Elvis Lifir

Elvis Lifir Glæsileg tónleikasýning í Hörpu, 2015

Bjarni Arason - Björgvin Halldórsson - Páll Rósinkranz
(4)

Elvis lifir

Elvis Presley - konungur rokksins - hefði orðið 80 ára í ár, hefði hann lifað.

Í tilefni þess verður efnt til glæsilegra tónleika í Eldborg 30. maí þar sem Björgvin Halldórsson, Bjarni Arason og Páll Rósinkranz syngja öll frægustu lög hans ásamt félögum úr Gospelkór Reykjavíkur undir stjórn Óskars Einarssonar, að ógleymdri stjórhljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar. Hljómsveit:

Þórir Úlfarsson - píanó og hljómsveitarstjórn
Jóhann Hjörleifsson - trommur
Eiður Arnarsson – bassi
Jón Elvar Hafsteinsson – gítar
Kjartan Guðnason – slagverk
Kjartan Hákonarson – trompet
Ari Bragi Kárason – trompet
Samúel Jón Samúelsson – básúna
Óskar Guðjónsson – saxófonn
Óskar Einarsson - hljómborð

Farið verður yfir ferilinn og rifjuð upp gömlu góðu rokklögin, rómantíkin í Hollywood-myndunum og stóru sýningarnar í Las Vegas. Elvis lifir í tónlistinni og lögin hans láta engan ósnortinn:
Heartbreak Hotel
Love Me Tender
Hound Dog
Jailhouse Rock
Are You Lonesome Tonight? Surrender
Return To Sender
Viva Las Vegas
In The Ghetto
Suspicious Minds
Welcome To My World
Can´t Help Falling In Love
Always On My Mind og mörg, mörg fleiri…

Address

Box 520
Hafnarfjörður
IS220

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Elvis Lifir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Nearby event planning services


Other Performance and event venues in Hafnarfjörður

Show All