Eden Foundation

Eden Foundation Eden Foundation is a non-profit organization, focused on promoting psychedelic education and therapy.

Takk kærlega fyrir okkur 🙏✨Við Eden Foundation teymið getum vart orða bundist af ást, þakklæti og gleði eftir fyrstu ráð...
23/01/2023

Takk kærlega fyrir okkur 🙏✨

Við Eden Foundation teymið getum vart orða bundist af ást, þakklæti og gleði eftir fyrstu ráðstefnuna um notkun hugvíkkandi efna í meðferðarskyni á Íslandi. Harpa var stútfull af fagfólki, áhugasömum eyrum og hugvíkkuðum heilum dagana 12.-13.janúar síðastliðinn og erum við endalaust þakklátar fyrir öll sem komu á ráðstefnuna og öll sem studdu við bakið á okkur að láta þennan draum rætast. Við erum ævinlega þakklátar! Framtíðin er björt og hugvíkkandi 🧠🦋

Kærar þakkir frá Söru Maríu, Silju Björk, Guðfinnu og Lovísu - only love ✨
----------------------
Our deepest gratitude to all of you 🙏✨

We here at the Eden Foundation are finding it hard to put this experience into words. Our hearts are so full of love, gratitude and happiness after this first conference on psychedelic medicine in Iceland. Harpa Conference Hall was stacked to the roof of interested professionals, tuned in ears and psychedelic minds during our conference on the 12th and 13th of January. We couldn't be more grateful to all of our sponsors, speakers, helpers, movers and shakers who made this dream into reality. Thank you to all our guests and attendees, we are ever so thankful for all of you. The future is bright, and the future is psychedelic 🧠🦋

All our best from Sara María, Silja Björk, Guðfinna and Lovísa - only love ✨

Mescaline (3,4,5-trimethoxyphenethylamine) is a psychedelic substance that occurs naturally in certain cacti, including ...
13/01/2023

Mescaline (3,4,5-trimethoxyphenethylamine) is a psychedelic substance that occurs naturally in certain cacti, including san pedro cactus and the pe**te cactus (which are native to Mexico and the southwestern United States) . Research on the therapeutic properties of mescaline has been limited, but some studies have proved that it may have potential therapeutic uses in treating addiction, depression, and anxiety.

The Huichol people, also known as the Wixárika, are an indigenous group from Mexico who have a long history of using the pe**te cactus in traditional spiritual and healing ceremonies.

For the Huichol, pe**te is considered a sacred plant and is believed to have powerful spiritual properties. It is often used in ceremonies to connect with the spirit world, to gain insight into personal issues, and to heal physical and emotional ailments. The ceremonies are led by a shaman, or mara'akame, who is believed to have special knowledge and powers to guide participants through the spiritual journey.

The use of pe**te in Huichol culture is deeply rooted in tradition and is passed down from generation to generation. The plant is harvested in a ritual manner, and its use is restricted to specific ceremonies and individuals who are deemed ready for the experience. The Huichol believe that the plant must be treated with respect and care, and that only those who are pure of heart and mind can truly benefit from its spiritual properties.

Like psilocybin, mescaline is considered generally safe and not addictive. Like psilocybin and L*D, mescaline achieves its mind-altering effects primarily through the 5-HT2A receptor, which is usually triggered by the neurotransmitter serotonin.

Biomind Labs, a biotech company based in Toronto, Canada, is now developing a drug based on mescaline that targets inflammation, which is associated with several types of depression. Its clinical trial will be run by the Albert Einstein Israelite Hospital in São Paulo, Brazil.

**te

„Það sem stendur kannski upp úr er það, að það eru að koma fram enn frekari gögn um það að þessi hugvíkkandi efni, þegar...
13/01/2023

„Það sem stendur kannski upp úr er það, að það eru að koma fram enn frekari gögn um það að þessi hugvíkkandi efni, þegar þau eru notuð á réttan hátt, virðast skila árangri gegn ýmsum geðsjúkdómum. Hins vegar verður að leggja áherslu á það að það er enn þá meðal annars verið að rannsaka öryggi þeirra.“ segir Páll Matthíasson, í samtali við Stöð 2 í gærkvöldi.

Það var heiður að hafa Pál Matthíasson í pallborðsumræðum í gær og við tökum því fagnandi að íslenska heilbrigðisstéttin sé að opna augun og hugann fyrir hugvíkkandi meðferðum 🙏🏻🧠🧬

Margir helstu vísindamenn, læknar og sérfræðingar á sviði hugvíkkandi efna héldu erindi á ráðstefnu um málefnið í dag. Rætt var um rannsóknir á efnum eins og M**A, Sílósíbin, Ketamín og Ajúvaska og hvernig þau hafi gagnast við meðferð á geðröskunum. Geðlæknir segir ra...

13/01/2023

We would love to welcome all participants to the second day of the Psychedelics as Medicine conference! We're excited to have you all here with us as we continue to explore the latest research and developments in the field.

Yesterday's sessions were incredibly informative and thought-provoking.
We heard from leading researchers in the field about the latest developments in the use of psychedelics for treating a range of mental health conditions, including depression, anxiety, PTSD, and addiction. The data presented was both compelling and promising, and it's clear that these substances have the potential to revolutionize the way we approach mental health treatment.

Today's schedule is packed with exciting presentations and panel discussions from some of the leading experts in the field. We're looking forward to diving even deeper in the field of the Psychedelic Assisted Therapy.

We encourage you to take advantage of this opportunity to network with other professionals in the field, and to ask questions and engage in discussions during the conference. We're looking forward to a stimulating and productive day! 💫☄🙏🌌

Please be sure to follow our conference schedule, click the video below to see speakers and subject of lectures/discussion panels. Feel free to share with anyone you think may be interested in attending.

Ticket link in bio 🔗✨
*D **A

We're live! Welcome to Harpa Conference Hall into the gorgeous Silfurberg hall. Please share your journey at the Psyched...
13/01/2023

We're live!

Welcome to Harpa Conference Hall into the gorgeous Silfurberg hall. Please share your journey at the Psychedelics as Medicine conference through and .co on Instagram 🙏

M**A, also known as "Ecstasy" or "Molly," is a synthetic drug that is commonly used recreationally for its euphoric and ...
12/01/2023

M**A, also known as "Ecstasy" or "Molly," is a synthetic drug that is commonly used recreationally for its euphoric and empathogenic effects. In recent years, however, there has been growing interest in the therapeutic potential of M**A.

The Multidisciplinary Association for Psychedelic Studies (MAPS) a non-profit research and educational organization , has been conducting studies on the therapeutic properties of M**A.

MAPS has been at the forefront of research on the therapeutic use of M**A for over 30 years, with a focus on its potential to help individuals suffering from post-traumatic stress disorder (PTSD). One of their most notable studies was a Phase 2 clinical trial, which showed that M**A-assisted psychotherapy was effective in reducing symptoms of PTSD in veterans, firefighters, and police officers. Based on the positive results from that study, MAPS has been conducting Phase 3 clinical trials in the U.S, Canada and Israel to further evaluate the safety and efficacy of M**A-assisted therapy for PTSD, which are still ongoing.

Dr. Rick Doblin, the founder of MAPS, has been a leading advocate for the therapeutic use of M**A and other psychedelics for many years. He has been principal investigator in several of the studies and published papers about the safety and efficacy of M**A-assisted therapy and he has also been a speaker in many international conferences and symposiums about the subject. He has also been working with the FDA and other regulatory bodies to support the approval of M**A as a prescription treatment.

It is important to note that while the results of these studies have been promising, and provide a good indication of the potential of M**A as a therapeutic treatment, more research is still needed before M**A can be approved as a prescription treatment and available for all patients.

**A

12/01/2023

Welcome to the first day of Psychedelics as Medicine Conference.
We are thrilled to bring together experts from various fields to discuss the latest research and advancements in the use of psychedelics for therapeutic purposes.

During the conference, we will explore the potential benefits and risks of using psychedelics in the treatment of a variety of conditions, including anxiety, depression, PTSD, and addiction. We will hear from leading researchers and clinicians who have been at the forefront of this field, and we will have the opportunity to engage in lively and thought-provoking discussions.

We also welcome attendees with diverse perspectives, including healthcare professionals, researchers, policymakers, and individuals with personal experience using psychedelics for therapeutic reasons.

We believe that this conference will be an important step in moving the field of psychedelic therapy forward, and we look forward to seeing you there!

Please be sure to follow our conference schedule and updates for additional information, click th video below. Feel free to share with anyone you think may be interested in attending.

Looking forward to experience Psychedelics as Medicine conference together 💫☄🙏🌌

Ticket link in bio 🔗✨
*D **A

We've decided to stream our Psychedelics as Medicine Conference 🎥You can sign up for a membership on our website, place ...
11/01/2023

We've decided to stream our Psychedelics as Medicine Conference 🎥

You can sign up for a membership on our website, place a one-time purchase and watch the live stream from Psychedelics as Medicine 2023!

Available during the conference dates of Jan 12th and 13th from 8 am onwards. World-renowned speakers, scientists, and panelists discuss the promising research of psychedelics as therapeutic medicine. Welcome to the psychedelic renaissance!

*includes all lectures except for An Interview With Michael Pollan

Psychedelics as Medicine 2023 - Online Stream $222.00 One time Welcome to Psychedelics as Medicine 2023!One-time online stream for Psychedelics as Medicine 2023. Available during the conference dates of Jan 12th and 13th from 8 am onwards. World-renowned speakers, scientists, and panelists discuss t...

L*D (Lysergic acid diethylamide) was first synthesized in 1938 by a Swiss chemist named Albert Hofmann while working at ...
11/01/2023

L*D (Lysergic acid diethylamide) was first synthesized in 1938 by a Swiss chemist named Albert Hofmann while working at Sandoz Laboratories in Basel, Switzerland. Hofmann was investigating the medicinal properties of lysergic acid compounds and discovered the psychedelic effects of L*D quite by accident. Five years later, in 1943, he decided to re-synthesize the compound and during the re-synthesis process he accidentally absorbed a small amount of the drug through his fingertips and begin experiencing what later would be known as an "L*D Trip". He immediately recognized the effects as being similar to those produced by mescaline, another psychedelic compound, and began to study the drug's effects more systematically. Sandoz Laboratories later marketed and sold L*D under the name "Delysid" for various psychiatric research and therapeutic uses.
The therapeutic properties of L*D have been researched in the past for treating a variety of conditions, including alcoholism, anxiety, and depression.

Dr. Stanislav Grof and his colleagues at the Maryland Psychiatric Research Center, conducted a series of studies in the 1970s and 1980s investigating the use of L*D in the treatment of alcoholism. They found that a single dose of L*D, combined with psychotherapy, significantly reduced the rate of relapse in alcoholics who had previously failed to respond to other forms of treatment.

Dr. Peter Gasser, a Swiss psychiatrist, conducted a pilot study in 2008-2014, on the safety and efficacy of L*D-assisted psychotherapy in individuals with anxiety associated with life-threatening diseases. The study showed L*D used in combination with psychotherapy showed to be safe and well tolerated, and that could be a potential treatment option for reducing anxiety in this population.

Join us and other forward-thinking mental health professionals at the Psychedelics as Medicine conference - ticket link in bio 🔗✨
*D

Hvar verður þú þegar hugvíkkandi byltingin hefst á Íslandi? 🇮🇸🧠🍄Það hefur tekist að sanna að hugvíkkandi efni eru alls e...
11/01/2023

Hvar verður þú þegar hugvíkkandi byltingin hefst á Íslandi? 🇮🇸🧠🍄

Það hefur tekist að sanna að hugvíkkandi efni eru alls ekki jafn skaðleg, ávanabindandi og stórhættuleg eins og okkur hefur verið talið trú um í áratugi. Á morgun og föstudaginn koma saman helstu frumkvöðlar á sviði hugvíkkandi vísinda í Hörpu og segja okkur frá hugvíkkandi endurreisninni.

Sláandi niðurstöður rannsókna um notkun M**A gegn áfengissýki og áfallastreituröskun, ketamín meðferðir við þunglyndi og kvíða, saga hugvíkkandi meðferða og rannsókna á þeim og notkun hugvíkkandi efna við flóknum fíknivanda, meðferðarþráu þunglyndi og fleiri geðrænum kvillum - allt þetta og meira til verður rætt í Silfurbergi, Hörpu fimmtudagin 12. og föstudaginn 13.janúar.

Örfáir miðar eftir á www.psychedelicsiceland.com/tickets - hlökkum til að sjá ykkur í Hörpu 👈

DMT (N,N-Dimethyltryptamine) is a powerful psychedelic substance that is found in certain plants, animals, and even in s...
10/01/2023

DMT (N,N-Dimethyltryptamine) is a powerful psychedelic substance that is found in certain plants, animals, and even in small amounts in the human brain.

In terms of its presence in plants, DMT is found in a wide variety of plant species, but is most commonly associated with plants from the Psychotria Virdis, Acacia, Virola, and Mimosa genera. These plants are native to Central and South America, and have a long history of use in indigenous cultures for spiritual and medicinal purposes.

DMT is also found in the root bark of certain varieties of the plant Anadenanthera peregrina, which is native to South America, and the leaves of a shrub called Diplopterys cabrerana, which is native to the Amazon rainforest.

Recent studies have found that DMT have therapeutic potential in treating a variety of mental health conditions, such as anxiety, depression, trauma and addictions. However, the research in this area is still in its early stages and more studies are needed to understand the potential therapeutic effects of DMT.

DMT is also known to be a powerful tool for self-discovery and spiritual exploration. It has been used in religious ceremonies and shamanic practices for centuries, and is said to produce profound and life-changing experiences. Some people have reported that DMT can help them to connect with a higher power, gain a sense of peace and understanding, and even experience transcendence or enlightenment.

As a caution, DMT is a powerful substance and should be approached with caution. People with a history of mental health conditions such as (schizophrenia or psychosis) should not take DMT. Additionally, taking DMT with other psychedelics or medications can be dangerous and may cause dangerous interactions.

Join us and other forward-thinking mental health professionals at the Psychedelics as Medicine conference - ticket link in bio 🔗✨

„Það er gríðarlegir möguleikar í hugvíkkandi efnum til að létta mannlegar þjáningar," segir rithöfundurinn og innri ferð...
10/01/2023

„Það er gríðarlegir möguleikar í hugvíkkandi efnum til að létta mannlegar þjáningar," segir rithöfundurinn og innri ferðalangurinn Michael Pollan sem hefur hjálpað til við algjöra endurskilgreiningu á hugvíkkandi efnum í Bandaríkjunum 🍄✨

Michael Pollan er einn fyrirlesara okkar á ráðstefnunni Psychedelics as Medicine dagana 12.-13.janúar. Bandaríski rithöfundurinn hefur lengi haft áhuga á þeim efnum sem við mannfólkið setjum ofan í okkur og hvers vegna, frá kaffi til kolvetna að hugvíkkandi efnum. Pollan, sem hafði sjálfur aldrei prófað fíkniefni eða hugvíkkandi efni, ákvað þegar hann var 61 árs að prófa sig áfram með L*D, psilocybin, DMT og meskalín.

Það verður magnað að heyra Pollan segja frá upplifu sinni á ráðstefnunni Psychedelics as Medicine - nældu þér í miða á www.psychedelicsiceland.com/tickets 👈

Michael Pollan is one of TIME magazine’s top 50 most influential people in the US, he is a reporter, writer and 'psychonaut'.(Subscribe: https://bit.ly/C4_Ne...

Það verður hægt að sækja passana í Hörpu á eftirfarandi tímum 💌 You can pick up your pass at Harpa Conference Hall 💌
10/01/2023

Það verður hægt að sækja passana í Hörpu á eftirfarandi tímum 💌

You can pick up your pass at Harpa Conference Hall 💌

10/01/2023

Stærsta og fyrsta ráðstefna sinnar tegundar á Íslandi í Hörpu dagana 12.-13.janúar! 🧠🍄

Fyrirlesarar frá öllum heimshornum og nokkur stærstu nöfnin úr heimi hugvíkkandi vísinda verða í Hörpu fimmtudag og föstudag. Þetta er einstakt tækifæri til að hlýða á helstu frumkvöðla hugvíkkandi heimsins og drekkja í sig þekkingu um þessa stórkostlegu nýsköpun og byltingu í geðheilbrigðismálum.

Þú vilt ekki missa af þessu, tryggðu þér miða í dag á www.psychedelicsiceland.com/tickets 👈

„Þetta var sú friðsælasta, hamingjuríkasta, stórkostlega lífsreynsla sem gjörbreytti lífi mínu. Þetta var frelsandi, svo...
09/01/2023

„Þetta var sú friðsælasta, hamingjuríkasta, stórkostlega lífsreynsla sem gjörbreytti lífi mínu. Þetta var frelsandi, svo frelsandi," segir Alana, um notkun sína á L*D í samtali við Vox 🧠✨

Rannsóknir og reynslusögur fólks benda til að hugvíkkandi efni geti gjörbeytt lífi fólks og hjálpað við bataferli margra geðraskana, svo sem áfengissýki, áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi. En hvers vegna er svona erfitt að rannsaka hugvíkkandi efni og hvers vegna eru þau ennþá ólögleg, ef rannsóknir benda á nytsemi þeirra?

Saga hugvíkkandi efna er löng og flókin en ákaflega áhugaverð. Stríðið gegn fíkniefnum, blómabyltingin, andmenning 7.áratugarins og áróðursmaskínur bandarískra lyfjarisa eiga stóran þátt í því hvernig við hugsum um hugvíkkandi efni í dag. En er ekki kominn tími á raunverulegar breytingar?

Á ráðstefnunni Psychedelics as Medicine dagana 12.-13.janúar 2023 koma saman helstu vísindamenn, læknar og áhrifavaldar úr heimi hugvíkkandi rannsókna og segja frá niðurstöðum sínum, ræða sögu, fordóma og framtíð hugvíkkandi efna - þetta er einstakt tækifæri sem íslenskt heilbrigðisstarfsfólk má alls ekki láta framhjá sér fara!

Tryggðu þér miða á www.psychedelicsiceland.com/tickets í dag 👈

Psychedelic drugs could be the key to making you happier and healthier. So why won't we research them? Subscribe to our channel! http://goo.gl/0bsAjOVox.com ...

Psilocybin is a naturally occurring psychedelic prodrug compound produced by more than 200 species of fungi. Psilocybin ...
09/01/2023

Psilocybin is a naturally occurring psychedelic prodrug compound produced by more than 200 species of fungi.
Psilocybin mushrooms have been and continue to be used in indigenous cultures in religious, divinatory, or spiritual contexts. Reflecting the meaning of the word entheogen ("the god within"), the mushrooms are revered as powerful spiritual sacraments that provide access to sacred worlds. Typically used in small group community settings, they enhance group cohesion and reaffirm traditional values.
Early studies have shown signals that psilocybin could be a safe and effective medicine for patients with depression, anxiety, addiction and other mental illnesses, when administered with psychological support from specially-trained therapists.
The effects of psilocybin are highly variable and depend on the mindset and environment in which the user has the experience - set and setting.

Join us and other forward-thinking mental health professionals at the Psychedelics as Medicine conference - ticket link in bio 🔗✨

Dagskráin á Psychedelics as Medicine er þéttsetin og ásamt áhugaverðum fyrirlesurum verða stórkostlegar pallborðsumræður...
09/01/2023

Dagskráin á Psychedelics as Medicine er þéttsetin og ásamt áhugaverðum fyrirlesurum verða stórkostlegar pallborðsumræður báða dagana 🙏💡

Á föstudeginum kl.13:00 verður pallborðsumræða sem ber titilinn Psychedelics: Exploring the Intersection of Medicine, Society and the Law og í honum taka þátt Victor Cabral, sem hefur komið víða við í bandarískri stjórnsýslu varðandi lögleiðingu hugvíkkandi efna, Ólafur Örn Bragason, forstöðumaður menntaseturs lögreglunnar, bandaríski lögregluþjónninn Sarko Gergerian sem lært hefur M**A-meðferðir við áfallastreituröskun og Dr. Haraldur Erlendsson, geðlæknir.

Umræðan mun snúast um áskoranir varðandi lögleiðingu á hugvíkkandi efnnum, innleiðingu hugvíkkandi meðferða fyrir almenning og hlutverk lögreglunnar þegar kemur að afglæpavæðingu, fræðslu og forvörnum. Ræddar verða áskoranir á sviði lögleiðinga, ábyrgðina og þær blindgötur sem blasa við þegar færa á ólögleg efni yfir í lögleg 🧬💊🧑‍✈️

Vilt þú heyra hvað lögreglan hefur að segja um innleiðingu hugvíkkandi meðferða? Tryggðu þér miða á ráðstefnuna Psyhcedlics as Medicine og vertu með í byltingunni - www.psychedelicsiceland.com/tickets 👈

Reynslusögur af hugvíkkandi meðferðum✨🧠Það eru margir læknar, sálfræðingar, hjúkrunarfræðingar og heilbrigðisstarfsfólk ...
09/01/2023

Reynslusögur af hugvíkkandi meðferðum✨🧠

Það eru margir læknar, sálfræðingar, hjúkrunarfræðingar og heilbrigðisstarfsfólk sem sækist í hugvíkkandi meðferðir. Ástæðurnar geta verið allskonar en það er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk þekki til hugvíkkandi meðferða, ekki aðeins fyrir sjálft sig heldur einnig fyrir skjólstæðinga sína. Vissir þú að Silfurberg og Eden Foundation ætla að styrkja heilbrigðisstarfsfólk til náms í hugvíkkandi meðferðum að ráðstefnu lokinni?

Vilt þú fræðast um hugvíkkandi málefni? Tryggðu þér miða á ráðstefnuna Psychedelics as Medicine í janúar 2023 á www.psychedeliceland.com/tickets 🙏

Dagskráin á Psychedelics as Medicine er þéttsetin og ásamt áhugaverðum fyrirlesurum verða stórkostlegar pallborðsumræður...
09/01/2023

Dagskráin á Psychedelics as Medicine er þéttsetin og ásamt áhugaverðum fyrirlesurum verða stórkostlegar pallborðsumræður báða dagana 🙏💡

Á fimmtudeginum kl.13:00 verður pallborðsumræða sem ber titilinn Psychedelic Horizons: Exploring the Nordic Future með Dr. Páli Matthíassyni, Héðni Unnsteinssyni formanni Geðhjálpar, Dr. Lowan H. Stewart bráðalækni og Söru Maríu Júlíudóttur, mastersnema í hugvíkkandi sálmeðferðarfræðum.

Umræðan mun snúa að framtíð hugvíkkandi efna á Íslandi og á norðurlöndunum. Markmiðið með umræðunum er að upplýsa og fræða um hugvíkkandi efni og þau tækifæri sem felast í að leyfa og hefja meðferðir á hugvíkkandi efnum. Forsenda þess er að stjórnvöld heimili það með veitingu markaðsleyfa. Það felast tækifæri í því að stuðla að framgangi rannsókna og vísindalegrar þekkingar sem og nýsköpunar á sviði hugvíkkandi efna og meðferða 🧬💊🩺

Vilt þú læra um vaxandi tækifæri hugvíkkandi meðferða á Íslandi? Tryggðu þér miða á ráðstefnuna Psyhcedlics as Medicine og vertu með í byltingunni - www.psychedelicsiceland.com/tickets 👈

Kári Stefánsson sagði í Silfrinu í dag að tilraunir með hugvíkkandi efni séu einhver mest spennandi möguleiki sem hafi k...
08/01/2023

Kári Stefánsson sagði í Silfrinu í dag að tilraunir með hugvíkkandi efni séu einhver mest spennandi möguleiki sem hafi komið fram í þróun lyfja við geðsjúkdómum í langan tíma. Hann segir að hingað til hafi lyf sem eigi að hafa áhrif á geðsjúkdóma oftar en ekki verið slævandi en nú sé verið að rannsaka hvort hugvíkkandi efni á borð við sveppi, L*D, M**A og Ayahuasca geti haft jákvæð áhrif á geðsjúkdóma svo sem þunglyndi, fíknir og þráhyggju🧠💊🔬

Sem forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hefur Kári Stefánsson fengið boð á Psychedelics as Medicine ráðstefnuna í Hörpu dagana 12.-13.janúar næstkomandi. Hvar verður þú þegar byltingin hefst?

Tryggðu þér miða á ráðstefnuna á www.psychedelicsiceland.com/tickets og vertu með í stærstu framþóun læknavísindanna í árafjöld 👈

Kári Stefánsson segir tilraunir með hugvíkkandi efni einhvern mest spennandi möguleika sem hafi komið fram í þróun lyfja við geðsjúkdómum í langan tíma. Sjálfur stefnir hann á að nota slík efni þegar hann hættir að vinna.

Vissir þú að undir áhrifum psilocybin myndast ný tengsl í heilanum sem setur starfsemi hans í meira flæði? 🧠🧬Í þessum fy...
08/01/2023

Vissir þú að undir áhrifum psilocybin myndast ný tengsl í heilanum sem setur starfsemi hans í meira flæði? 🧠🧬

Í þessum fyrirlestri fer Dr. Robin Carhart-Harris yfir niðurstöður rannsókna hans og kollega sinna við Imperial College í London. Niðurstöðurnar eru stórmerkilegar en Dr. Carhart-Harris og félagar nota nýjustu tækni og vísindi í heilamyndatökum, til þess að sjá áhrif hugvíkkandi efna á borð við L*D og psilocybin í rauntíma.

Í erindinu fer Dr. Carhart-Harris yfir sögu hugvíkkandi efna og rannsókna á þeim, fordóma og áhættuþætti sem og mikla meðferðarmöguleika þessara efna, sem verður æ erfiðara að hundsa.

Taktu þátt í hugvíkkandi byltingunni og tryggðu þér miða á Psychedelics as Medicine ráðstefnuna í Hörpu dagana 12.-13.janúar 2023 - miðasala á www.psychedelicsiceland.com 👈

After a degree in Psychology and Masters in Psychoanalysis, Robin Carhart-Davis completed a 4 year PhD at the University of Bristol focused on the serotonin system.…

Vissir þú að ein til þrjár meðferðir með hugvíkkandi efnum samhliða samtalsmeðferð geta losað fólk undan einkennum þungl...
08/01/2023

Vissir þú að ein til þrjár meðferðir með hugvíkkandi efnum samhliða samtalsmeðferð geta losað fólk undan einkennum þunglyndis, áfallastreituröskunnar og jafnvel fíkivanda? 😱

Þetta veit Sara María, stofnandi Eden Foundation og skipuleggjandi ráðstefnunnar Psychedelics as Medicine. Sara María hefur komið víða við en stundar nú nám í Transpersonal Psychotherapy við háskóla í Kólumbíu og hefur ferðast víða um heim til þess að prófa og taka þátt í hugvíkkandi meðferðum með frumbyggjaþjóðum með samnemendum sínum.

Með stofnun Eden Foundation og ráðstefnunnar Psychedelics as Medicine tekur Sara María næsta skref í að kynna málefni hugvíkkandi meðferða fyrir íslenska heilbrgiðiskerfinu. Á ráðstefnunni Psychedelics as Medicine verður farið yfir nýjustu rannsóknir á hugvíkkandi meðferðum við áfengissýki, fíknivanda, áfallastreituröskun og meðferðarþráu þunglyndi - þetta er einstakt tækifæri sem íslenskt heilbrigðisstarfsfólk má alls ekki missa af!

Tryggðu þér miða á www.psychedelicsiceland.com/tickets og vertu með í hugvíkkandi endurreisninni 👈

Ph.D. Beatriz Caiuby Labate is an anthropologist, researcher and Executive Director of the Chacruna Institute for Psyche...
08/01/2023

Ph.D. Beatriz Caiuby Labate is an anthropologist, researcher and Executive Director
of the Chacruna Institute for Psychedelic Plant Medicines , who has studied the use of traditional and indigenous medicines, including psychoactive substances, in different cultural contexts.

Labate has emphasized the importance of respecting the cultural and spiritual traditions of indigenous communities and their use of psychoactive substances as a part of their healing practices. She has also advocated for the recognition of the valuable knowledge and insights that indigenous communities can contribute to the fields of psychology, anthropology, and healthcare.

Labate has argued for a more nuanced and culturally sensitive approach to the study and regulation of traditional and indigenous medicines, including psychoactive substances. She has also called for greater collaboration and dialogue between Western and indigenous knowledge systems, in order to better understand and appreciate the complexities and diversity of these practices.

Join us and other forward-thinking mental health professionals at the Psychedelics as Medicine conference - ticket link in bio 🔗✨

Chemist Ph.D Alexander Shulgin, was a well-known advocate for the therapeutic use of psychedelics. He believed that thes...
07/01/2023

Chemist Ph.D Alexander Shulgin, was a well-known advocate for the therapeutic use of psychedelics. He believed that these substances could facilitate inner exploration and personal growth, as well as provide relief from a variety of mental health issues.

According to Shulgin, psychedelics can act as a "soul medicine," allowing individuals to access deeper parts of their psyche and gain a greater understanding of their own thoughts, feelings, and behaviors. He also believed that these substances could be used to help individuals confront and resolve past traumas and negative experiences, leading to increased emotional and psychological well-being.

However, it's important to note that psychedelics can be powerful and potentially risky substances, and it's essential to approach their use with caution and care. It is generally recommended that individuals undergo preparatory counseling or therapy and have a trusted and sober support person present during their psychedelic experience.

Join us and other forward-thinking mental health professionals at the Psychedelics as Medicine conference - ticket link in bio 🔗✨
**a **aassistedtherapy

Hverjir eru raunverulegir áhættuþættir þess að nýta sér hugvíkkandi efni? 🚫🍄Það eru allar líkur á því meðalmanneskjan ne...
07/01/2023

Hverjir eru raunverulegir áhættuþættir þess að nýta sér hugvíkkandi efni? 🚫🍄

Það eru allar líkur á því meðalmanneskjan neyti nú þegar einhverskonar hugbreytandi (e. psychoactive) efna eins og koffíns, nikótíns eða jafnvel áfengis og mörg hver reiða sig á ópíóðaskyld lyf til þess að komast í gegnum daginn. Allt eru það lögleg efni sem hafa áhrif á miðtaugakerfið og breyta skynjun okkar á einhvern hátt.

Hugvíkkandi efni hafa lengi verið flokkuð sem svokölluð „Schedule 1" lyf skv. lyfjaeftirliti Bandaríkjanna, þ.a.e.s. lyf sem eru „mjög ávanabindandi, auðvelt að misnota og hafa enga læknisfræðilega eða meðferðarfræðilega eiginleika". Þetta er einfaldlega rangt, vegna þess að hugvíkkandi efni eru ekki ávanabindandi eins og áfengi, koffín, nikótín og opíóðar. Undir réttum kringumstæðum er erfitt að misnota þau og tekist hefur að sanna að þau hafa mikla meðferðarfræðilega eiginleika. Hvers vegna höfum við þá ennþá svona mikla fordóma?

Á ráðstefnunni Psychedelics as Medicine í janúar verður farið yfir nýjustu rannsóknir á hugvíkkandi meðferðum við flóknum fíknivanda, áfallastreituröskun og meðferðarþráu þunglyndi - þetta er einstök ráðstefna sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi og þú vilt alls ekki missa af því, tryggðu þér miða á psychedelicsiceland.com 👈

The real risks of psychedelics, explained by Johns Hopkins professor Dr. Matthew Johnson.Subscribe to Big Think on YouTube ► https://www.youtube.com/channel/...

Address

Rafstöðvarvegur 1
Reykjavík
110

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Eden Foundation posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Videos

Share

Category