14/10/2024
✨ Jólagleði í hjarta Skálholts ✨
Gisting fyrir tvo og fjögurra rétta jólamáltíð á Hvönn Restaurant í Skálholti – hin fullkomna leið til að njóta hátíðanna. Bókaðu upplifun sem er tilvalin fyrir pör eða hópa í rómantísku og friðsælu umhverfi. 🎅
Jólamatseðill:
🎄Sjávarétta súpa með puru kurli, bökuðu hvítu súkkulaði, súrdeigsbrauði og þeyttu smjöri.
🎄 Þurrverkuð picania með eplasalati og brómberjasultu
🎄 Steikt andabringa með mandarínu- og rósmarínsoðsósu, sætri kartöflu í möndluhjúp, og rauðrófukexi.
🎄 Appelsínu möndlukaka með risalamande kremi og kanileplaís
Stærri hópar en 10 manns geta haft samband til að ræða sérsniðnar dagsetningar:
📧 [email protected]