Í kvöld á Sviðinu og í beinni á Stöð2 Sport
ÚRVALSDEILDIN Í PÍLUKASTI 2024 – FYRSTA UMFERÐ !
Hinir íslensku ernir eru klárir - hefja leik klukkan 21:00
Sjáumst !
Jóla Ella verður á Sviðinu næsta fimmtudag kl. 21:00 en þá ætla fimm af fremstu djasssöngkonum landsins að blása til jólatónleika í anda Ellu Fitzgerald ásamt kvartett Vignis Þórs Stefánssonar og blásarasveit Brett Smith.
Ekki missa af þessu! 👉 https://svidid.is/vidburdur/jola-ella/
Fram koma söngkonurnar:
Rebekka Blöndal
Kristjana Stefáns
Ragga Gröndal
Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir
Sigrún Erla Grétarsdóttir
Jazzkvartett Vignis Þórs Stefánssonar :
Vignir Þór Stefánsson - píanó og hammond orgel
Ásgeir Ásgeirsson - gítar
Þorgrímur Jónsson - kontrabassi
Magnús Trygvason Eliassen - trommur
Blásarasveit Brett Smith:
Brett Smith - alto saxófónn
Rósa Guðrún Sveinsdóttir - baritón saxófónn og flauta
Eiríkur Orri Ólafsson - trompet og flugelhorn
Ingibjörg Azima Guðlaugsdóttir - básúna
Stórkostleg helgi að baki sem mun seint gleymast. Við viljum þakka öllum sem komu til okkar um helgina og strákunum í Skítamóral. Þeir sýndu það og sönnuðu að þeir hafa engu gleymt. Stuðið og stemningin var rosaleg.
Takk fyrir okkur