Kokkur Ársins

Kokkur Ársins Kokkur Ársins er fagmatreiðslukeppni fyrir matreiðslumenn. Bestu kokka landsins. Saga hennar hófst 1994. Klúbbur matreiðslumeistara á og heldur keppnina.
(1)

Forkeppni 8.febrúar og lokakeppni 13.febrúar í Hörpu

KOKKUR ÁRSINS Í FULLUM GANGIKokkur ársins 2023 fer núna fram í IKEA en á fimmtudag komust fimm framúrskarandi matreiðslu...
01/04/2023

KOKKUR ÁRSINS Í FULLUM GANGI

Kokkur ársins 2023 fer núna fram í IKEA en á fimmtudag komust fimm framúrskarandi matreiðslumenn áfram í úr forkeppni og takast þau núna á um titilinn eftirsótta.

Keppendur byrjuðu að vinna klukkan 09:00 í morgun og stendur keppnin fram eftir á kvöld en hún er opin öllum sem líta við í IKEA í dag.

Keppendur um titilinn Kokkur ársins árið 2023 eru:

Gabríel Kristinn Bjarnason Dill restaurant Ísland. Gabríel vann fyrstu verðlaun Nordic Young Chef 2018 og keppti með landsliðinu á Olympíuleikunum í Luxemburg 2022.

Hinrik Örn Lárusson Lux veitingar Ísland. Hinrik er fyrrum landsliðsmaður og vann til silfurverðlauna í Nordic Young Chef 2018.

Hugi Rafn Stefánsson Lux veitingar Ísland Hugi vann Íslandsmót matreiðslunema 2019 og komst líka í úrslitakeppni Kokks ársins 2022.

Iðunn Sigurðardóttir Brand - Hafnartorg Gallerí Ísland. Iðunn keppri fyrir Íslands hönd í Euroskils 2106 og varð í 3. sæti í kokkur ársins 2019.

Sindri Guðbrandur Sigurðsson Flóra veitingar Ísland. Sindri er lisðtjóri Íslenska kokkalandsiðsins og leiddi það á síðustu Olympíuleikum í Luxemburg 2022 Um vorið sama ár hafnaði Sindri í 2. sæti í Matreiðslumaður Norðurlandanna.

Það er Klúbbur Matreiðslumeistara sem á og rekur keppnina.

Myndir tók Mummi Lú fyrir klúbbinnm

01/04/2023

Address

Reykjavík
101

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kokkur Ársins posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Videos

Share

Category

Our Story

Forkeppni 19.febrúar og lokakeppni 24.febrúar í Hörpu



You may also like