Íþróttasamband fatlaðra

Íþróttasamband fatlaðra Íþróttasamband fatlaðra
The National Paralympic Committee of Iceland
Special Olympics Iceland
(8)

08/10/2024

Körfuboltamaðurinn Kristinn Jónasson og eiginkona hans Thelma Þorbergsdóttir ráku sig á að erfitt reyndist að finna íþróttalið sem hentaði syni þeirra með Downs heilkenni. Þau stofnuðu körfuboltaliðið Haukar Special Olympics fyrir börn með fötlun og hafa tífaldað iðkendafj...

07/10/2024

Kylfingurinn Sigurður Guðmundsson úr Suðurnesjabæ keppti á heimsleikum Special Olympics sem fóru fram í Berlín síðasta sumar. Þar vakti Siggi athygli fyrir frammistöðu sína á golfvellinum og í kjölfarið buðu mótshaldarar eins af sterkustu golfmótum fatlaðra í heiminum honum a...

S*x keppendur á Special Olympics-deginum í Ljónagryfjunni 15. nóvember
07/10/2024

S*x keppendur á Special Olympics-deginum í Ljónagryfjunni 15. nóvember

Dagana 11-16 Nóvember næstkomandi verður heimsmeistaramót í Kraftlyftingum haldið í Ljónagryfjunni Reykjanesbæ , samhliða því föstudaginn 15.nóvember er haldinn Special Olympics dagur í kraftlyftingum .  Þetta er 3 árið í röð sem þessi dagur er haldinn samhliða þessu heimsme...

Fyrsta námskeið IF og Challenge Aspen í Hlíðarfjalli 2000. Frábært og mikilvægt samstarf við uppbyggingu skiðaiþrottarin...
03/10/2024

Fyrsta námskeið IF og Challenge Aspen í Hlíðarfjalli 2000. Frábært og mikilvægt samstarf við uppbyggingu skiðaiþrottarinnar fyrir alla Rich og Breki við æfingar

Throwing it back to the early days of adaptive skiing with Challenge Aspen, where passion met the powder! As we gear up for the 24/25 ski season, we’re celebrating the history that’s paved the way for inclusion on the slopes. Join us on this journey down memory lane and get ready for another season of breaking barriers!
📷: Rich and Breki in 2000

Það styttist í Allir með leikana 2024!
01/10/2024

Það styttist í Allir með leikana 2024!

Allir með leikarnir er hluti af verkefninu Allir með sem gengur út á að fjölga tækifærum fyrir börn með fatlanir í íþróttum. Markmið með leikunum er að kynna íþróttir fyrir þessum hópi og um leið að gera verkefnið sýnilegra í samfélaginu. Leikarnir fara fram laugardaginn ...

30/09/2024

Kylfingurinn Sigurður Guðmundsson úr Suðurnesjabæ keppti á heimsleikum Special Olympics sem fóru fram í Berlín síðasta sumar. Þar vakti Siggi athygli fyrir frammistöðu sína á golfvellinum og í kjölfarið buðu mótshaldarar eins af sterkustu golfmótum fatlaðra í heiminum honum a...

27/09/2024

Dagana 8.-15. mars 2025 verða haldnir vetrarheimsleikar Special Olympics á Ítalíu Keppnisstaðir eru í Torino og Piedmont region/ skíðasvæðum þar í kring. Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi senda fimm keppendur til þátttöku í þremur greinum, listhlaupi á s....

Heimsmeistaramót IPC í sundi í 50m laug 2025 fer fram í Singapore dagana 21.-27. september.
27/09/2024

Heimsmeistaramót IPC í sundi í 50m laug 2025 fer fram í Singapore dagana 21.-27. september.

Singapore 2025 World Para Swimming Championships (HM í sundi í 50m laug) Staðsetning: Tímasetning: 21. september - 27. september 2025

21/09/2024
„Krakkar með greiningu elti drauma sína"
20/09/2024

„Krakkar með greiningu elti drauma sína"

Sundmaðurinn fyrrverandi, Jón Margeir Sverrisson, gullverðlaunahafi á Paralympics í Lundúnum árið 2012, hvetur fötluð börn á Íslandi til þess að prófa sig áfram til þess að finna íþrótt við sitt hæfi.

19/09/2024
Gríðarlega mikilvægt að benda á það misrétti sem viðgengist hefur og núverandi heilbrigðisráðherra hefur sýnt alvōru áhu...
18/09/2024

Gríðarlega mikilvægt að benda á það misrétti sem viðgengist hefur og núverandi heilbrigðisráðherra hefur sýnt alvōru áhuga á að taka á þessum málum. Ætti frekar að hvetja til þess að nýta búnað en letja með snúnu og flóknu kerfi.

Laugardaginn 9. nóvember fara fram Allir með leikarnir sem verður sannkölluð íþróttaveisla í Laugardalnum fyrir börn á g...
13/09/2024

Laugardaginn 9. nóvember fara fram Allir með leikarnir sem verður sannkölluð íþróttaveisla í Laugardalnum fyrir börn á grunnskólaaldri. Leikarnir eru hluti af verkefninu Allir með, með það að markmiði að fjölga tækifærum fatlaðra barna til íþróttaiðkunar.

Laugardaginn 9. nóvember fara fram Allir með leikarnir sem verður sannkölluð íþróttaveisla í Laugardalnum fyrir börn á grunnskólaaldri. Leikarnir eru hluti af verkefninu Allir með, með það að markmiði að fjölga tækifærum fatlaðra barna til íþróttaiðkunar. Leikarnir eru sam...

11/09/2024
Heimurinn er fátækari án manna eins og Olla okkar.  TAKK OLLI
09/09/2024

Heimurinn er fátækari án manna eins og Olla okkar. TAKK OLLI

Jarðarför Ólafs Ólafssonar, formanns íþróttafélagsins Aspar fór fram í kyrrþey föstudaginn 6. september sl. Stórt skarð er höggvið í íþróttahreyfingu fatlaðra og Olla okkar er sárt saknað. Minningargrein birt í mbl föstudag 6. september 2024 Fall­inn er frá ein­stak­ur ...

Lokahátíð Paralympics á Stade de France í kvöld - beint á RÚV kl. 18.30
08/09/2024

Lokahátíð Paralympics á Stade de France í kvöld - beint á RÚV kl. 18.30

Lokahátíð Paralympics fer fram á hinum margfræga Stade de France í kvöld. Þar með lýkur risa íþróttaveislu sem hófst með setningu Ólympíuleikanna og tekur enda með lokahátíð Paralympics.  Fimm íslenskir kepependur voru fulltrúar Íslands við Paralympics og verða þau öll ....

06/09/2024

"Þegar við fréttum af Jazzballet fyrir fatlaða þá var það aldrei spurning um að prófa segir Þorbjörg Valdís Kristjánsdóttir, móðir fatlaðrar stúlku sem hefur sótt danstíma hjá JSB.. Við búum í Borgarfirðinum og Guðlaug Esther hefur alltaf haft mjög gaman af dansi en við ...

„Þetta eru frá­bær­lega mik­il­væg­ar fyr­ir­mynd­ir fyr­ir ungt fólk, fatlað sem ófatlað, en ekki síst fatlaða krakka s...
04/09/2024

„Þetta eru frá­bær­lega mik­il­væg­ar fyr­ir­mynd­ir fyr­ir ungt fólk, fatlað sem ófatlað, en ekki síst fatlaða krakka sem sjá fyr­ir­mynd­ir í þessu flotta íþrótta­fólki sem við eig­um hérna. Sér­stak­lega þegar maður horf­ir til þess að íþróttaþátt­taka fatlaðra barna á Íslandi er ekki nema fjög­ur pró­sent. Það er eitt­hvað sem við verðum að breyta heima á Íslandi því það eru svo marg­vís­leg já­kvæð áhrif á lýðheilsu, fé­lags­færni, bara ein­fald­lega að vera þátt­tak­end­ur í sam­fé­lag­inu, sem fylg­ir því að koma inn í íþrótt­ir og íþrótta­hreyf­ing­una,“ sagði Guðmundur Ingi ráðherra m.a. við Morgunblaðið.

„Dvölin hefur verið upplýsandi, skemmtileg og einfaldlega mjög ánægjuleg,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um veru sína í París í tilefni Paralympics-leikanna sem nú standa yfir.

Þetta gerir það að verkum að við getum hjálpað hvort öðru til að ná betri árangri í framtíðinni. Ég er bara heillaður af...
03/09/2024

Þetta gerir það að verkum að við getum hjálpað hvort öðru til að ná betri árangri í framtíðinni. Ég er bara heillaður af stemningunni hérna!

Vésteinn Hafsteinsson afreksstjóri ÍSÍ er staddur á Ólympíumóti fatlaðra í París og segir mótið hafa gengið vel hjá Íslendingunum sem þar kepptu. Allt hafi verið til fyrirmyndar en nú þurfi að fjölga þátttakendum Íslands á báðum mótunum.

03/09/2024
Sonja Sigurðardóttir frá ÍFR hafnaði í 12.sæti í undanrásum í 100m skriðsundi í dag. Þar með hefur TEAM ICELAND lokið þá...
03/09/2024

Sonja Sigurðardóttir frá ÍFR hafnaði í 12.sæti í undanrásum í 100m skriðsundi í dag. Þar með hefur TEAM ICELAND lokið þátttöku á Paralympics í París. Þökkum kærlega fyrir allan stuðninginn hér úti og að heiman. Áfram 🇮🇸

Úrslitin fóru fram í kvöld þar sem Sonja bætti tímann sinn töluvert frá því í undanrásunum og kom sjöunda í mark á nýju ...
02/09/2024

Úrslitin fóru fram í kvöld þar sem Sonja bætti tímann sinn töluvert frá því í undanrásunum og kom sjöunda í mark á nýju Íslandsmeti! Hún synti á tímanum 1:07,46 en áður átti hún metið sjálf sem var 1:07,82.

Sonja á enn eina grein eftir en á morgunn keppir hún í undanriðlum í 100m baksundi kl 08:51 á íslenskum tíma (kl 10:51 á frönskum tíma)

Sonja Sigurðardóttir synti í morgunn í seinni undanriðli af tveimur. Hún kom þar í mark á 1:10,65 og varð áttunda inn í úrslit. Úrslitin fóru fram í kvöld þar sem Sonja bætti tímann sinn töluvert frá því í undanrásunum og kom sjöunda í mark á nýju Íslandsmeti! Hún syn...

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra ræðir við Gunnar Egil blaðamann Morgunblaðsins á bökkum Sign...
02/09/2024

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra ræðir við Gunnar Egil blaðamann Morgunblaðsins á bökkum Signu við Paralympic-þorpið í París.

Guðmundur Ingi heimsótti þorpið í dag og sá m.a. Sonju Sigurðardóttur í morgun tryggja sig inn í úrslit kvöldsins í 50m baksundi.

Takk fyrir komuna Guðmundur og áfram Ísland 🇮🇸

Address

Engjavegur
Reykjavík
104

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Íþróttasamband fatlaðra posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Íþróttasamband fatlaðra:

Videos

Share

Nearby event planning services