Tónlistarskólinn á Akranesi

Tónlistarskólinn á Akranesi Tónlistarskólinn á Akranesi er stofnaður árið 1955
(15)

Við erum stolt af Sigurjóni nemanda okkar sem brátt mun spila með hljómsveitinni👏🎼
29/10/2024

Við erum stolt af Sigurjóni nemanda okkar sem brátt mun spila með hljómsveitinni👏🎼

Jú hú spennandi Hrekkjavökutónleikar í Tónlistarskólanum kl. 19:00 Ef þú þorir þá máttu mæta!
28/10/2024

Jú hú spennandi Hrekkjavökutónleikar í Tónlistarskólanum kl. 19:00 Ef þú þorir þá máttu mæta!

🪇Í næstu viku förum við af stað með nýtt fjögurra vikna krílanámskeið hjá okkur. Það er hún Úlla Thorsteinsdottir sem ke...
23/10/2024

🪇Í næstu viku förum við af stað með nýtt fjögurra vikna krílanámskeið hjá okkur. Það er hún Úlla Thorsteinsdottir sem kennir þessum litlu krílum sem hafa svo sannarlega sett sinn svip á skólastarfið okkar. Endilega kíkið á það 🪇

Mánudag -fimmtudag 14.-17. október eru starfsdagar í Tónlistarskólanum,  en kennarar skólans eru í námsferð. Síðan tekur...
11/10/2024

Mánudag -fimmtudag 14.-17. október eru starfsdagar í Tónlistarskólanum, en kennarar skólans eru í námsferð. Síðan tekur við vetrarfrí föstudag og mánudag. Sjáumst hress þriðjudaginn 22. október.

Síðustu þriðjudagsmorgna höfum við verið með krílanámskeið hjá okkur, en við stefnum að því að vera með nýtt svoleiðis n...
02/10/2024

Síðustu þriðjudagsmorgna höfum við verið með krílanámskeið hjá okkur, en við stefnum að því að vera með nýtt svoleiðis námskeið í lok október. Það er yndislegt að fá þessi litlu kríli til okkar á morgnanna og gefur skólastarfinu okkar sannarlega nýjan lit. Kennari á námskeiðinu er Úlla Thorsteinsdottir🪇🥁

Á fimmtudaginn verður masterklass hjá okkur fyrir öll sem hafa áhuga á framkomu og hvernig á að takast við framkomukvíða...
30/09/2024

Á fimmtudaginn verður masterklass hjá okkur fyrir öll sem hafa áhuga á framkomu og hvernig á að takast við framkomukvíða. Það er hún Patrycja Szałkowicz, þverflautukennari við skólann okkar, sem stendur fyrir námskeiðinu ásamt Elzbietu Wolenska, flautuleikara. Vonumst til að sjá sem flest🎼

Á þriðjudaginn fórum við af stað með nýtt námskeið hjá okkur. Söngleikjanámskeið fyrir börn í 3. - 7. bekk. Það var æðis...
26/09/2024

Á þriðjudaginn fórum við af stað með nýtt námskeið hjá okkur. Söngleikjanámskeið fyrir börn í 3. - 7. bekk. Það var æðislegt að sjá hversu mörg skráðu sig á námskeiðið og við hlökkum mikið til að setja upp og sýna Litlu stúlkuna með eldspýturnar í byrjun desember. Námskeiðinu stýra mæðgurnar Theodóra Þorsteinsdóttir og Hanna Ágústa Olgeirsdóttir 🎼🎭

18/09/2024

Við erum líka mjög spennt að koma í heimsókn!🎼

⭐ Við í Tónlistarskólanum bjóðum upp á nýtt og spennandi sögleikjanámskeið fyrir krakka í 3. - 7. bekk. Námskeiðið endar...
13/09/2024

⭐ Við í Tónlistarskólanum bjóðum upp á nýtt og spennandi sögleikjanámskeið fyrir krakka í 3. - 7. bekk. Námskeiðið endar með sýningu á söngleiknum Litla stúlkan með eldspýturnar ⭐

⭐Nýtt og spennandi krílanámskeið að hefjast hjá okkur 17. september fyrir börn á aldrinum 0 - 1 árs🪇
07/09/2024

⭐Nýtt og spennandi krílanámskeið að hefjast hjá okkur 17. september fyrir börn á aldrinum 0 - 1 árs🪇

Við fáum að deila þessari frábæru grein Halldórshttps://www.vf.is/adsent/tonlist-er-aedi?fbclid=IwY2xjawFHtm5leHRuA2FlbQ...
06/09/2024

Við fáum að deila þessari frábæru grein Halldórs
https://www.vf.is/adsent/tonlist-er-aedi?fbclid=IwY2xjawFHtm5leHRuA2FlbQIxMQABHe7Vp2qRPNSbIB76sRgqmlbr0BLvqyIzwCcIg_Gn8WOMqxaKikcWOpKdNQ_aem_LXLjL33TqrZ-C-TVIKBTFQ

Að læra á hljóðfæri er meira en bara að læra að spila á hljóðfæri eða lesa nótur. Hún er umbreytandi reynsla og upplifun sem býður upp á fjölmarga kosti fyrir einstaklinga á öllum aldri. Með því að læra tónlist og öðlast færni á hljóðfæri eflist vitsmunalegur, fél...

Tónlistarskólinn á Akranesi var svo heppinn að njóta starfskrafta Hauks, hann var einstakur tónlistarmaður og manneskja....
04/09/2024

Tónlistarskólinn á Akranesi var svo heppinn að njóta starfskrafta Hauks, hann var einstakur tónlistarmaður og manneskja. Við sendum innlegar samúðarkveðjur öllum aðstandendum hans.

Haukur Guðlaugsson, fv. söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, lést 1. september, 93 ára að aldri. Haukur fæddist á Eyrarbakka 5. apríl 1931 og ólst þar upp.

🎹 Við auglýsum aftur eftir meðleikara til að starfa með okkur næsta vetur 🎹
29/07/2024

🎹 Við auglýsum aftur eftir meðleikara til að starfa með okkur næsta vetur 🎹

Starfið felst í meðleik með nemendum í klassískri söngdeild og verður ráðið í starfið frá og með 21. ágúst n.k. Viðkomandi þarf að geta unnið með nemendum á öllum stigum tónlistarnáms. Umsóknir skulu innihalda starfsferilskrá og kynningarbréf sem greinir frá reynslu, me...

Við auglýsum eftir meðleikara fyrir næsta skólaár. Endilega látið orðið berast fyrir okkur🎹
04/06/2024

Við auglýsum eftir meðleikara fyrir næsta skólaár. Endilega látið orðið berast fyrir okkur🎹

Starfið felst í meðleik með nemendum í klassískri söngdeild og verður ráðið í starfið frá og með 1. ágúst n.k. Viðkomandi þarf að geta unnið með nemendum á öllum stigum tónlistarnáms. Umsóknir skulu innihalda starfsferilskrá og kynningarbréf sem greinir frá reynslu, men...

28/05/2024

Við minnum á skólaslitin okkar í dag kl. 17 í Tónbergi. Vonumst til að sjá sem flest 🎓

Við minnum á opna daginn okkar í dag á milli kl. 16 og 18. Kíkið endilega við hjá okkur 🎼Hlökkum til að sjá sem flest🥳
27/05/2024

Við minnum á opna daginn okkar í dag á milli kl. 16 og 18. Kíkið endilega við hjá okkur 🎼
Hlökkum til að sjá sem flest🥳

Í dag er síðasti kennsludagur hjá okkur í Tónlistarskólanum á þessu skólaári. Á mánudag, 27. maí, verður Opið hús hjá ok...
24/05/2024

Í dag er síðasti kennsludagur hjá okkur í Tónlistarskólanum á þessu skólaári.

Á mánudag, 27. maí, verður Opið hús hjá okkur þar sem við bjóðum upp á tónlistaratriði, hljóðfærakynningu og einnig geta gestir og gangandi spjallað við kennarana okkar um námið sem við bjóðum uppá.

Á þriðjudag, 28. maí kl. 17, verða svo skólaslit!

Við viljum þakka öllum nemendum okkar kærlega fyrir skemmtilegan og viðburðaríkan vetur🎼

Vortónleikarnir okkar hófust í gær og halda áfram næstu daga og vikur. Verið velkomin til okkar⭐🎼
07/05/2024

Vortónleikarnir okkar hófust í gær og halda áfram næstu daga og vikur. Verið velkomin til okkar⭐🎼

25/04/2024

😁

25/04/2024

Við erum í skýjunum með tónleikana okkar í gær og svo ótrúlega stolt af öllum þessum hæfileikaríku nemendum okkar. Ástarþakkir til ykkar allra sem komuð og hlustuðuð🥰

Við erum afskaplega stolt að segja frá því að Sigurjón Jósef Magnússon, þverflautunemandi við skólann okkar, hefur verið...
19/04/2024

Við erum afskaplega stolt að segja frá því að Sigurjón Jósef Magnússon, þverflautunemandi við skólann okkar, hefur verið valinn til að leika einleik með Sinfóníuhljómsveit áhugamanna í nóvember, eftir að hafa leikið á konserttónleikum Nótunnar. Við óskum honum og Patrycja Szałkowicz kennaranum hans innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur!

Oliver Kentish, stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna, hefur boðið fimm tónlistarnemum sem tóku þátt í konsert-tónleikum Nótunnar að koma fram sem ein

Address

Dalbraut 1
Akranes
IS300

Opening Hours

Monday 12:00 - 16:00
Tuesday 12:00 - 16:00
Wednesday 12:00 - 16:00
Thursday 09:00 - 12:00
Friday 08:00 - 12:00

Telephone

#433-1900

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Tónlistarskólinn á Akranesi posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Tónlistarskólinn á Akranesi:

Videos

Share

Nearby event planning services