Skelin Þingeyri

Skelin Þingeyri Skelin er gömul skemma við Fjarðargötu 42 á Þingeyri sem við erum að gera upp. Við bjóðum stundum uppá uppákomur og göldrum fram ævintýri.

Heimspeki er líklega það hagnýtasta sem ég hef um ævina lært. Hún kemur alltaf að gagni. Það verður gaman að halda fyrst...
24/07/2024

Heimspeki er líklega það hagnýtasta sem ég hef um ævina lært. Hún kemur alltaf að gagni. Það verður gaman að halda fyrstu hátíð hagnýtrar heimspeki á Þingeyri í ágúst. Í Bæjarsins besta fjalla ég um hátíðina og hvaða gagn heimspekin getur gert.

Hvernig væri að skella sér vestur, njóta lífsins í dýrlega Dýrafirði og taka þátt í samræðum um hvað gerir gott samfélag.

Hagnýt heimspeki verður á dagskrá í Skelinni á Þingeyri dagana 9.-10. ágúst undir yfirskriftinni Skelin Festival of Applied Philosophy. En hvað er hagnýt heimspeki og fyrir hver eru hún? Til að for…

Address

Fjarðargata 42, Þingeyri
Vestur-Isafjardarsysla

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Skelin Þingeyri posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share