Norræna húsið The Nordic House

Norræna húsið  The Nordic House Norræna húsið er menningarhús með fjölbreytta viðburðadagskrá, bókasafn, sýningar og fræðslu f. börn. The house bears many of Aalto's prominent characteristics.
(1)

The Nordic House in Reykjavík is a cultural institution run by the Nordic Council of Ministers. The goal of the Nordic House is to nurture and strengthen cultural ties between Iceland and the other Nordic countries. To this day, the Nordic house has organized and initiated various cultural events and exhibitions. The Nordic House also has a unique library, which lends out literature only in Nordic

languages, a vegetarian restaurant an exhibition hall and a concert/cinema hall. The Nordic house is designed by the world-renowned Finnish architect Alvar Aalto. The house is one of his later works and is like a hidden treasure among his better known works. They are best seen in the blue tiles on the roof of the building, in the vault of the library and in the extensive use of white, tiles and wood throughout the building. Alvar Aalto also designed furniture in most of his buildings, and in the Nordic House, all the furniture and lights were designed by him. The Nordic House produces and showcases exhibitions and events all year long, from seminars and workshops to concerts, literature events and film screenings. Whether it is for frequent guests, foreign visitors or schools and families, all tastes and ages are catered for and many events are free of charge. On our webpage, you can find the busy event calendar in Icelandic, English and one Scandinavian language: www.nordichouse.is

Norræna húsið í Reykjavík er menningarstofnun rekin af Norrænu ráðherranefndinni. Markmið Norræna hússins er að hlú að og styrkja menningartengsl milli Íslands og hinna Norðurlandanna. Fram að þessu hefur Norræna húsið skipulagt og haft frumkvæði af margvíslegum menningarviðburðum og sýningum.

Í Norræna húsinu er einnig að finna einstakt bóksafn, sem lánar út bókmenntir eingöngu á norrænum tungumálum, veitingastaðinn SÓNÓ, sýningarsali og tónleika/kvikmyndasal. Norræna húsið er hannað af hinum heimsþekkta finnska arkitekt Alvar Aalto. Húsið er eitt af hans seinni verkum og er líkt og falin demantur á meðal þekktari verka hans. Húsið ber mörg höfundareinkenni Aaltos. Þau sjást einna best í bláu flísunum á þaki hússins, í hvelfingu bókasafnsins og í hinni miklu notkun á hvítum lit, flísum og við í allri byggingunni. Alvar Aalto hannaði einnig húsgögn í flestallar byggingar sínar og í Norræna húsinu eru öll húsgögn og ljós hönnuð af honum.

*IS*Kæru gestir og samstarfsaðilar! Okkar bestu óskir um gleðilega hátíð, frið og farsæld á komandi ári. Við þökkum fyri...
20/12/2024

*IS*
Kæru gestir og samstarfsaðilar! Okkar bestu óskir um gleðilega hátíð, frið og farsæld á komandi ári. Við þökkum fyrir samveruna á árinu sem er að líða og hlökkum til að taka á móti ykkur á nýju og spennandi ári.

Við hefjum 2025 með krafti og opnum fyrstu sýningu ársins „Er þetta norður?” þann 25. janúar. Fyrsta febrúar opnar nýr veitingastaður hjá okkur, Plantan Bístró. Þau munu bjóða uppá góðan og heilnæman mat sem verður spennandi að prófa.

Norræna húsið verður lokað frá 23. desember til og með 1. janúar.

Kærar jólakveðjur.
Starfsfólk Norræna hússins

*SE*
Vi önskar dig och de dina en god jul samt frid och framgång under det kommande året! Vi vill tacka för ett fint samarbete och ser fram emot att välkomna er med spännande program under det nya året.

Vi stiger in i 2025 med nya krafter och öppnar årets första utställning „Is This North" den 25 januari. Den första februari öppnar en helt ny restaurang i Nordens hus, Plantan Bístró. De bjuder på god och nyttig mat som ska bli väldigt spännande att prova.

Nordens hus kommer att vara stängt från 23 december till 1 januari.

Med vänlig julhälsning.
Personalen i Nordens hus

*EN*
We wish you and your loved ones a happy holiday season, peace, and prosperity in the coming year. We thank you for the moments shared in the passing year and we look forward to welcoming you in the new year with exciting events.

We open the first exhibition of 2025 “Is This North” on January 25th. On February 1st a brand new restaurant, Plantan Bístró, will open in the house. They will offer delicious plant-based food that we are excited to try.

The Nordic House will be closed from December 23rd to January 1st.

Kind regards.
The Nordic House staff

Jólabókasalan heldur áfram - allar bækur eru nú ÓKEYPIS! Bókamarkaðnum lýkur á Sunnudag um hádegi. (Aðeins bækur á norræ...
18/12/2024

Jólabókasalan heldur áfram - allar bækur eru nú ÓKEYPIS! Bókamarkaðnum lýkur á Sunnudag um hádegi. (Aðeins bækur á norrænum tungumálum öðrum en íslensku).
-
Julbokmarknaden fortsätter - alla böcker nu GRATIS! Bokrean avslutas nästa helg (söndag 12:00).
-
The Christmas Book Market continues - all books are now FREE! The book sale ends this Sunday around noon. (All books are in nordic languages).

Þá er komið að síðasta aðventuviðburði ársins. Prjónaklúbbur Norræna hússins býður öllum að koma og spreyta sig á jólale...
17/12/2024

Þá er komið að síðasta aðventuviðburði ársins. Prjónaklúbbur Norræna hússins býður öllum að koma og spreyta sig á jólalegu prjóni úr afgöngum! Klukkan 14:00- 17:00 í dag 17 desember í Elissu sal.
Unn bókasafnsfræðingur hefur verið dugleg að prófa nokkrar einfaldar jólalegar uppskriftir sem verða í boði, eins og þessi "bollatrefill" sem prjónaður er með tvöföldu prjóni og festist með tölu á hvaða bolla, götumál eða krús sem er. Einnig verður kaffi og jólalegt snarl á boðstólnum.

Frekari upplýsingar má nálgast í fb viðburði, hlekkur í fyrsta kommenti.
-
NOR: Ferdig teststrikket mønster til årsavslutningen idag! Det dobbeltstrikkede koppomslaget med knapp kan justeres litt i størrelsen siden det har ei løkke istedenfor knapphull. Håper å se mange av dere i auditoriet idag tirsdag 17. desember, 14:00-17:00. Mer informasjon i facebook-arrangementet, se första komment.
-
ENG: One pattern tested and ready for the last knitting club of the year! The double-knit cup cozy with a button has some room for size adjustment since it uses a loop instead of a hole to close. Hope to see many of you in the auditorium today, Tuesday 17th of December between 2pm-5pm. More information in the Facebook event, link in first comment.

Unn Davidsen

The first Zine Fair at Nordic House 13th & 14th December! A two-day celebration of creativity and community with zines, ...
06/12/2024

The first Zine Fair at Nordic House 13th & 14th December!
A two-day celebration of creativity and community with zines, workshops, talks, and live performances; all by international and local artists. ⁠
⁠Whether you’re a maker or just curious, come be part of the joy! Let’s get together, share ideas, and make something fun.⁠

Program:

Friday-13th:
14-17 Collaborative zine-making workshop & get together (Alvar Room)

Saturday-14th
10-12 Collaborative zine making workshop & get together part 2 (Alvar Alto Room)
13-18 Zine Fair/exhibition (Elissa Auditorium/Atrium)
13-15 make your own zine with Lu (Alvar Alto room)
14-16 Panel discussion (Elissa Auditorium/ Atrium)
16-17 Comic reading (Elissa Auditorium)
18-21 music by .flugvel_og_geimskip ._

Curated by .fakoory
Cover: .jpg

Participants:
.jpg .eye.leipzig .earth .edda .flugvel_og_geimskip .eu

Accessibility:
The panel will be held in English. The Auditorium and bathrooms are wheelchair accessible (please note there is a small threshold into the hall) Bathrooms are gender-neutral. Please be aware that the music part may include strobe lighting and loud noise.
We’re in a learning process about access needs. If your access needs are not sufficiently met by the above provisions, please do reach out to [email protected] and we can discuss how to best support your attending of this event.

*Icelandic below*SamandalFounded in Beirut in 2007, Samandal Comics  is a dynamic, volunteer-based non-profit collective...
06/12/2024

*Icelandic below*
Samandal
Founded in Beirut in 2007, Samandal Comics is a dynamic, volunteer-based non-profit collective dedicated to advancing the art of comics, particularly in Lebanon and the Arabic-speaking world. Operating between Beirut and Paris, Samandal champions diverse artistic voices and experimental narratives through thematic anthologies, open-call magazines, and solo publications. Renowned for its trilingual approach (English, French, and Arabic), Samandal has become a cornerstone of the Middle East's burgeoning comic culture, blending tradition with innovation to reshape the medium globally.
Rami Tannous will represent Samandal at the Zine-Festival in Reykjavik 2024.
https://samandal-comics.org/

*IS*
Samandal Comics voru stofnuð í Beirút árið 2007 og eru kraftmikil sjálfboðasamtök sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Þau helga sig því að efla myndasögulistina, sérstaklega í Líbanon og hinum arabískumælandi heimi. Samandal starfa á milli Beirút og Parísar, styðja margvíslegar listraddir og tilraunakenndar frásagnir með þematískum safnritum, tímaritum fyrir innsend verk og einstökum útgáfum. Samandal, sem er rómað fyrir þrítyngda nálgun sína (ensku, frönsku og arabísku), er orðinn hornsteinn gróskumikillar myndasögumenningarinnar Mið-Austurlanda þar sem þau blanda saman hefð og nýsköpun til að endurmóta miðilinn á heimsvísu.
Rami Tannous verður fulltrúi Samandals á Zine-hátíðinni í Reykjavík 2024.
https://samandal-comics.org/

RVK Zine Fair is taking place 13-14 December at Nordic House, see you soon? ✨

*Icelandic below* celebrated its 10-year anniversary in 2024, and keeps growing its' community based on democratic value...
06/12/2024

*Icelandic below*
celebrated its 10-year anniversary in 2024, and keeps growing its' community based on democratic values and open access for everyone to express themselves through selfpublished magazines. will represent the Fest and bring a few different zines from Copenhagen zinesters and the Zinefest distro.

*IS*
fagnaði 10 ára afmæli sínu árið 2024 og heldur áfram að stækka samfélag sitt byggt á lýðræðislegum gildum og opnum aðgangi fyrir öll til að tjá sig í gegnum sjálfstæða tímaritaútgáfu. verður fulltrúi hátíðarinnar og mun koma með nokkur mismunandi zines frá Copenhagen zinesters og Zinefest distro.

RVK Zine Fair is taking place 13-14 December at Nordic House, see you soon? ✨

*Icelandic below* Comics e.V. is a collective in Leipzig, Germany. With a wide range of cultural and artistic people,  o...
06/12/2024

*Icelandic below*
Comics e.V. is a collective in Leipzig, Germany. With a wide range of cultural and artistic people, organizes the annual Snail Eye Cosmic Comic Convention .eye.leipzig , but also individual comic events such as readings, workshops, talks, anthologies and exhibitions. SQUASH works in an intersectional and q***r feminist way. Its members make art in the fields of comics, printmaking, sculpture, textiles, fashion, animation, music, writing and illustration.
( and are part of SQUASH and will represent SQUASH at the Zine-Festival in Reykjavik 2024.)

*IS*
SQUASH Myndasögur e.V. eru samtök í Leipzig, Þýskalandi. Með fjölbreyttu menningar- og listafólki skipuleggja hina árlegu Snail Eye Cosmic Comic Ráðstefnuna .eye.leipzig en einnig einstaka myndasöguviðburði eins og upplestra, vinnustofur, erindi, safnrit og sýningar. SQUASH vinnur á þverfaglegan og hinsegin femínískan hátt. Meðlimir þess gera myndlist á sviði myndassagna, prentsmíði, skúlptúr, textíl, tísku, hreyfimyndir, tónlist, ritlist og myndskreytingar.
( og eru hluti af SQUASH verða fulltrúar SQUASH á Zine-hátíðinni í Reykjavík 2024.)

RVK Zine Fair is taking place 13-14 December at Nordic House, see you soon?

Nu säljer vi böcker: finn en julklapp!04.12.2024 - 22.12.202410:00 - 17:00BiblioteketFinn en julklapp till dina nära och...
05/12/2024

Nu säljer vi böcker: finn en julklapp!

04.12.2024 - 22.12.2024
10:00 - 17:00
Biblioteket

Finn en julklapp till dina nära och kära eller till dig själv! Biblioteket säljer nyare övergivna fakta- och skönlitterära böcker på svenska, norska, danska, finska och färöiska – för barn, unga och vuxna.
Välkommen!
-
Jólabókasala Norræna hússins

04.12.2024 - 22.12.2024
10:00 - 17:00
Bókasafnið

Jólabókasalan er opin!
Gefðu þér og ástvinum þínum góða gjöf í formi fallegra og skemmtilegra bóka.
Bókasafn Norræna hússins selur nýjar, lítið notaðar bækur á sænsku, norsku, dönsku, finnsku og færeysku fyrir alla aldurshópa.
Verið velkomin að skoða úrvalið alla daga nema mánudaga á milli klukkan 10:00 – 17:00
-
The booksale is open!

04.12.2024 - 22.12.2024
10:00 - 17:00
Library

Gift yourself and your dear ones!
The library sells newer, discarded nonfiction and fiction books in Swedish, Norwegian, Danish, Finnish and Faroese for children, youngsters and adults. Perfect gift for the holidays.
Welcome!

Helgin 7. og 8. desember - annar í aðventu! Það er margt í boði fyrir alla aldurshópa, tónleikar fyrir smábörn, brúðulei...
03/12/2024

Helgin 7. og 8. desember - annar í aðventu!

Það er margt í boði fyrir alla aldurshópa, tónleikar fyrir smábörn, brúðuleikhús, föndursmiðjur og fleira. Hlekkir á viðburði þar sem finna má ítarlegar upplýsingar og aðgengisupplýsingar er að finna í kommentum hér fyrir neðan.

Laugardagur 7. desember:

"Tónleikar víðsvegar úr heiminum" kl. 15:30
Börnum er boðið á einstaka gagnvirka tónleika til að syngja, spila og fagna árslokum með tónlist víðsvegar að úr heiminum. Á efnisskránni eru sólstöðusöngvar, íslensk og latnesk-amerísk lög og fleira. Við munum kanna tónlistina og sögurnar á bak við hverja hátíð – saman! Þessir tónleikar eru sérstaklega hugsaðir fyrir börn og smábörn í fylgd fullorðina. Flytjendur eru Kammerhópurinn ConsorTico.

"Vetrartré" kl. 13:00 - 15:00
Tré fara í dvala eða „hægja á sér“ fyrir veturinn þar sem þau skynja breytingu á dagsbirtu. Þetta hjálpar þeim að þola betur kalt hitastig. Flest tré missa laufin sín en tré með nálar – sígræn tré eða jólatré, halda nálunum sínum og geta ljóstillífað yfir veturinn.

Í þessari klippimyndasmiðju eru gestir hvattir til að nota tiltækt efni til að búa til einstakt vetrartré. Það er mögulegt fyrir þá sem þurfa hátíðarkort að setja klippimyndatréð sitt á samanbrotinn pappír til að búa til einstakt kort fyrir ástvin. Efni og leiðbeiningar á mismunandi tungumálum verða í boði og kennarar eru á staðnum til að aðstoða.

Sunnudagur 8. desember:

"Söng – og sögustund á sænsku" kl. 10:30 - 11:00

"Kisi gengur laus: brúðuleikhús með jólaþema" kl. 11:00
40 mínútna löng brúðuleiksýning þar sem íslensku jólasveinunum og jólakettinum bregða fyrir ásamt fleiri kunnuglegum verum.

Sýningin er flutt af Mark Blashford með handbrúðum og strengjabrúðum, banjó og munnhörpu. Sýningin verður á ensku en er tilvalin fyrir fjölskyldur óháð tungumáli.

"Norrænt samstarf frá sjónarhorni unga fólksins"
Spennandi og mikilvægur viðburð um norrænt samstarf - eitthvað sem þú vilt örugglega ekki missa af! Ungt fólk hvaðanæva af Norðurlöndunum kemur saman til að ræða framtíð norræns samstarfs og hvað það þýðir í raun að vera virkur í samtökum frá sjónarhóli ungs fólks. VIð bjóðum uppá huggulega hátíðarstemmningu með jólasnarli.
-
December 7th and 8th - Second Advent!

There are many great events for all ages, concerts for toddlers, puppet theater, craft workshops and more. Links to events, where you can find detailed information and access information, can be found in the comments below.
-
Helgen 7 och 8 december: många fina event!

Det finns mycket att erbjuda för alla åldrar, konserter för småbarn, dockteater, hantverksworkshops med mera. Länkar till evenemang där detaljerad information och tillgänglighetsinformation finns i kommentarerna nedan.

Hrafnhildur Gissurardottir

Mætið í ókeypis silkiprent og græjið jólagjafirnar í leiðinni! Skiptimarkaður og prent með brummbrumm til kl 16:00 í dag...
01/12/2024

Mætið í ókeypis silkiprent og græjið jólagjafirnar í leiðinni! Skiptimarkaður og prent með brummbrumm til kl 16:00 í dag! Brumm Brumm Landvernd umhverfisverndarsamtök Silja Elvarsdottir SÓNÓ matseljur

Stórar fréttir! Sónó flytur út og Plantan flytur inn.Frá árinu 2021 hafa Sónó matseljur dansað í takt við árstíðirnar hj...
27/11/2024

Stórar fréttir! Sónó flytur út og Plantan flytur inn.

Frá árinu 2021 hafa Sónó matseljur dansað í takt við árstíðirnar hjá okkur í Norræna húsinu og yljað okkur með með kryddum og jurtum úr nærumhverfinu. Nú hafa matseljurnar ákveðið að flytja sig um set og verður desember mánuður þeirra síðasti hér hjá okkur. Þær eru þó hvergi hættar. Vænta má fr**na fyrr en yfir lýkur og þangað til hvetjum alla til að fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum. Við mælum með fallega jólaseðlinum sem þær hafa sett saman fyrir desember.

Takk elsku Silla fyrir þína hlýju nærveru og frábæra mat í gegnum árin! SÓNÓ matseljur

Við erum mjög spennt að greina frá því að þann 1. febrúar 2025 mun kaffihúsið Plantan opna bistró hjá okkur - Plantan bistró verður veitingastaður og veisluþjónusta sem mun bjóða upp á lítinn árstíðarbundin matseðil þar sem áhersla verður lögð á heilnæman og góðan mat, bakkelsi bakað á staðnum og gott kaffi. Allt á boðstólnum verður plöntumiðað og úrvalið mun rúlla aðeins þar sem sköpunargleði og breytileiki árstíða fær að njóta sín.

Eigendur Plöntunar eru þau Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Bernódus Óli Einarsson og Júlía Sif Liljudóttir. Sum kannast eflaust við þau frá Plantan kaffihús sem staðsett er á Njálsgötu 64.

Við hlökkum mikið til að taka á móti Plantan bistró og bjóðum þau velkomin í Norræna húsið! Plantan kaffihús
-
*EN*
Exciting times ahead! Sónó is moving out and Plantan is moving in.

Since 2021, Sónó Matseljur have danced to the seasons with us at the Nordic House and warmed us with spices and herbs from the local area. Now Sónó has decided to change the scenery and therefor December will be their last month with us. However, they are not quiting entirely as they will continue to offer catering services. We recommend to all our guests to try out the beautiful yule menu they have put together for December and to follow them on social media.

Thank you dear Silla for your warm presence and great food over the years!

We are very excited to announce that on February 1, 2025, Plantan café will open a bistro at The Nordic House - Plantan bistró will be a restaurant and catering service that will offer a small seasonal menu with an emphasis on healthy and delicious food, pastries baked on site and good coffee. Everything on the menu will be plant-based and the selection will rotate slightly as creativity and seasonal variation are important.

The owners of Plantan bistró are Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Bernódus Óli Einarsson and Júlía Sif Liljudóttir. Some of you may recognize them from Plantan café located at Njálsgata 64.

We are looking forward to welcoming Plantan bistró to The Nordic House!
-
*SE*
Spännande tider framför oss! Sónó flyttar ut och Plantan flyttar in.

Sedan 2021 har Sónó Matseljur dansat till årstiderna med oss på Nordens hus och värmt oss med kryddor och örter från närområdet. Nu har Sónó bestämt sig för att flytta ut och testa något nytt och därför blir december deras sista månad hos oss. De slutar dock inte helt eftersom de kommer att fortsätta erbjuda cateringtjänster. Vi rekommenderar alla våra gäster att prova den vackra julmenyn de har satt ihop för december och att följa dem på sociala medier.

Tack kära Silla för din varma närvaro och goda mat genom åren!

Vi är mycket glada över att kunna meddela att Plantan café öppnar en bistro den 1 februari 2025 hos os I Nordens hus - Plantan bistró kommer att vara en restaurang och cateringtjänst som kommer att erbjuda en liten säsongsbetonad meny med tonvikt på hälsosam och utsökt mat, bakverk bakat på plats och gott kaffe. Allt på menyn kommer att vara vegan och urvalet kommer att rotera något då kreativitet och årstidsvariation är viktigt.

Ägare till Plantan bistro är Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Bernódus Óli Einarsson och Júlía Sif Liljudóttir. Några av er kanske känner igen dem från Plantan café på Njálsgata 64.

Vi ser fram emot att välkomna Plantan bistro till Nordens hus!

*In English below*Verið velkomin í brúðuleikhús með jólaþema!  Kisi gengur laus er 40 mínútna löng brúðuleiksýning þar s...
26/11/2024

*In English below*
Verið velkomin í brúðuleikhús með jólaþema!
Kisi gengur laus er 40 mínútna löng brúðuleiksýning þar sem íslensku jólasveinunum og jólakettinum bregða fyrir ásamt fleiri kunnuglegum verum.
Sjá viðburð í fyrsta kommenti.

Sýningin verður flutt með handbrúðum og strengjabrúðum, með lifandi tónlist - banjó og munnhörpu. Sýningin verður á ensku en er tilvalin fyrir fjölskyldur óháð tungumáli þar sem talmál er í lágmarki og brúðurnar í aðalhlutverki. Aðgangur er ókeypis en takmarkað pláss og því gott að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti.

Flytjandi sýningarinnar er Mark Blashford sem sérhæfir sig í hefðbundnum brúðuleik, þar á meðal: marionette, skugga, stöngum og handbrúðuleik. Mark er lærður brúðusmiður og hlaut MFA í brúðulistum frá University of Connecticut árið 2017. Með list sinni vill hann kynna brúðuleikhús sem flytja sögur sem stuðla að gagnkvæmri góðvild og vistfræðilegri vitund til heilla fyrir fólk og umhverfi þess.

AÐGENGI: Elissa (salur) og salernin eru aðgengileg fyrir hjólastóla, þó er lítill þröskuldur inn í salinn. Öll salerni eru kynhlutlaus. Sýningin hentar fólki á öllum aldri og er flutt á ensku en er þó óháð tungumálum.
-
Kisi gengur laus / “The cat is on the loose” is a 40-minute-long puppet show where you will encounter the Icelandic Yule Lads, the Christmas cat and more funny characters.
Free entry is to all events in The Nordic House. Link to the event in first comment.

The show will be performed with hand puppets and string puppets, with live music from the banjo and harmonica. The show will be in English but language is not an obstacle and the show will entertain all. This event is recommended for children 2-8 years old.

The show is performed and created by Mark Blashford that specializes in traditional puppet performance, including: marionette, shadow, rod, and hand puppetry. As a trained puppet builder, Mark received his MFA in the Puppet Arts from the University of Connecticut in 2017.
His mission is to craft and perform puppet theatre rooted in stories that promote mutual kindness and ecological awareness for the good of people and their environment.

ACCESSIBILITY: Elissa Auditorium is wheelchair accessible but a small threshold is into the auditorium. Bathrooms are wheelchair accessible and gender-neutral.

Á Sunnudag 24. nóvember verða tvær skemmtilega smiðjur fyrir unglinga og aðra áhugasama í boði Listaháskóla Íslands, í s...
23/11/2024

Á Sunnudag 24. nóvember verða tvær skemmtilega smiðjur fyrir unglinga og aðra áhugasama í boði Listaháskóla Íslands, í samstarfi við Fatasöfnun Rauða krossins og Umhverfisstofnun. Báðar smiðjurnar leggja áherslu á endurnýtingu á textíl og verða á milli klukkan 14:00-16:00, frítt er inn á báðar smiðjurnar.
// Workshops for teenagers this Sunday, 24th November. Learn about fashion and recycled materials! Free entry.
-
14:00-16:00

Blingaðu daginn - vinnusmiðja fyrir unglinga og aðra áhugasama. Skreyttu fylgihlutina þína með notuðu skarti og blingi!
Þú getur skreytt tösku, símahulstur, húfu… í raun hvað sem er // Decorate your accessories, bag, hat, phone… bring on the bling! Workshop for teenagers and anyone that wants to participate.

Tuskast í tísku - Þessi vinnusmiðja er ætluð ungu fólki sem hefur áhuga á að kynna sér fatahönnun og gefur innsýn í hugmyndavinnu og einfalda skissugerð. // In this workshop we will be introduced to the basics of fashion design, scketching and working with ideas.

Listaháskóli Íslands Rauði krossinn

Skemmtilegar og fjölbreyttar smiðjur í dag, eitthvað fyrir flesta! Ávalt er ókeypis að taka þátt // Three workshops toda...
23/11/2024

Skemmtilegar og fjölbreyttar smiðjur í dag, eitthvað fyrir flesta! Ávalt er ókeypis að taka þátt // Three workshops today, for adults and children! As always the workshops are free.

11:00-13:00
Bangsasmiðja í boði LHÍ og Rauða krossins - Þar verður hægt er að búa til bangsa úr endurunnum efnum. // Build your teddybear from recycled materials.
bangsa

12:00-14:00
Dundurhornið - hugguleg smiðja fyrir öll sem eru áhugasöm um skapandi viðgerðir og handverk // Learn creative ways to repair clothing etc


13:00-15:00
Hvernig teikna ég sögu? Elín Elísabet, myndlistarmaður og teiknari, kennir léttar aðferðir til að byrja á sögu og teikna karakter sem byggður er á manni sjálfum. // How do I start writing a story? Learn the basics in starting a story and creating a character.
teikna ég sögu

Address

Sæmundargata 11
Reykjavík
101

Opening Hours

Tuesday 10:00 - 17:00
Wednesday 10:00 - 17:00
Thursday 10:00 - 17:00
Friday 10:00 - 17:00
Saturday 10:00 - 17:00
Sunday 10:00 - 17:00

Telephone

+3545517030

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Norræna húsið The Nordic House posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Norræna húsið The Nordic House:

Videos

Share

The Nordic House / Norræna húsið

The Nordic House produces and showcases exhibitions and events all year long, from seminars and workshops to concerts, literature events and film screenings. Whether it is for frequent guests, foreign visitors or schools and families, all tastes and ages are catered for and many events are free of charge. On our webpage, you can find the busy event calendar in Icelandic, English and one Scandinavian language: www.nordichouse.is The Nordic House in Reykjavik is a cultural institution operated by the Nordic Council of Ministers. www.nordichouse.is/en

Norræna húsið í Reykjavík er menningarstofnun rekin af Norrænu ráðherranefndinni. Markmið Norræna hússins er að hlú að og styrkja menningartengsl milli Íslands og hinna Norðurlandanna. Fram að þessu hefur Norræna húsið skipulagt og haft frumkvæði af margvíslegum menningarviðburðum og sýningum. Norræna húsið er bæði bakhjarl og þátttakandi í helstu menningarviðburðum Íslands s.s Kvikmyndahátíð í Reykjavík, Bókmenntahátíð Reykjavíkur, Iceland Airwaves, Listahátíð Reykjavíkur og Norræna tískutvíæringnum en Norræna húsið átti frumkvæðið að þeim viðburði. Í Norræna húsinu er einnig að finna einstakt bóksafn, sem lánar út bókmenntir eingöngu á norrænum tungumálum, verslun með norræna hönnun og matvöru, sýningarsali og tónleika/kvikmyndasal. Norræna húsið er hannað af hinum heimsþekkta finnska arkitekt Alvar Aalto. Húsið er eitt af hans seinni verkum og er líkt og falin demantur á meðal þekktari verka hans. Húsið ber mörg höfundareinkenni Aaltos. Þau sjást einna best í bláu flísunum á þaki hússins, í hvelfingu bókasafnsins og í hinni miklu notkun á hvítum lit, flísum og við í allri byggingunni. Alvar Aalto hannaði einnig húsgögn í flestallar byggingar sínar og í Norræna húsinu eru öll húsgögn og ljós hönnuð af honum.

www.norraenahusid.is