Diskó Sólin

Diskó Sólin Slagarar úr Sjallanum og af Kaffi Akureyri í bland við nýja hittara sem flestir þekkja.

Þetta var gaman! Engin ákvörðun hefur verið tekin hvort eða hvenær þetta verði endurtekið, en það er aldrei að vita hvor...
16/01/2023

Þetta var gaman! Engin ákvörðun hefur verið tekin hvort eða hvenær þetta verði endurtekið, en það er aldrei að vita hvort hún rísi aftur með hækkandi sól!

Diskó-Diskó-Diskó Sólin!!Kvöldið í gær gekk vonum framar og var stemmingin gífurleg og loftið vel mettað af Diskó-Dans l...
31/12/2022

Diskó-Diskó-Diskó Sólin!!

Kvöldið í gær gekk vonum framar og var stemmingin gífurleg og loftið vel mettað af Diskó-Dans lykt!

DJ Pompier og DJ Lilja héldu gestum á hreyfingu alla nóttina, jafnvel þegar DJ Pompier ákvað að það væri kominn tími á LAZER ljósinn og allt sló út!
Þá var DJ Lilja fljót á trommusettið og DJ Pompier fór að syngja á meðan beðið var eftir að Helgi á Vitanum græjaði málin (engar áhyggjur, gestir á dansgólfinu misti ekki úr eitt dansspor).

Kvöldið endaði þannig að það mættu hátt í 170 manns oG hlökkum við til að endurtaka leikinn!

Gleðilegt nýtt ár og þökkum við öllum innilega sem mættu.

Verkstæðið

Diskó Sólin skín skært á Verkstæðið!
31/12/2022

Diskó Sólin skín skært á Verkstæðið!

30/12/2022

Dregið var úr lukkuleik í gær og vinningshöfum gert viðvart! Sjáumst á eftir!!

Ef veðrið lagast ekki er ekki óhugsandi að einn sjóðheitur performer bætist í hópin!

Kippur í miðasölu!
28/12/2022

Kippur í miðasölu!

Verkstæðið, Akureyri || 17. & 30. desember

----- 2x FIMM MIÐAR ---- 2x S*X Í FÖTU -----Vantar þig smá D-vítamín í skammdeginu og þráir að láta geisla sólarinnar le...
26/12/2022

----- 2x FIMM MIÐAR ---- 2x S*X Í FÖTU -----

Vantar þig smá D-vítamín í skammdeginu og þráir að láta geisla sólarinnar leika við þig?

Eða ertu gífurlega spenntur fyrir áramóta djammi en finnst engin skemmtistaður spila tónlistina sem að þú ert vanur að dilla þér við?

Þá er ÁRAMÓTABALL DISKÓ SÓLARINAR staðurinn fyrir þig.

Við erum allavega það spennt að við höfum ákveðið að henda í smá leik til að sýna hvað við erum spennt.

Þið þekkið þetta

- LIKE á Diskó Sólin

- DEILA til allra þeirra sem að ykkur þykir vænt um

- DONE DEAL

DREGIÐ ÚT VINNINGSHAFA 29.DES

Hvaða kemur nafnið? Ný dönsk - Diskó Berlínhttps://youtu.be/sOXciWZa_gY"Þú diskó sól, sem að tælir mig til þín inn í hei...
22/12/2022

Hvaða kemur nafnið?

Ný dönsk - Diskó Berlín
https://youtu.be/sOXciWZa_gY

"Þú diskó sól, sem að tælir mig til þín inn í heim sem að angar af freistinganna höfn, villandi ljós sem í speglunum blinda í, dansgólfinu sé ég þig, bera þig"

Provided to YouTube by IngroovesDiskó Berlín · NýdönskDiskó Berlín℗ 2014 SkýmirReleased on: 2014-01-01Composer, Writer: Daníel Ágúst HaraldsssonWriter: Björn...

21/12/2022

Áramótaball Diskó sólarinnar á Verkstæðinu 30.des

Fílar þú í laumi eða opinberlega hljómsveitirnar sem tróðu reglulega upp í Sjallanum um aldamótin? Tókstu trylltan dans á Kaffi Ak við helstu hittara sama tíma? Ef svo er eru viðburðir á vegum Diskó sólarinnar eitthvað fyrir þig!

Þetta er samt engin fortíðarþrá og nýrri tónlist kemur með í bland, markmiðið er að skapa góða stemmingu á flottum stað með líklega besta og klárlega nýjasta dansgólfið á Akureyri, geggjuðu hljóð og ljósakerfi.

Síðast myndaðist mögnuð stemming á dansgólfinu og plötusnúðarnir í miklum ham. Reynsluboltinn og töffarinn Dj.Lilja setti fram áskorun sem Pompier þurfti að svara, hún negldi í Tell me og beint í Euphoria, hitinn var orðin mikill en svarað var með remix af Gimme Gimme lagi ABBA sem fór vel í gesti og síðan var slegið við annan tón með Eltu mig uppi með Sálinni.

Fleiri einvígi voru háð og náðist upp ansi mögnuð stemming á dansgólfinu!

Ef þú ert komin yfir 25 ára aldurinn og þetta höfðar til þín er þetta alveg 100% eitthvað sem þú ættir að skella þér á.
Að sjálfsögðu verður næst síðasta lag rómantískt vangalag áður en talið verður í einhverja rosa neglu til að klára kvöldið!

Miðasala á Tix.is og við hurð

Diskó Sólin skein skært 17.desGott undirbúningskvöld, prufa á hugmyndinni og uppstillingu. Má segja að flest hafi gengið...
17/12/2022

Diskó Sólin skein skært 17.des

Gott undirbúningskvöld, prufa á hugmyndinni og uppstillingu.

Má segja að flest hafi gengið upp, eina sem kom upp var að í miklu stuðlagi ætlaði Pompier að stilla upp Páli Óskari, það fór ekki betur en nýliðinn ýtti á "p" á lyklaborðinu, sem af einhverjum ástæðum gaf "pause" skipun og þá átti máltækið "ærandi þögn" sannarlega við.

Lilja var snögg að bakka hann upp og engum varð meint af.

Heyrst hefur að hann sé búin að plokka alla P takka af lykaborðum sem hann hefur komist í síðan...

Address

Akureyri
600

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Diskó Sólin posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Category


Other Event Planners in Akureyri

Show All

You may also like