identities: LGBTQ+ and the people of sápmi.

This years series has been curated by

Address

Sæmundargata 11
Reykjavík
101

Opening Hours

Tuesday 10:00 - 17:00
Wednesday 10:00 - 17:00
Thursday 10:00 - 17:00
Friday 10:00 - 17:00
Saturday 10:00 - 17:00
Sunday 10:00 - 17:00

Telephone

+3545517030

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Norræna húsið The Nordic House posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Norræna húsið The Nordic House:

Videos

Share

The Nordic House / Norræna húsið

The Nordic House produces and showcases exhibitions and events all year long, from seminars and workshops to concerts, literature events and film screenings. Whether it is for frequent guests, foreign visitors or schools and families, all tastes and ages are catered for and many events are free of charge. On our webpage, you can find the busy event calendar in Icelandic, English and one Scandinavian language: www.nordichouse.is The Nordic House in Reykjavik is a cultural institution operated by the Nordic Council of Ministers. www.nordichouse.is/en

Norræna húsið í Reykjavík er menningarstofnun rekin af Norrænu ráðherranefndinni. Markmið Norræna hússins er að hlú að og styrkja menningartengsl milli Íslands og hinna Norðurlandanna. Fram að þessu hefur Norræna húsið skipulagt og haft frumkvæði af margvíslegum menningarviðburðum og sýningum. Norræna húsið er bæði bakhjarl og þátttakandi í helstu menningarviðburðum Íslands s.s Kvikmyndahátíð í Reykjavík, Bókmenntahátíð Reykjavíkur, Iceland Airwaves, Listahátíð Reykjavíkur og Norræna tískutvíæringnum en Norræna húsið átti frumkvæðið að þeim viðburði. Í Norræna húsinu er einnig að finna einstakt bóksafn, sem lánar út bókmenntir eingöngu á norrænum tungumálum, verslun með norræna hönnun og matvöru, sýningarsali og tónleika/kvikmyndasal. Norræna húsið er hannað af hinum heimsþekkta finnska arkitekt Alvar Aalto. Húsið er eitt af hans seinni verkum og er líkt og falin demantur á meðal þekktari verka hans. Húsið ber mörg höfundareinkenni Aaltos. Þau sjást einna best í bláu flísunum á þaki hússins, í hvelfingu bókasafnsins og í hinni miklu notkun á hvítum lit, flísum og við í allri byggingunni. Alvar Aalto hannaði einnig húsgögn í flestallar byggingar sínar og í Norræna húsinu eru öll húsgögn og ljós hönnuð af honum.

www.norraenahusid.is



You may also like