Íþróttadagur ALLIR MEÐ 9. nóvember
Opnunarhátíð Paralympics í París 2024!🥳🇮🇸
Komdu með á sundæfingu í París!🏊♂️
Behind the scenes!👀 Myndataka af fallega Paralympics íþróttafólkinu okkar 😍
Sonja Sigurðardóttir: 50m baksund og 100m skriðsund
Ingeborg Eide Garðarsdóttir: Kúluvarp
Thelma Björg Björnsdóttir: 100m bringusund
Már Gunnarsson: 100m baksund
Róbert Ísak Jónsson: 100m flugsund
Parísahópurinn kynntur til leiks á blaðamannafundi ÍF í Kauptúni
Fengum að kíkja í @bluelagoonis fyrir myndatöku af Paralympic hópnum okkar!😍
Helgina 27.-28. Júlí fór fram Meistaramót Íslands í eldri aldursflokkum í frjálsum íþróttum. Hulda Sigurjónsdóttir keppti þar í sleggjukasti í flokki 35-39 ára. Hulda kastaði sleggjunni 32,83 m og tók þar af leiðandi sitt eigið Íslandsmet í greininni sem var áður 32,10m.
https://hvatisport.is/hulda-med-islandsmet-i-sleggjukasti/
ALLIR MEÐ verkefnið kallar á samstarf allra þeirra sem vilja stuðla að því að enginn sé útilokaður frá íþróttastarfi. Það er svo mikilvægt að láta sig málið varða og þjálfarar gegna þar lykilhlutverki. Sveitarfélög, ríki, ÍF, ÍSÍ og UMFÍ standa að baki ALLIR MEÐ og vilja tryggja þjálfurum þá aðstoð sem þarf.
Tækifærin bíða og íþróttahreyfingin opnar dyrnar fyrir alla. ALLIR MEÐ
Skemmtileg samantekt sem Magnús Orri Arnarson tökumaður tók saman af móti helgarinnar á Akureyri