13/11/2024
SILFURLEIKAR ÍR í Laugardalshöll 16. nóv!
Mótið var fyrst haldið árið 1996 og með því vilja ÍR-ingar minnast silfurverðlauna Vilhjálms Einarssonar í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne Ástralíu árið 1956. Silfurleikar ÍR eru fyrir 17 ára og yngri. 10 ára og yngri keppa í fjölþraut barna en þeir eldri í hefðbundnum frjálsíþróttagreinum. 👉https://ir.is/silfurleikar/