Siðasti yfirtökuna er á morgun og ekkert annað en YFIRTAKA- Burlesque!
Magnaða dagskrá :
10:30-11:00 Móttaka og skráningar
11:00-12:20 Burlesk 101 með Margréti Erlu Maack
12:50-14:10 Stríðinn Stóladans með Ava Gold
14:25-15:50 Stráklesk með Nemesis Van Cartier
14:25-15:50 Búninga grunnur fyrir burlesk - Feika´ða til að meika´ða með Ava Gold
16:05-17:20 Burlesk leikmunir og props með Bobbie Michelle
16:05-17:20 Útgeislun á öllum aldri með Silver Foxy
17:30-18:20 Listamannaspjall með kennurum dagsins: Koddá trúnó!
21:00 Burlesk Klúbburinn: Endum daginn á ógleymanlegri burlesk sýningu
-
Tomorrow the last takeover of the festival and you do NOT wanna miss it! Burlesque day✨
Schedule:
10:30-11:00 Reception, coffee and sign ups
11:00-12:20 Burlesque 101 with Margréti Erlu Maack
12:50-14:10 Chair tease with Ava Gold
14:25-15:50 Boylesque with Nemesis Van Cartier
14:25-15:50 Burlesque Costume Basics - Fake it till you make it with Ava Gold
16:05-17:20 Burlesque props with Bobbie Michelle
16:05-17:20 Shine at any age with Silver Foxy
17:30-18:20 Artists chat with the teachers of the day. Pick our brains!
21:00 Burlesque Klúbburinn: Wrap up the day with an unforgettable burlesque show
Mánudjass í klúbbnum!
Kaffihúsastemmning í IÐNÓ og jazzinn leiðir okkur inn í nýja viku. Ingibjörg Elsa Turchi spilar ásamt hljómsveit kl.20:30 og Djasskrakkar hita upp!
🎸 Ingibjörg Turchi og hljómsveit / Djasskrakkar
Kl.17 kenna Berglind María Tómasdóttir Victoria Miguel ritaðferð hins magnaða John Cage- „Mesostics“. Námskeiðið tengist viðburðinum: Niður, íslenskur sirkus um Ljósagang.
Örnámskeið: Mesostics-aðferð Johns Cage
Alltaf ókeypis inn í Klúbbi Listahátíðar og öll hjartanlega velkomin!
-
Monday Jazz in the hub!
We set up a nice jazz club atmosphere and let the music lead us into this new week. Ingibjörg Elsa Turchi and her band will play at 20:30 and Djasskrakkar will warm up the stage for them.
At 17:00 you can get an insight into John Cage's Mesostics writing method with Berglind María Tómasdóttir and Victoria Miguel in relation to the performance „Niður, and Icelandic circus on Ljósagangur" which will take place in The Nordic House on Tuesday.
Like always at the hub, free entrance and all welcome!
Listahátíð í Reykjavík, IÐNÓ, Barnadjass