Bryggjuhátíð - Brú til brottfluttra

Bryggjuhátíð - Brú til brottfluttra Bryggjuhátíðin er árleg bæjar-og fjölskylduhátíð á Stokkseyri.

Helstu viðburðir eru við Hafnargötuna en bæjarhátíðin teygir sig um alla Stokkseyri yfir helgina sem hátíðin stendur.

Takk fyrir gærdaginn öll sömul 🫶 Góður dagur þar sem veðrið lék við okkur, góð mæting var á alla viðburði, um 500 manns ...
07/07/2024

Takk fyrir gærdaginn öll sömul 🫶 Góður dagur þar sem veðrið lék við okkur, góð mæting var á alla viðburði, um 500 manns mættu á Leikhópurinn Lotta og BMX BRÓS alltaf jafn hressir. Markaðurinn gekk eins og í sögu, frábært tjald sem við fengum hjá Rvkparty, mælum með þeirri þjónustu. Hopp og Skopp alltaf jafn góðir og biðröð allan daginn í hringekjuna. Kvöldið var ekki síðra, blankalogn þegar kveikt var í brennunni og trúbadorinn Hlynur Snær Theodórsson algjör meistari. Við þökkum öllum styrktaraðilum, án þeirra væri þetta ekki hægt 🥰 Gott plan fyrir þennan sunnudag, kíkja á Veiðisafnið, fara í Menningarverstöðina til Elfars, fara á kayak, fá sér að borða á Fjöruborðinu, ís í eftirrétt í Skálanum og fara svo í sund. Nóg hægt að gera 😃

Sjáumst á næsta ári, yfir og út 🫡

Alveg kolvitlausir krakkar komnir í boltana, nú er að fara af stað stórfiskaleikur
06/07/2024

Alveg kolvitlausir krakkar komnir í boltana, nú er að fara af stað stórfiskaleikur

Búbblubolti í kvöld kl 19:30 á fótboltavellinum (móti sundlaug),, skipt í lið. Vonandi sjáum við góðan fjölda mæta ⚽️
06/07/2024

Búbblubolti í kvöld kl 19:30 á fótboltavellinum (móti sundlaug),, skipt í lið. Vonandi sjáum við góðan fjölda mæta ⚽️

06/07/2024
Nokkrir víkingar verða við Bankatúnið um kl 13:00. Bakað brauð og svo meira tengt handverkum, textíll. Þetta er forvitni...
06/07/2024

Nokkrir víkingar verða við Bankatúnið um kl 13:00. Bakað brauð og svo meira tengt handverkum, textíll. Þetta er forvitnilegt og ekki vera feiminn við þá, eru í góðu skapi þessir víkingar 😉

🤩 Minnum á sölu á Stokkseyrar fánum. GrænnRauður    15 þúsund krónur stykkið.HvíturBlárGulur(ekki til)
05/07/2024

🤩 Minnum á sölu á Stokkseyrar fánum.
Grænn
Rauður 15 þúsund krónur stykkið.
Hvítur
Blár
Gulur(ekki til)

Markaðurinn á Bankatúninu frá kl 13-16:00. Mjög svo falleg handverk 😍
04/07/2024

Markaðurinn á Bankatúninu frá kl 13-16:00. Mjög svo falleg handverk 😍

Ég held að Lára (Skálinn Stokkseyri) þurfi góðan lager um helgina af krapi, það spáir svo góðu ☀️☀️
04/07/2024

Ég held að Lára (Skálinn Stokkseyri) þurfi góðan lager um helgina af krapi, það spáir svo góðu ☀️☀️

Krap er mætt aftur í Skálann🥤

☀️Það þarf ekki að fara langt til að fá besta veðrið. Það verður á Stokkseyri alla helgina ☀️Nægt pláss á tjaldsvæðinu h...
03/07/2024

☀️Það þarf ekki að fara langt til að fá besta veðrið. Það verður á Stokkseyri alla helgina ☀️
Nægt pláss á tjaldsvæðinu https://tjalda.is/stokkseyri/

Meistaraflokkur Stokkseyrar heldur pub quiz á draugabarnum föstudagskvöldið 5. Júlí kl 21:00 sem upphitun fyrir Bryggjuh...
02/07/2024

Meistaraflokkur Stokkseyrar heldur pub quiz á draugabarnum föstudagskvöldið 5. Júlí kl 21:00 sem upphitun fyrir Bryggjuhátíð. 2000kr inn sem rennur til Meistaraflokksins

Stokkseyrarfánar til sölu - Verð 15.000kr stykkiðÞað sem er til:2 stk bláir5 stk rauðir5 stk grænir (Eru meira grænir en...
28/06/2024

Stokkseyrarfánar til sölu - Verð 15.000kr stykkið
Það sem er til:
2 stk bláir
5 stk rauðir
5 stk grænir (Eru meira grænir enn myndin sýnir)
5 stk hvítir

Ekki til gulir þetta árið. Enn grænn kemur sérstaklega vel út ! 🤩
Til að nálgast fána má hringja í Jason - 845-6874

Já við bíðum ekki lengur með það, hér er dagskrá hátíðarinnar, ath með fyrirvara um breytingar. Brenna og brennusöngur á...
25/06/2024

Já við bíðum ekki lengur með það, hér er dagskrá hátíðarinnar, ath með fyrirvara um breytingar.
Brenna og brennusöngur á laugardagskvöldi 🎤🔥. Endurvekjum við hverfaboltan í búbbluboltum? Það er nóg um að vera á Stokkseyri laugardaginn 6. júlí. Biðjum fyrir góðu veðri 😃

Okkar góðu Hopp og Skopp - Hringekja og Hoppukastalar á Bankatúninu 🎡
10/06/2024

Okkar góðu Hopp og Skopp - Hringekja og Hoppukastalar á Bankatúninu 🎡

Veltibíllinn verður aftur í ár eftir mjög góðar viðtökur í fyrra 🤗
05/06/2024

Veltibíllinn verður aftur í ár eftir mjög góðar viðtökur í fyrra 🤗

Leikhópurinn Lotta kemur til okkar á Bryggjuhátíð laugardaginn 6. júlí kl 12:30 á túni við sjoppu og hlakkar mikið til!
03/06/2024

Leikhópurinn Lotta kemur til okkar á Bryggjuhátíð laugardaginn 6. júlí kl 12:30 á túni við sjoppu og hlakkar mikið til!

Bmx Brós opna hátíðina í ár laugardaginn 6. Júlí 😎
01/06/2024

Bmx Brós opna hátíðina í ár laugardaginn 6. Júlí 😎

🌞Bryggjuhátíðar nefnd vill þakka öllum þeim sem komu á hátíðina í ár, auðvitað, eins og síðustu ár, verður alltaf gott v...
01/07/2023

🌞Bryggjuhátíðar nefnd vill þakka öllum þeim sem komu á hátíðina í ár, auðvitað, eins og síðustu ár, verður alltaf gott veður þegar hátíðin er, þótt þessir dropar hafi komið á föstudaginn haftraði það engu, brennan og bryggjusöngurinn gekk eins og í sögu. Alexander Freyr Olgeirsson stóð sig mjög vel og klárlega ofarlega á listanum fyrir að koma á næsta ári. Brunavarnir Árnessýslu kom með dælubíl og útkallsbíl og þótti spennandi hjá krökkunum og eins fullorðna fólkinu að skoða.

Í dag laugardag byrjaði dagurinn á leiksýningu hjá Leikhópurinn Lotta, Gilitrutt sýninginn, mögnuð og fyndin sýning og eiga þau ekkert nema hrós skilið. BMX BRÓS tóku svo við og auðvitað eins og alltaf var rífandi stemning, annaðhvert barn í bol frá þeim. Á bankatúninu hélt stemningin áfram, Hoppukastalar frá Hopp og Skopp, mælum eindregið með þeim. Það nýjasta á hátíðinni var Veltibíllinn og Nammi bræður. Við viljum þakka Þórði sem var með veltibílinn kærlega fyrir allt, prúðleiki og skemmtilegur náungi og mælum við með að aðrar hátíðir bóki hann. Nammibræður, aldeilis duglegir og skemmtilegir drengir, það var biðröð í allan dag hjá þeim. Markaðurinn gekk vel og nóg selt.

Við getum ekki annað en hrósað fólkinu sem kom á hátíðina, lítið sem ekkert rusl á götum þorpsins og allir í stuði. 🤩🤩

Við minnum hátíðargestina á fyrirtækin og söfnin sem verða öll opinn á morgun sunnudag, Veiðisafnið , Heiðarblómi, Menningarverstöðinn, Sundlauginn, Draugasetrið, Brimrót, Gallerý Gimli, Skálinn, Kayakferðir og til að klára daginn fá sér humarsúpu á Fjöruborðinu.

Það voru margir verðugir sigurvegarar þetta árið fyrir best skreytta húsið, sigurvegarar síðasta árs fóru á rúntinn í gæ...
01/07/2023

Það voru margir verðugir sigurvegarar þetta árið fyrir best skreytta húsið, sigurvegarar síðasta árs fóru á rúntinn í gær og völdu best skreytta húsið 23 og sigurvegari var Íragerði 2 - Viktoría og Örvar😊 Vegleg verðlaun voru gefin frá Húsasmiðjunni og Heiðarblóma og eiga þau þakkir skilið fyrir þeirra framlag til hátíðarinnar í ár 🌞

Hér eru nokkrar myndir af Íragerði 2 og fleiri húsum 😀

Kíktu í Heiðarblóma og nældu þér í blóm eða plöntur. Heiðarblómi er við Heiðarbrún bakvið kvöldstjörnuna🪴🌺
01/07/2023

Kíktu í Heiðarblóma og nældu þér í blóm eða plöntur. Heiðarblómi er við Heiðarbrún bakvið kvöldstjörnuna🪴🌺

Minnum á Leikhópurinn Lotta - blíðskapar veður og frítt 😄
01/07/2023

Minnum á Leikhópurinn Lotta - blíðskapar veður og frítt 😄

Bryggjuhátíðar nefndin vill þakka honum Birgir Snær fyrir að slá bankatúnið fyrir gestina sem koma í dag, haft var samba...
01/07/2023

Bryggjuhátíðar nefndin vill þakka honum Birgir Snær fyrir að slá bankatúnið fyrir gestina sem koma í dag, haft var samband við hann seint i gær og kauði ekki lengi af stað, við mælum eindregið með því að fólk hafi samband við hann um garðslátt 🌼🌻

Hringekja og Hoppukastalar á bankatúninu frá kl 13:00
01/07/2023

Hringekja og Hoppukastalar á bankatúninu frá kl 13:00

Leikhópurinn Lotta á morgun laugardag kl 11:00
30/06/2023

Leikhópurinn Lotta á morgun laugardag kl 11:00

Ljóna og lygasögur að hætti veiðimannsins, klikkar ekki 🦒🦬🦓
30/06/2023

Ljóna og lygasögur að hætti veiðimannsins, klikkar ekki 🦒🦬🦓

Eigum til Stokkseyra fána til sölu, 8 stk hvíta, einn gulan og tvo bláa. Hægt að nálgast þá í Skálinn Stokkseyri hjá Lár...
30/06/2023

Eigum til Stokkseyra fána til sölu, 8 stk hvíta, einn gulan og tvo bláa. Hægt að nálgast þá í Skálinn Stokkseyri hjá Láru (Posi á staðnum)

Því miður er ekki rauður til :(

Verð 12.500kr stk 🟡🔵⚪️

Address

Eyrarbraut 39
Stokkseyri
825

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Bryggjuhátíð - Brú til brottfluttra posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Bryggjuhátíð - Brú til brottfluttra:

Share


You may also like