Gamla Bíó

Gamla Bíó Gamla bíó
Samkomuhús í miðbæ Reykjavíkur Hið sögufræga og fallega hús í hjarta Reykjavíkur, Gamla bíó, er eitt fremsta viðburðarhús borgarinnar.
(49)

Húsið getur verið ráðstefnuhús, tónleikastaður, leikhús, veislusalur, bíó eða nánast hvað það sem fólki dettur í hug. Á þriðju hæð hússins er hin svokallaða Petersen svíta, þar sem Peter Petersen bjó, en hann var bíóstjóri og lét byggja húsið undir rekstur sinn. Í Petersen svítunni er opinn útsýnisbar sem einnig hentar vel undir einkasamkvæmi og veislur. Við í Gamla bíói leggjum mikla áherslu á pe

rsónulega þjónustu og heimilislegt andrúmsloft í þessum glæsilegu húsakynnum. Við tökum fagnandi á móti öllu skapandi fólki og aðstoðum við að gera viðburði þeirra sem eftirminnilegasta. Hvað má bjóða þér?
- Bíósæti, hringborð, langborð eða standandi viðburði?
- Rými fyrir allt að 300 manns í sæti, eða allt að 700 manns á fæti?
- Litla fundi eða stóra fundi?
- Má bjóða þér að halda viðburð í bíósalnum, á svölunum, í anddyrinu, í Petersen svítunni eða kannski öllu húsinu?
- Svið sem má stækka, hækka, minnka, færa og láta hverfa?
- Hljóð- og ljósakerfi af fínustu sort?
- Öflugan myndvarpa og rosalega stórt bíótjald?
- Hlýlegt og alveg ofboðslega fallegt umhverfi?
- Heimilislegt andrúmsloft og persónulega þjónustu?
- Hafðu samband! [email protected]

08/06/2024

Gamla Bíó || 13.september

Reykjavík Ink kynnir í 17. skiptið The Icelandic Tattoo Convention dagana 31. Maí-2. Júní. Hægt er að koma við í Gamla B...
31/05/2024

Reykjavík Ink kynnir í 17. skiptið The Icelandic Tattoo Convention dagana 31. Maí-2. Júní. Hægt er að koma við í Gamla Bíó alla helgina, skoða listamenn og fá sér flúr á þessu stórglæsilega tattoo festivali. Allir eru velkomnir og er gríðarlega mikil flóra af listamönnum sem eru að flúra þessi helgi.

Ef þú ert í tattoo hugleiðingum eða vilt bara koma við, skoða og fylgjast með listamönnum þá er þetta staðurinn fyrir þig.

Húsið opnar klukkan 14:00 föstudaginn 31. Maí

Hægt er að kaupa passa við hurð.
Helgarpassi
Föstudagur, laugardagur og sunnudagur 3.500kr
Laugardagur og sunnudagur 2.500kr
Dagspassi 1.500kr

Hlökkum til að sjá ykkur.

Það eru rúmlega 5 ár síðan Kiasmos spiluðu síðast í Reykjavík. Tónleikaferðalagið og næsti kafli Kiasmos hefst í Gamla B...
24/05/2024

Það eru rúmlega 5 ár síðan Kiasmos spiluðu síðast í Reykjavík. Tónleikaferðalagið og næsti kafli Kiasmos hefst í Gamla Bíó, 27. maí. Tryggðu þér miða á tix.is 🎫✨

A new chapter is on the horizon. The tour starts at home, in Reykjavík, on May 27.

Það verður sumarstemning í Gamla bíó föstudaginn 7. júní þegar hin stórskemmtilega hljómsveit Heimilistónar stígur á sto...
23/05/2024

Það verður sumarstemning í Gamla bíó föstudaginn 7. júní þegar hin stórskemmtilega hljómsveit Heimilistónar stígur á stokk og leikur fyrir dansi. Hljómsveitina skipa fjórar af ástsælustu leikkonum þjóðarinnar, þær Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir en þær eru ekki bara leikkonur heldur líka söngkonur og hljóðfæraleikarar.

Í meira en aldarfjórðung hafa þær glatt unga sem aldna og slegið í gegn með eigin lögum ásamt öðrum slögurum sem þær hafa gert að sínum.

Að sjálfsögðu mun leynigestur mæta og taka lagið með sveitinni.

Ballið hefst kl. 22:00 og húsið opnar kl. 21:00.

Miðaverð er 4000 kr. í forsölu á Tix og 5000 kr. við innganginn.

22/05/2024
Kemur þú að dansa í kvöld?🕺🎉💥
08/05/2024

Kemur þú að dansa í kvöld?🕺🎉💥

Gamla bíó || 11. maí

GusGus í Gamla bíó 8., 10. & 11.maí - örfáir miðar lausir á morgun 8.maí, ekki missa af þessari veislu - komdu að dansa🕺...
07/05/2024

GusGus í Gamla bíó 8., 10. & 11.maí - örfáir miðar lausir á morgun 8.maí, ekki missa af þessari veislu - komdu að dansa🕺💥🎉✨

Tryggðu þér miða á tix.is 🎫

03/05/2024
Hinn ótrúlegi grínisti, tónlistarmaður, leikari og rithöfundur Reggie Watts sækir Ísland heim á ný! Hann kom síðast til ...
25/04/2024

Hinn ótrúlegi grínisti, tónlistarmaður, leikari og rithöfundur Reggie Watts sækir Ísland heim á ný! Hann kom síðast til landsins 2010 en mikið hefur gerst síðan. Í dag er hann ein skærasta grínstjarna heims. Reggie Watts blandar saman saman tónlist og uppistandi á einstakan hátt. Húsið er opnað kl. 20:00 og sér DJ Atli Kanill um að keyra upp stuðið auk kabarett-karnivals. Reggie stígur svo á svið kl. 21.

Reggie Watts er hvað frægastur fyrir að vera hljómsveitarstjórinn í The Late Late Show with James Corden. Hann var einnig DJinn á Emmy-hátíðinni 2020.

Netflix-þátturinn hans, Spatial fékk rífandi góða dóma og New York times kallaði hann „rússíbana af vitleysu og veruleikaflótta” og sögðu Reggie vera „áhrifamesta absúrdistann í grínheiminum.”

Reggie Watts hefur komið fram á ýmsum hátíðum svo sem Bonnaroo, SXSW, Bumbershoot, Just for Laughs og Pemberton.

Reggie Watts er einstakur grínisti, þar sem allt grín og tónlist er spunnið á staðnum. Búið ykkur undir ógleymanlega kvöldstund.

Nældu þér í miða á tix.is 🎟️✨

 í Gamla bíó á morgun, 20. apríl 💥Þú vilt ekki missa af þessu 🦹‍♂️4 leynigestir koma fram.Örfáir miðar eftir á tix.is 🎫G...
19/04/2024

í Gamla bíó á morgun, 20. apríl 💥

Þú vilt ekki missa af þessu 🦹‍♂️

4 leynigestir koma fram.

Örfáir miðar eftir á tix.is 🎫

Grafísk hönnun: .olafs .steinar

Veisla í kvöld í Gamla bíó 🎶✨ Góða skemmtun þið sem fenguð miða 🎫🕺
05/04/2024

Veisla í kvöld í Gamla bíó 🎶✨ Góða skemmtun þið sem fenguð miða 🎫🕺

JóiPé & Króli ásamt USSEL (DK) í Gamla bíó í kvöld - UPPSELT 🎶💥 Góða skemmtun þið sem náðuð miða🕺
22/03/2024

JóiPé & Króli ásamt USSEL (DK) í Gamla bíó í kvöld - UPPSELT 🎶💥 Góða skemmtun þið sem náðuð miða🕺

Hlustendaverðlaun Bylgjunnar, FM957 og X977 í  21. mars 🎇Uppselt er á viðburðinn en hægt verður að fylgjast með partýinu...
21/03/2024

Hlustendaverðlaun Bylgjunnar, FM957 og X977 í 21. mars 🎇

Uppselt er á viðburðinn en hægt verður að fylgjast með partýinu í beinu streymi á visir.is og í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi 🎶💥✨

20/03/2024
Ekki missa af Millennium Nostalgíu með Guðrúnu Árný í Gamla bíó 15.mars 🎶💥Tryggðu þér miða á midix.is 🎫✨
12/03/2024

Ekki missa af Millennium Nostalgíu með Guðrúnu Árný í Gamla bíó 15.mars 🎶💥

Tryggðu þér miða á midix.is 🎫✨

10/03/2024
NEI SKO - Ljótikór syngur Spilverkið -Ljótikór flytur lög og ljóð Spilverks þjóðanna á tónleikum í Gamla bíói þann 13. m...
06/03/2024

NEI SKO - Ljótikór syngur Spilverkið -

Ljótikór flytur lög og ljóð Spilverks þjóðanna á tónleikum í Gamla bíói þann 13. mars kl. 20. UPPSELT.

NEI SKO - Aukatónleikar 4. apríl kl. 20.

Aðgangseyrir: 3500 kr.
Miðakaup á tix.is

Spilverk þjóðanna er ein ástsælasta hljómsveit Íslandssögunnar. Hún starfaði aðeins í fáein ár á seinni hluta áttunda áratugarins, en skildi eftir sig lög og texta sem lifa góðu lífi með þjóðinni. Spilverk þjóðanna skipuðu Egill Ólafsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú), Sigurður Bjóla og Valgeir Guðjónsson.

Í þeim tilgangi að rifja upp þessa tregafullu og skemmtilegu ballöðumúsík, og jafnframt hylla Spilverkið, hefur Ljótikór búið til dagskrá með kórútsetningum valdra laga, ásamt með fróðleiksmolum um hljómsveitina og tíðarandann.

Stjórnandi Ljótakórs er Nanna Hlíf Ingvadóttir, Einar Jónsson gerði útsetningar laganna, en með kórnum spila Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari, Örn Ýmir Arason kontrabassaleikari og Guðni Franzson klarinettuleikari.

Ljósmyndir: Snorri Sturluson.

Í kvöld í Gamla bíó 🎶✨ Tryggið ykkur miða á tix.is 🎫
15/02/2024

Í kvöld í Gamla bíó 🎶✨ Tryggið ykkur miða á tix.is 🎫

Repost •  Join us on Thursday, 8 February, 2024. An evening of films, talks, music and more.Beneath the surface of Icela...
08/02/2024

Repost • Join us on Thursday, 8 February, 2024. An evening of films, talks, music and more.

Beneath the surface of Iceland’s fjords, industrial fish farms threaten to destroy one of Europe’s last remaining wildernesses. Join us as we link arms with local communities and NGOs for an evening of inspiration and action in Reykjavik. There will be uplifting speakers, live music, and the world premiere of our new film Laxaþjóð | A Salmon Nation. Help send a message to Iceland’s government: Open net salmon farms have no place in our wild waters.

For more details and RSVP via link in bio 🐟

03/02/2024
Í kvöld í Gamla bíó 🎶🎄✨ Tryggið ykkur miða á tix.is 🎫
15/12/2023

Í kvöld í Gamla bíó 🎶🎄✨ Tryggið ykkur miða á tix.is 🎫

13/12/2023
Tryggðu þér miða á Jólaævintýri Hugleiks í Gamla bíó sunnudaginn 10. og 17.desember 🎭🎄✨ Miðasala í fullum gangi á tix.is...
04/12/2023

Tryggðu þér miða á Jólaævintýri Hugleiks í Gamla bíó sunnudaginn 10. og 17.desember 🎭🎄✨ Miðasala í fullum gangi á tix.is 🎟️✨

Miðasalan er hafin á tix.is - ekki missa af þessari veislu! 🎫🎶🕺🎉✨ : “It’s prom night and I am lonely”💋Þessi jólakúla hla...
30/11/2023

Miðasalan er hafin á tix.is - ekki missa af þessari veislu! 🎫🎶🕺🎉✨

: “It’s prom night and I am lonely”💋
Þessi jólakúla hlakkar til að halda PROM hátíðlega og dansa fram á nótt í Gamla Bíó - 21. Des!

📷:
💄:

Á myndina vantar Elías 💕

Address

Ingólfsstræti 2a
Reykjavík
101

Telephone

+3545634000

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Gamla Bíó posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Videos

Share

Category

Nearby event planning services