14/10/2024
Veislan þín skiptir okkur máli.
Nú eru margir komnir á fullt í jólahlaðborðs hugleiðingum enda ekki ráð nema í tíma sé tekið.
Veislan hefur uppá margar útfærslur að bjóða þegar kemur að jólahlaðborðum.
Endilega kíktu inná veislan.is og vertu í sambandi svo við getum aðstoðað þig við að gera jólahlaðborðið að hátíðarstund hvort heldur er í heimahúsi, veislusal eða fyrirtæki.
Við mætum með jólin með okkur 🎄☃️🎅