Klúbbur Listahátíðar í Reykjavík

Klúbbur Listahátíðar í Reykjavík Klúbbur Listahátíðar í Reykjavík tekur yfir IÐNÓ 1.-16. júní 2024 ! Free entrance to all events

Oooooog þá lauk siðasta epíska degi klúbbsins á sunnudaginn. Við skulum láta myndirnar tala tala sínu máli en rosalega e...
20/06/2024

Oooooog þá lauk siðasta epíska degi klúbbsins á sunnudaginn. Við skulum láta myndirnar tala tala sínu máli en rosalega erum við þakklát fyrir allt listafólk og gesti ❤🌞❤

Gígja Jónsdóttir, Listahátíð í Reykjavík, IÐNÓ
📸Neil John Smith

16/06/2024

Vá.... svo skrítið að hugsa að þetta sé síðasti dagurinn í Klúbbnum!
Ef þú ert að hugsa ohhh ég missti algjörlega af Klúbbi Listahátíðar í ár, ekki hafa áhyggjur þú hefur tvo viðburði eftir:

kl.11: Fjölskyldupönk
kl.16: Ólíklegir plötusnúðar

LINE UP ANNOUNCEMENT
Nú megið þið reyna að giska hver mun stjórna playlistanum...
DJ nr 1- Hann vinnur hjá Alþingi
DJ nr 2- Þau eru buin að vera duglegustu gestir Klúbbsins og koma mjööög langt að.
DJ nr 3- Eitt þeirra er með margar tennur og hættulegur og hinn er með horn á höfði og sætur
DJ nr4- Hún er hátíðardrottningin
😎
-
Soooo strange to think this is the last day of the Festival Hub! If you think now, ohh I missed it all, please come to our last two events!

kl.11: Familypunk
kl.16: Not your everyday's DJ.

LINE UP ANNOUNCEMENT
Try to guess who will be DJing...
DJ nr 1- Works at the parliament
DJ nr 2- They come from very far away and have been the most dedicated guests of the hub
DJ nr 3- One of them has many teeth and is dangerous, the other has a horn on the forehead and is very nice
DJ nr4- She is a the Festival queen

Listahátíð í Reykjavík, IÐNÓ

DRIF kvöld í klúbbnum í gær🔊Rosalega flott line-up sem var einnig streymt i Vagninn á Flateyri! Takk Atli Jameson fyrir ...
16/06/2024

DRIF kvöld í klúbbnum í gær🔊
Rosalega flott line-up sem var einnig streymt i Vagninn á Flateyri! Takk Atli Jameson fyrir að standa að þessu. 👏

Þar á undan var pallborðs umræða um örrugari rými sem hefði allt eins getað orðið að heilu málþingi því þar var svo margt að ræða.

Takk Andrými, Svigrúm, Sleikur og Svala Ragnheiðar - Jóhannesardóttir fyrir að deila ykkar dýrmætu reynslu.
-
DRIf night yesterday in the hub
Amazing lineup that was streamed and shown in Vagninn, Flateyri. Thank you Atli Jameson for making this happen.

Earlier in the day we had a panel on Safer spaces that could have changed into a conference if we had had the time for it. Thank you Andrými, Svigrúm, Sleikur og Savla Jóhannesardóttir for sharing your precious expertise.
Listahátíð í Reykjavík, IÐNÓ

Laugardags dagskrá YFIRTAKA- Burlesque!Kynnist valdeflandi töfraheimi börslesksins gegnum ókeypis námskeið og spjall og ...
14/06/2024

Laugardags dagskrá YFIRTAKA- Burlesque!
Kynnist valdeflandi töfraheimi börslesksins gegnum ókeypis námskeið og spjall og komið svo á frítt show um kvöldið!
Skráið ykkur á námskeið eða einfaldlega mætið í Iðnó ;)
https://forms.gle/oJkM73CdFzcynadM8

Skráning á sýninguna ef þú vilt tryggja þér sæti;
https://forms.gle/PxxcT3AJx4FixBuu9

//

Saturday program - YFIRTAKA- Burlesque!
Get to know the empowering world of burlesque through free workshops, discussions and a glamorous show in the evening.

Sign up to workshops (or just show up, hoping there's a free spot);
https://forms.gle/oJkM73CdFzcynadM8

Sign up to secure a seat at the show, tickets are going fast;
https://forms.gle/PxxcT3AJx4FixBuu9

Í gær fögnuðum við lífinu og aldrinum með þessu fallega fólki. Dansað var inn í nóttina og allt bara nákvæmlega eins og ...
14/06/2024

Í gær fögnuðum við lífinu og aldrinum með þessu fallega fólki. Dansað var inn í nóttina og allt bara nákvæmlega eins og það á að vera!
-
Yesterday we celebrated life and aging with these beautiful people. The dance floor was full 🌞

Listahátíð í Reykjavík, IÐNÓ, Karl og mennirnir, Thorey Þórey Sigþórsdóttir, Rebekka A. Ingimundardottir

14/06/2024

Siðasti yfirtökuna er á morgun og ekkert annað en YFIRTAKA- Burlesque!

Magnaða dagskrá :
10:30-11:00 Móttaka og skráningar
11:00-12:20 Burlesk 101 með Margréti Erlu Maack
12:50-14:10 Stríðinn Stóladans með Ava Gold
14:25-15:50 Stráklesk með Nemesis Van Cartier
14:25-15:50 Búninga grunnur fyrir burlesk - Feika´ða til að meika´ða með Ava Gold
16:05-17:20 Burlesk leikmunir og props með Bobbie Michelle
16:05-17:20 Útgeislun á öllum aldri með Silver Foxy
17:30-18:20 Listamannaspjall með kennurum dagsins: Koddá trúnó!
21:00 Burlesk Klúbburinn: Endum daginn á ógleymanlegri burlesk sýningu
-
Tomorrow the last takeover of the festival and you do NOT wanna miss it! Burlesque day✨
Schedule:
10:30-11:00 Reception, coffee and sign ups
11:00-12:20 Burlesque 101 with Margréti Erlu Maack
12:50-14:10 Chair tease with Ava Gold
14:25-15:50 Boylesque with Nemesis Van Cartier
14:25-15:50 Burlesque Costume Basics - Fake it till you make it with Ava Gold
16:05-17:20 Burlesque props with Bobbie Michelle
16:05-17:20 Shine at any age with Silver Foxy
17:30-18:20 Artists chat with the teachers of the day. Pick our brains!
21:00 Burlesque Klúbburinn: Wrap up the day with an unforgettable burlesque show

Föstudagurinn í klúbbnum verður tekinn yfir af raftónlistarfólkinu í  DRIF.Sjá þetta fáranlega góða line up hér fyrir ne...
14/06/2024

Föstudagurinn í klúbbnum verður tekinn yfir af raftónlistarfólkinu í DRIF.
Sjá þetta fáranlega góða line up hér fyrir neðan! Komið að dansa alveg frá kl.20, engin ástæða til að biða eftir nóttinni sem kemur hvort sem er aldrei á þessum árstíma.

Þar á undan, kl.17, verður mjög áhugaverður panell fyrir viðburðarhaldara og önnur sem hafa áhuga á að bjóða upp á örrugari rými fyrir gestina sína. Þátttakendur í pallborðinu koma frá Andrými, Sleik og Svigrúm og Svala Jóhannesdóttir, formaður Matthilda samtakanna stjórnar umræðum.
Hér & nú - Safer spaces

Verið öll velkomin!
-
Friday in the hub is taken over by electro music from DRIF. See the beautiful line-up below! Come early to dance - there is no reason to wait for noght to fall at this time of year when it never falls anyway!

At 17, we will have a very interesting and necessary panel about safer spaces where people from Andrými, Sleikur and Svigrúm will come and discuss their practices of safer spaces. The panel will be managed by Svala Jóhannesdóttir, chairperson of Matthildasamtökin.

All welcome!

Föstudagsdagskrá!Við bjóðum í panelumræðu um öruggari rými - hvernig má gera viðburði aðgengilegri og öruggari. Ert þú a...
13/06/2024

Föstudagsdagskrá!
Við bjóðum í panelumræðu um öruggari rými - hvernig má gera viðburði aðgengilegri og öruggari. Ert þú að halda viðburði eða sýningar? Ert þú í skemmtinefnd starfsmannafélagsins? Ert þú að pæla í að halda afmælisveislu einhvertíman? Hefur þú búið til Facebook viðburð? Þá er þetta eitthvað fyrir þig til að gera næsta viðburð enn betri.

Svo munum við missa okkur í raftónlistar-unaði frá DRIF. Dönsum eins og við getum þetta ágæta föstudagskvöld og undirbúum okkur andlega fyrir seinustu helgi Listahátíðar!

//
Friday program!

We have a panel discussion about safer spaces - how we can make events and productions safer and more accessible for more people. Do you produce shows? Are you in the party planning committee at work? Are you planning to host a birthday party sometime in the future? Have you set up a Facebook event for something? Then this event is for you to make your next event even better?

Then we will dance the night away with the electronic tunes from the DJs of DRIF as we head into the final weekend of the Reykjavík Arts festival.

Gærdagurinn byrjaði á áhugaverðu Langborði um menningararf og sögulegt samhengi. Þar á eftir tóku við mikilvægar umræður...
13/06/2024

Gærdagurinn byrjaði á áhugaverðu Langborði um menningararf og sögulegt samhengi. Þar á eftir tóku við mikilvægar umræður um mikilvægi fjölbreytni í dansenunni og hversu áberandi væri hvað íslenska danssenan er sterk. Góð mæting og góðar móttökur - Mjög peppandi!

Svo var Dansað út í nóttina með atvinnu dönsurum, áhugafólki og okkar frábæru klúbbagestum. Takk allir sem mættu.

//

Yesterday we had rich discussions about cultural inheritance and the importance of diversity within the flourishing dance scene in Iceland. Guests were very enthused and gave a wonderfully inspiring energy.

Then we danced into the night with a beautiful mix of professional dancers and our fabulous Hub guests. Thank you everyone who attended.

📸 :

13/06/2024

Á morgun ráða eldri borgarar ríkjum í Klúbbnum!

kl:17- Fögnuður fullorðinna
kl.20- Rokkað og dansað með Sæma Rokk

(Aldurstakmark 65 ára, en okkur skilst að það sé möguleiki á að láta falsa skilriki á staðnum🤫)
-
Tomorrow the hub is in the hands of the elderly!

5pm- The joy of Adults
8pm- Dance and Rock with Sæma Rokk

(Age limit is 65, but we heard there will be a possibility to get a false ID at the event🤫)

Listahátíð í Reykjavík, IÐNÓ, Thorey Sigthors, Rebekka A. Ingimundardottir

Dagskráin í Klúbbnum á þriðjudaginn var heldur betur fjölbreytt!Óspressan fór með okkur innávið, með fallegum hljóð- og ...
13/06/2024

Dagskráin í Klúbbnum á þriðjudaginn var heldur betur fjölbreytt!

Óspressan fór með okkur innávið, með fallegum hljóð- og upplestragjörningi, ásamt umræðum sem minnti okkur á mikilvægi þess að hlúa að listafólki landsins óháð uppruna.

Um kvöldið komu svo á svið hugrökkustu Drag byrjendur allra tíma, Drag Ungar og sjarmeruðu heldur betur öll viðstödd. Framtíðin er björt og glamúr-rík!✨✨✨

📸 Neil John Smith
Listahátíð í Reykjavík, IÐNÓ

Miðvikudaginn í klúbbnum!12:00- Langborð: Hver á menningararfinn?17:00- Hér & nú Danssenan- Happy hour á barnum🍹20:00- D...
11/06/2024

Miðvikudaginn í klúbbnum!

12:00- Langborð: Hver á menningararfinn?
17:00- Hér & nú Danssenan- Happy hour á barnum🍹
20:00- Dansinn í Klúbbnum
Dansidansidansidans!
-
Wednesday in the Hub!
12:00- Longtable: Whose cultural inheritance?
17:00- Here & now The dance scene
20:00- Dance in the hub

✨✨
Listahátíð í Reykjavík, IÐNÓ, Dansverkstæðið

Æðislegt kvöld í klúbbnum í gær þar sem sólin skein og djasstónlistafólkið sá um að baða okkur í fallegum tónum. Takk fy...
11/06/2024

Æðislegt kvöld í klúbbnum í gær þar sem sólin skein og djasstónlistafólkið sá um að baða okkur í fallegum tónum.

Takk fyrir okkur Barnadjass og Ingibjörg Elsa Turchi og co!

Listaveislan heldur áfram í dag og á næstu dögum og við hvetjum ykkur til að kíkja á dagskrá Klúbbsins og Listahátíðar á heimasíðu hátíðarinnar www.listahatid.is

11/06/2024

Miðvikudagur í klúbbnum?

kl.17:00
Mannaós- Óspressan í klúbbnum býður upp á ljóðrænan gjörning og spjall ✨ Það verður meira að segja HAPPY HOUR á barnum í IÐNÓ

kl.20:00 stíga svo á svið DragUngar! Ath. að 15 ára aldurstakmark er á þessum viðburði.

Hlökkum til að sjá ykkur!
-
Wednesday at the Festival Hub?

17:00- Mannaós is a poetic performance by Ós Pressan followed by a discussion on the role of this very interesting publishing company.

20:00 - DragUngar - An epic performance by young Drag artists. Age limit 15 years old.

We look forward to seeing you!

Á laugardaginn bergmáluðu tungumál Filippseyja í IÐNÓ og á sunnudag fylltist húsi af fallegu íslensku táknmáli. Táknmáls...
11/06/2024

Á laugardaginn bergmáluðu tungumál Filippseyja í IÐNÓ og á sunnudag fylltist húsi af fallegu íslensku táknmáli.
Táknmálsyfirtakan (H)andaflug bauð upp á allskonar námskeið, skemmtun og táknmálskaffihús sem við vonum að verði til frambúðar hér í Reykjavík, því gestirnir nutu sín í að læra nýtt mál til að geta pantað sér kaffi og kleinu. 🫰🫰🫰
-
On Saturday we had filipino languages filling the space in Iðnó and yesterday the sign language took over. (H)andaflug proposed workshops and cabaret evening and opened the doors of a sign language only coffe house which we really hope would open in Reykjavík as guest loved having to learn a new language to order a coffee.
Listahátíð í Reykjavík, IÐNÓ

Happy Pinoy yfirtakan í gær, vá... hvilík orka, fegurð og gleði 🔥Takk fyrir að taka IÐNÓ og borgina yfir!-Happy Pinoy ta...
09/06/2024

Happy Pinoy yfirtakan í gær, vá...
hvilík orka, fegurð og gleði 🔥
Takk fyrir að taka IÐNÓ og borgina yfir!
-
Happy Pinoy takeover yesterday was epic...
Incredible energy, beauty and joy🔥
Thank you for taking over in Iðnó and the city all!
Listahátíð í Reykjavík / Reykjavik Arts Festival, IÐNÓ
📸 Stefán Ari

09/06/2024

Mánudjass í klúbbnum!
Kaffihúsastemmning í IÐNÓ og jazzinn leiðir okkur inn í nýja viku. Ingibjörg Elsa Turchi spilar ásamt hljómsveit kl.20:30 og Djasskrakkar hita upp!

🎸 Ingibjörg Turchi og hljómsveit / Djasskrakkar

Kl.17 kenna Berglind María Tómasdóttir Victoria Miguel ritaðferð hins magnaða John Cage- „Mesostics“. Námskeiðið tengist viðburðinum: Niður, íslenskur sirkus um Ljósagang.
Örnámskeið: Mesostics-aðferð Johns Cage

Alltaf ókeypis inn í Klúbbi Listahátíðar og öll hjartanlega velkomin!

-
Monday Jazz in the hub!

We set up a nice jazz club atmosphere and let the music lead us into this new week. Ingibjörg Elsa Turchi and her band will play at 20:30 and Djasskrakkar will warm up the stage for them.

At 17:00 you can get an insight into John Cage's Mesostics writing method with Berglind María Tómasdóttir and Victoria Miguel in relation to the performance „Niður, and Icelandic circus on Ljósagangur" which will take place in The Nordic House on Tuesday.

Like always at the hub, free entrance and all welcome!

Listahátíð í Reykjavík, IÐNÓ, Barnadjass

Sunnudaginn 9. júní er önnur yfirtaka í Klúbbnum: TÁKNMÁLS-YFIRTAKA: (H)ANDAFLUG Þar sem táknmálið ræður ríkjum í IÐNÓ! ...
08/06/2024

Sunnudaginn 9. júní er önnur yfirtaka í Klúbbnum: TÁKNMÁLS-YFIRTAKA: (H)ANDAFLUG Þar sem táknmálið ræður ríkjum í IÐNÓ!

Hér má sjá dagskránna á táknmáli:

//

Sunday June 9th will be another takeover: TÁKNMÁLS-YFIRTAKA: (H)ANDAFLUG! Where sign language will echo throughout IÐNÓ.

See the program in sign language below:

Address

Vonarstræti 3
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Klúbbur Listahátíðar í Reykjavík posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Klúbbur Listahátíðar í Reykjavík:

Videos

Share